Morgunblaðið - 27.02.2019, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 27.02.2019, Qupperneq 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 2019 Tuttugu sóttu um stöðu fram- kvæmdastjóra Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands en eins og fram hefur komið hefur fráfarandi framkvæmdastjóri, Arna Kristín Einarsdóttir, verið ráðin fram- kvæmdastjóri kanadísku þjóðar- hljómsveitarinnar í Ottawa (Can- ada’s National Arts Centre Orch- estra) og tekur við því starfi 1. maí næstkomandi. Arna hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra SÍ frá árinu 2013. Umsækjendurnir tuttugu um stöðu framkvæmdastjóra hljóm- sveitarinnar eru, í stafrófsröð: Aino Freyja Jarvela forstöðu- maður; Bjarni Þór Sigurðsson framkvæmdastjóri; Bryndís Einarsdóttir skólastjóri; Finnur Þ. Gunnþórsson tryggingaráðgjafi; Freyja Gunnlaugsdóttir aðstoð- arskólameistari; Guðni Tómasson listsagnfræðingur og dagskrár- gerðarmaður; Gunnar Guðjónsson MSc. í menningarfræðum; Hlynur Ingason lögfræðingur; Jóhanna Vigdís Arnardóttir verkefnastjóri; Kolbrún Halldórsdóttir leikstjóri; Lára Sóley Jóhannsdóttir verk- efnastjóri; Magnús Bjarni Bald- ursson viðskiptastjóri; Ólafur Reynir Guðmundsson verkefna- stjóri; Ólafur Kjartansson við- skiptastjóri; Salvör Sigríður Jóns- dóttir móttökuritari; Signý Leifs- dóttir MA í menningarstjórnun; Sverrir Jensson veðurfræðingur; Tómas Örn Tómasson kvikmynda- tökumaður; Þór Finnbogason framkvæmdastjóri og Þór Saari framkvæmdastjóri. Tuttugu sóttu um hjá SÍ  Sóttu um stöðu framkvæmdastjóra hljómsveitarinnar Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það gefur Þjóðleikhúsinu smá hlýju í hjartað og það er gaman að geta stutt við leiklist á Grænlandi. Það er einnig ánægjulegt að geta flutt þekkingu og sérfræðikunnáttu okkar til annarra landa,“ segir Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri, en Þjóðleikhúsið á í samstarfi við hið nýstofnaða þjóðleikhús Grænlend- inga um tvö verkefni, Þjóðleik og nýja sýningu á Ronju ræn- ingjadóttur. Ari segir Grænlendinga hafa sett Ronju ræningjadóttur, Ronja piiaasup pania eins og verkið útleggst á grænlensku, á svið í þjóðleik- húsi Grænlendinga sem tekið var í notkun árið 2011. Ronja ræningja- dóttir er fyrsta leiksýningin sem þjóðleikhúsin á Íslandi og Græn- landi hafa sett upp í samstarfi. Björn Ingi Hilmarsson leikstýrir, Finnur Arnar Arnarson er leik- myndahönnuður og Ólafur Ágúst Stefánsson ljósahöfundur. Allir þrír hafa komið að sýningunni Ronju ræningjadóttur í Þjóðleikhúsinu, en þar er um aðra uppsetningu að ræða. Þjóðleikur er að sögn Ara leik- listarverkefni sem staðið hefur yfir í 10 ár og er til þess hugsað að styðja leikhópa 14 til 20 ára ung- menna sem eru að taka sín fyrstu skref í leiklist „Þjóðleikhúsið fær þrjá góða ís- lenska höfunda til að semja verk fyrir leikhúsin á landsbyggðinni og býður upp á námskeið í leikstjórn, lýsingu og sviðsetningu. Eitt verk er valið til að setja upp á hverjum stað og á tveggja ára fresti er hald- in hátíð þar sem afraksturinn er sýndur,“ segir Ari, sem bendir á nauðsyn þess að ungmenni fái að efla sig og láta ljós sitt skína hvar á landinu sem þau búa. Stóð okkur nærri að hjálpa til Ari segir að Íslendingar hafi ver- ið í svipaðri stöðu og Grænlend- ingar fyrir rúmum 100 árum þegar þeir vildu vera þjóð meðal þjóða í