Alþýðublaðið - 17.03.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.03.1925, Blaðsíða 1
€Niy| t§® met *9*5 Þriðjudaginn 17 marz 64. tölublað. KanpfÉiag Reykvíkinga. Aöalfundur Kaop'éiags Reykviklnga vcrður haldinn í Goodteoiplara- húslnu sunnudaglnn 22. marz og hsfst ki. 530 sfðdegis. Dagskrá samkvasmt lögum félagains. Áriðandi, að allir félagsmenn mœti. Reykjavík, 16. marz 1925. 8tj óinin> L«lkfélag Reyklavlkur. Candida verðnr ieikin næst koæanði flmtudag. V. K. F. „Framsökn“ gengst fyrlr skemtun innan verkiýðsféiaganna. Skemtunin verður haidin í Iðnó miðvikudaginn 18. þ. m. og hetst ki. 8 síðdegis. Tii skamtunar verður: 1. Upplsstur. 2. Söngur (»Freyja<). 3. Gamanvísur. 4. Gamanleikur í 2 þáttum (Betra er selnt en aidrei). 5. Dans. Dans. Dans. Aðgöngumlðar fást f Kauptéfagsbúðinni á Laugavegi 43 og í Iðnó eftir kl. 2 á miðvikudag. Allur ágóðinn rennur tll alþýðuprentsmlðjunnal. Nefndln. Reykvíkingar mðtmæla varalðgregln. Aimennur borgarafundar í gœrkveldi samþykkir ítar- lega og skorinorða métmæla- ályktun með ðllam greldd- nm atkvœðam gegn 4. Svo hljófiar mótmælaályktunin, er almenni borgarafuadurinn í gær- kveldi samþykti í sem næst einu hljóði: Fundurinn mótmælir harölega frumvarpi stjómarinnar um vara- lögreglu af þeim ástæðum, er nú skal g*eina: 1. Stofnun hennar hlyti að hafa í för með sór stórmikinn kostnað fyrir ríkissjóð og at- vinnu- og .tíma tap fyrir lands- menn. Telur fundurinn Dóg verkefni fyrir starfsorku iands manna og fé ríkissjóðs, þótt eigi sé því varið til heræflnga eða hermensku. 2. Lögregla í landinu yrði engu betri, þótt varalögreglu yrði komið hér á fót; þvert á móti er stór ástæða til að óttast hið gagnstæða, þar sem yflr- mönnum hennar , er beinlínis gert fært að brjóta landslög og rétt. 3. Ekkert bendir til þess, að þörf só á varalögregluliði til að halda uppi friði í landinu, en slíkt vopnað lið myndi þvert á móti stórhættulegt hlut- leysi ríkisins. 4. Flutningur málsins á Alþingi og í blöðunum ber þess ljósan vott, að hlutverk varalögregl unnar á aðallega að vera að aðstoða atvinnurekendur í kaupdeilum og varna verka- mönnum þess að koma fram kröfum sínum; auk þess er ríkjandi stjórn þar með geflð vopn í hönd til að knýja fram viija sinn og halda völdum, jafnvel gegn vilja meiri hiuta þjóðarinnari 5. Stofnun slfks stéttar- og stjórnar-herB telur fundurinn hina mestu óhæfu, beina hót- un við íslenzka alþýðu og líklega til að koma af stað ófriði innanlands. Fyrir því skorar fundúrinn á Alþingi að fella nefnt frumvarp strax við næstu umræðu og allar tillögur, er þar kunna fram að koma um stofnun varalögreglu, í hverri mynd sem er. Þíngfréttir og margt ánnara tíðinda verður að bíða næsta bl&ðs vegna þrengsia i biaðinu, I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.