Morgunblaðið - 17.01.2019, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.01.2019, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2019 BAKARI Faglærður bakari óskast í bakarí í Hønefoss í Noregi sem er klukku tíma norðvestan við Osló. Þarf að vera vanur súrdegi, langri hefun og góðu handverki. Getur verið áskorun fyrir þá sem vilja starfa sjálf stætt. Nánari upplýsingar eru í síma +47 911 92 800 eða knas@online.no Óskum eftir að ráða starfsmann á verkstæði okkar Við leitum að vandvirkum og samviskusömun einstakling sem getur unnið sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar í síma 567 7722 eða á e-maili: breytir@breytir.is Jeppaþjónustan Breytir ehf Stórhöfða 35 Reykjavík sími 567 7722. Óskum eftir að ráða starfsmann á verkstæði okkar Vi leitum að vandvirkum og samviskusömun einstaklingi. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar á b ytir@breytir.is ða í síma 567 7722 / 894 0630 RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is Innkaup, lagerstjórnun Akureyri                          ! "         ! # $% &        ! •   %  • '         • '   % &  • (    %   )  * •        • -     $ / %   • )         • 3    / %  Helstu verkefni og ábyrgð •       •      • -  %    •          • 4  %   6    )  * +    • " %    % &  • 7  %     Menntunar og hæfniskröfur "  :  %  ; %              <=> ?CCC! (        =>!  J =CL?           %   O ! !  $!     &  $ P       ! Q%   /        6 /       $  %  ! '       =CC6        %   =C    %   /   %  &     / ! VERSLUNARSTJÓRI Málningarverslun Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar nk. RÁÐUM EHF • Ármúla 4-6, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is Nánari upplýsingar um starfið veita Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Ráðum, agla@radum.is og Vigfús Gunnar Gíslason hjá Flügger í síma 892 4452. Flügger sem verslar með iðnaðarmannavöru og þjónustar viðskiptavini varðandi ráðgjöf og vörukaup óskar eftir að ráða verslunarstjóra í aðalverslun sína á Stórhöfða 44 í Reykjavík. Starfið felur í sér daglegan rekstur verslunarinnar, en í því felst m.a. innkaup og pantanir, uppgjör, mannaforráð og annað sem tilheyrir starfinu. Leitað er að ábyrgðarfullum aðila sem hefur brennandi áhuga á að ná árangri, er með gott tengslanet, rekstrarþekkingu, reynslu af innkaupum, reynslu af mannaforráðum og mikla hæfni í samskiptum. Reynsla af verslunarrekstri er kostur. Flügger á Íslandi rekur 6 verslanir víðs vegar um landið en höfuðstöðvarnar eru í Danmörku og eru verslanir Flügger rúmlega 550. Verslanirnar eru staðsettar í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Póllandi, Íslandi og í Kína. Flügger byggir afkomu sína á sölu til fagmanna. Hjá Flügger starfa málarar auk annarra starfsmanna sem koma að þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina. Umsækjendur eru vinsam legast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Ráðum www.radum.is.  Sjá nánar á kopavogur.is www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf Laus störf hjá Kópavogsbæ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.