menningunni og eignast sitt eigið þjóðleikhús. „Það stóð okkur því nærri að hjálpa til þegar Grænlendingar eignuðust sitt fyrsta þjóðleikhús og við buðum þjóðleikshússtjóra og leikstjóra grænlenska þjóðleikhúss- ins til okkar í kynningu á Þjóðleik og starfseminni. Við höfum að auki undanfarin fimm ár í samstarfi við Kalak, vinafélag Grænlands og Ís- lands, boðið börnum í 5. bekk grunnskóla á austurströnd Græn- lands á leiksýningu í Borgarleikhús- inu og kynnisferð um húsið,“ segir Ari og bendir á að uppfærslan á Ronju á Grænlandi sé ný, verkið sé farandsýning sem löguð sé að grænlenskum aðstæðum með nýrri tónlist eftir Gerth Lyberth. Leik- arar í sýningunni séu átta en þátt- takendur í Ronju í Þjóðleikhúsinu séu á þriðja tug. Að sögn Ara hann- aði Finnur leikmyndina þannig að hægt sé að flytja hana milli staða á Grænlandi með bát eða flugvél því ekki sé hægt að keyra á milli staða á Grænlandi nema á Nuuk-svæðinu. Grænlensk uppsetning Ronju Að því er Ara skilst er uppselt á nær allar sýningar á Grænlandi. Hann segir Þjóðleikhúsið og fleiri eiga þann draum að geta boðið Grænlendingum til Íslands með sýninguna. „Vigdís Finnbogadóttir og Auður Hauksdóttir, forstöðumaður stofn- unar Vigdísar, komu til fundar við mig til að ræða möguleika á sam- starfi stofnunar Vigdísar og Þjóð- leikhússins. Ég stakk upp á að fá grænlensku uppsetninguna á Ronju ræningjadóttur til sýningar í Veröld – húsi Vigdísar. Við þurfum að finna leiðir til þess að fjármagna það og vonandi getur vestnorræna ráðið komið inn í verkefnið með okkur,“ segir Ari, sem horfir aðal- lega til kostnaðar vegna flugs og gistingar. Hann segir að vinna sé líka í gangi um samvinnu við leikhús Færeyinga. „Í tímans rás og með auknu tengslaneti leikstjóra og stjórnenda leikhúsa bjóðast nú tækifæri til þess að flytja út íslenska þekkingu og færni og fá í staðinn listræna þekkingu að utan og nýja sýn sem hægt er að staðfæra að aðstæðum í íslenskum leikhúsum,“ segir Ari og bendir á vinnu Unu Þorleifsdóttur, leikstjóra hjá Þjóðleikhúsinu, sem dæmi um útflutning á íslenskri sýn og stefnu. Ari segir að Þjóðleikhúsinu hafi boðist að senda til Póllands sýningu á síðasta leikári en því miður hafi ekki orðið af því. Úr hafi orðið að Una Þorleifsdóttir leikstjóri færi til Kielce í Póllandi og leikstýrði upp- setningu á verkinu Um það bil eftir Jonas Hassem Khemiri Kielce. Leikritið hafði Una fært áður á svið í Þjóðleikhúsinu. Um það bil verður frumsýnt 16. mars að sögn Ara sem segir að stefnt sé að leikferð til Pól- lands á næsta ári. Grænlensk Ronja ræningjadóttir  Samstarf þjóðleikhúsanna á Íslandi og Grænlandi Ljósmynd/Finnur Arnar Arnarson Sígilt Ronja ræningjadóttir nýtur vinsælda í þjóðleikhúsi Grænlands. Ari Matthíasson Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Sun 3/3 kl. 13:00 44.sýn Sun 31/3 kl. 13:00 Auka Sun 5/5 kl. 13:00 56.sýn Sun 3/3 kl. 16:00 45.sýn Sun 31/3 kl. 16:00 49.sýn Sun 5/5 kl. 16:00 57.sýn Sun 10/3 kl. 13:00 46.sýn Sun 7/4 kl. 13:00 50.sýn Sun 12/5 kl. 13:00 58.sýn Sun 10/3 kl. 16:00 47.sýn Sun 7/4 kl. 16:00 51.sýn Sun 12/5 kl. 16:00 59.sýn Sun 17/3 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/4 kl. 13:00 52.sýn Sun 19/5 kl. 13:00 Auka Sun 17/3 kl. 16:00 48.sýn Sun 14/4 kl. 16:00 53.sýn Sun 19/5 kl. 16:00 Auka Sun 24/3 kl. 13:00 Auka Sun 28/4 kl. 13:00 54.sýn Sun 24/3 kl. 16:00 Auka Sun 28/4 kl. 16:00 55.