Morgunblaðið - 17.01.2019, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 2019
Smáauglýsingar 569 1100
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Til sölu ónotuð 66º Norður úlpa,
Hekla, í stærð L. Fullt verð kr.
39.000, tilboð aðeins kr. 20.000-,
Upplýsingar í síma 698-2598
Gæðamotta keypt í Persíu, stærð
2x140. Verð 4000.
Upplýsingar í síma 6942326 eða
stina@mbl.is
Bókhald
NP Þjónusta
Óska eftir að annast bókhaldsvinnu
og fleira þess háttar.
Upplýsingar í síma 831-8682.
Fasteignir
Nýbýlavegi 8 Kópavogi
og Austurvegi 4 Selfossi - Sími 527 1717
Frítt verðmat!
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Bátar
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Fylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
www.frusigurlaug.is
Frí póstsending
Sundbolir • Tankini
Bikini • Strandfatnaður
Undirföt • Náttföt
Sloppar • Undirkjólar
Inniskór • Aðhaldsföt
5.2
00
4.5
00
3.2
00
5.2
00
4.9
00
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
Félag sjálfstæðismanna í
Miðbæ og Norðurmýri
Aðalfundur
Félags sjálfstæðismanna í Miðbæ og
Norðurmýri verður haldinn fimmtudaginn
24. janúar kl. 17.15 í Valhöll.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórn Miðbæjar og Norðurmýri.
Fundir/Mannfagnaðir
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Gönguferð um hverfið kl.
9.30. Botsía kl. 10.30. Söngfuglarnir kl. 13. Myndlist kl. 13. Bók-
menntaklúbbur kl. 13.15. Kaffi kl. 14.30-15.20.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna
með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17. Opið fyrir
innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á
könnunni, allir velkomnir. S. 535-2700.
Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids og kanasta kl. 13.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Vítamín í Valsheimili kl. 9.30. Frjáls
spilamennska kl. 13.30. Kaffiveitingar kl. 14.30. Allir velkomnir!
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Kl. 9-13 bókband, 9-12 opin handverks-
stofa, kl. 10 Vítamín í Valsheimili, ókeypis og öllum opið, rúta frá Vita-
torgi kl. 9,45 og aftur til baka kl. 11,30 að tíma loknum, kl. 13-16.30
frjáls spilamennska, kl. 13.30 samvera með presti. Hádegisverður frá
kl. 11.30-12.30 og kaffisala frá kl. 14.30-15.30. Verið velkomin til okkar á
Vitatorg, Lindargötu 59, sími 4119450.
Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.10/7.50/15. Qi gong Sjálandi kl.
9. Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45. Stólajóga í
Jónshúsi kl. 11. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Handavinnuhorn í
Jónshúsi kl. 13. Málun í Smiðju Kirkjuhvoli kl. 13. Öryggismiðstöð
Íslands með kynningu á velferðartækni í Jónshúsi kl. 13–14.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Kortagerð kl. 9-12,
10.30-11.30. Leikfimi Maríu kl. 10-10.45. Perlusaumur kl. 13-16. Búta-
saumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bók-
band, kl. 13 bingó, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 14 hreyfi- og
jafnvægisæfingar, kl. 16 myndlist.
Gullsmári Handavinna kl. 9. Jóga kl. 9.30. Handavinna / brids kl. 13.
Jóga kl. 17.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9-14. Bænastund kl. 9.30-10. Jóga kl. 10-11.
Hádegismatur kl. 11.30. Sögustund kl. 13-14. Prjónakaffi kl. 14.
Kaffi kl. 14.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er
opin frá 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía með Elínu kl. 10, jóga
með Ragnheiði kl. 11.10 og hádegismatur kl. 11.30. Jóga með Ragn-
heiði kl. 12.05 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður Byrjum við hringborðið kl. 8.50, boðið upp á kaffi.
Blöðin liggja frammi. Leikfimi með Guðnýju kl. 10-10.45, Listasmiðjan
er opin allan daginn. Hádegismatur kl. 11.30 (panta þarf fyrir kl. 9
samdægurs). Selmuhópurinn, myndlist 13-16. Sönghópur Hæðar-
garðs með Stefáni píanóleikara kl. 13.30-14.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30,
línudans kl. 15. Allir velkomnir, óháð aldri. Nánari uppl. í s. 411 2790.
Korpúlfar Tiffanis- og mosaiknámskeið með Sesselja kl. 9 í Borgum,
pútt á Korp-úlfsstöðum kl. 10, Sverriskaffi á eftir. Leikfimishópur í
Egilshöll kl. 11, Ársæll leiðbeinir. Skákhópur Korpúlfa kl. 12.30 í Bor-
gum og botsía kl. 16 í dag í Borgum. Tréútskurður hefst á morgun
föstudaginn 18. jan-úar á Korpúlfsstöðum.
Lækjargata 14a Fyrsta Opna húsið á nýju ári í safnaðarheimili
Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a kl. 13-14.30. Jón Sigurðsson, fyrrver-
andi skólastjóri og ráðherra verður gestur okkar. Gott með kaffinu og
skemmtilegur félagsskapur.
Norðurbrún 1 Morgunleikfimi kl. 9.45, lesið úr blöðum kl. 10.15,
tréútskurður kl. 9-12, opin listasmiðja kl. 9-12 og 13-16, upplestur kl.
11-11.30, gönguhópur kl. 14.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Bókband Skóla-
braut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga
með Öldu í salnum á Skólabraut kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl.
11.30. Félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi i safnaðar-
heimilinu kl. 14.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á
könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30-12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er
til sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Stangarhylur 4 ZUMBA Gold, byrjendur kl. 9.30, ZUMBA Gold,
framhald kl. 10.20, STERK OG LIÐUG, leikfimi fyrir dömur og herra kl.
11.30, umsjón Tanya. ENSKA viðbótarnámskeið kl. 11. Enska kl. 14,
leiðbeinandi Margrét Sölvadóttir.
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja.
Nú þú það sem
þú eia að
FINNA.is
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
Kassagítara
r
á tilboði
Hljóðfæri