Morgunblaðið - 08.02.2019, Page 22

Morgunblaðið - 08.02.2019, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 2019 Vikulega berast 200 mílum myndir af lífinu við hafnir landsins sem og á miðunum, hvort sem er frá frétta- riturum Morgunblaðsins eða þeim sem starfa í sjávarútvegi. Lesendur Morgunblaðsins og 200 mílna eru hvattir til að senda okkur ljósmyndir af sjávarútvegi á net- fangið 200milur@mbl.is. Ljósmynd/Þröstur Njálsson Vænn poki af afla um borð í Engey RE, ísfisktogara HB Granda. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Aflanum landað úr netabátnum Finni EA í Sandgerðisbót í höfuðstað Norðurlands. Báturinn var smíðaður árið 1979. Svipmyndir úr sjávar- útvegi Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson Bjarni Sveinsson pakkar lúðu i pönnu fyrir frystingu í fiskverkun Hnýfils. G U N N A R JÚ L A R T

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.