Morgunblaðið - 08.02.2019, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.02.2019, Blaðsíða 13
Matís er staðfastur þátttakandi í þróun og nýsköpun íslensks sjávarútvegs • Frá upphafi hefur Matís aðstoðað viðskiptavini sína við að auka verðmætasköpun við matvælaframleiðslu á Íslandi með áherslu á bætt matvælaöryggi og lýðheilsu. • Matís hefur í fjölbreyttu samstarfi komið að þróun á vörum, verkferlum og lausnum í virðiskeðjummatvælaframleiðslu. • Matís vinnur með fyrirtækjum og hagaðilum að framþróun íslensks sjávarútvegs. • Virðisnet sjávarútvegsins er víðtækt og öflugt, Matís hefur átt farsælt samstarf jafnt með þeim sem koma beint að framleiðslu og sölu sjávarafurða sem og þeim fyrirtækjum sem þjóna og þróa sjávarútveginn. • Framfarir í vinnslu og meðhöndlun bæta gæði. Þróun á vinnsluferlum og umbúðum hefur opnað leiðir lengra inn á markaði. • Matís var þátttakandi í þróun ofurkælingar á fiskim.a. í norrænu samstarfi með Skaganum3X, FiskSeafood, Iceprotein og fleirum. • Með góðri aflameðhöndlun, hagnýtingu tækni, þjálfun, vandaðri vinnslu og áherslu á gæði siglir íslenskur sjávarútvegur inn í framtíðina. Matís er öflugt þekkingarfyrirtæki sem sinnir fjölbreyttu rannsóknar-, þjónustu- og nýsköpunarstarfi í matvæla- og líftækniiðnaði. www.matis.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.