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Lau 2/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 9/3 kl. 19:30 17.sýn Fös 29/3 kl. 19:30 19.sýn Fös 8/3 kl. 19:30 16.sýn Lau 23/3 kl. 19:39 18.sýn Fös 5/4 kl. 19:30 20.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Jónsmessunæturdraumur (Stóra sviðið) Mið 27/2 kl. 19:30 Fors. Fös 15/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 7.sýn Fim 28/2 kl. 19:30 Fors. Lau 16/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 12/4 kl. 19:30 8.sýn Fös 1/3 kl. 19:30 Frums Fös 22/3 kl. 19:30 5.sýn Fim 7/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 6.sýn Fyndinn og erótískur gamanleikur Þitt eigið leikrit (Kúlan) Fös 1/3 kl. 18:00 11.sýn Lau 9/3 kl. 17:00 Auka Sun 24/3 kl. 17:00 20.sýn Lau 2/3 kl. 15:00 12.sýn Sun 17/3 kl. 15:00 15.sýn Lau 30/3 kl. 15:00 21.sýn Lau 2/3 kl. 17:00 Auka Sun 17/3 kl. 17:00 16.sýn Sun 31/3 kl. 15:00 22.sýn Fim 7/3 kl. 18:00 Auka Lau 23/3 kl. 15:00 17.sýn Sun 31/3 kl. 17:00 23.sýn Fös 8/3 kl. 18:00 13.sýn Lau 23/3 kl. 17:00 18.sýn Lau 6/4 kl. 15:00 24.sýn Lau 9/3 kl. 15:00 14.sýn Sun 24/3 kl. 15:00 19.sýn Sun 7/4 kl. 15:00 25.sýn Það er þitt að ákveða hvað gerist næst! Súper - þar sem kjöt snýst um fólk (Kassinn) Lau 16/3 kl. 19:30 Frums. Fim 28/3 kl. 19:30 6.sýn Mið 10/4 kl. 19:30 Aukas. Mið 20/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 30/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 11/4 kl. 19:30 9.sýn Fim 21/3 kl. 19:30 3.sýn Mið 3/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 12/4 kl. 19:30 10.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/4 kl. 19:30 8.sýn Mið 27/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 6/4 kl. 19:30 Aukas. Nýtt og bráðfyndið leikrit, fullt af "gnarrískum" húmor Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 20/3 kl. 20:00 Mið 10/4 kl. 20:00 Mið 6/3 kl. 20:00 Mið 27/3 kl. 20:00 Mið 13/3 kl. 20:00 Mið 3/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 28/2 kl. 19:30 Lau 2/3 kl. 22:00 Lau 9/3 kl. 19:30 Fös 1/3 kl. 19:39 Fim 7/3 kl. 19:30 Lau 9/3 kl. 22:00 Fös 1/3 kl. 22:00 Fös 8/3 kl. 19:30 Lau 2/3 kl. 19:30 Fös 8/3 kl. 22:00 Dimmalimm (Brúðuloftið) Lau 16/3 kl. 14:00 Lau 23/3 kl. 14:00 Lau 30/3 kl. 14:00 Ástsælasta ævintýri þjóðarinnar Bara Góðar - Uppistandssýning (Þjóðleikhúskjallarinn)leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Matthildur (Stóra sviðið) Þri 12/3 kl. 19:00 Fors. Sun 24/3 kl. 19:00 8. s Sun 14/4 kl. 19:00 20. s Mið 13/3 kl. 19:00 Fors. Mið 27/3 kl. 19:00 9. s Þri 16/4 kl. 19:00 21. s Fim 14/3 kl. 19:00 Fors. Fim 28/3 kl. 19:00 10. s Mið 24/4 kl. 19:00 22. s Fös 15/3 kl. 19:00 Frums. Sun 31/3 kl. 19:00 12. s Fim 25/4 kl. 19:00 23. s Lau 16/3 kl. 19:00 2. s Mið 3/4 kl. 19:00 13. s Fös 26/4 kl. 19:00 24. s Sun 17/3 kl. 19:00 3. s Fös 5/4 kl. 19:00 15. s Sun 28/4 kl. 19:00 25. s Mið 20/3 kl. 19:00 4. s Sun 7/4 kl. 19:00 16. s Þri 30/4 kl. 19:00 26. s Fim 21/3 kl. 19:00 5. s Mið 10/4 kl. 19:00 17. s Fim 2/5 kl. 19:00 27. s Fös 22/3 kl. 19:00 6. s Fös 12/4 kl. 19:00 18. s Mið 8/5 kl. 19:00 29. s Lau 23/3 kl. 19:00 7. s Lau 13/4 kl. 13:00 19. s Fim 9/5 kl. 19:00 30. s Miðasalan er hafin! Elly (Stóra sviðið) Fös 1/3 kl. 20:00 205. s Lau 6/4 kl. 20:00 210. s Fös 17/5 kl. 20:00 215. s Lau 2/3 kl. 20:00 206. s Lau 13/4 kl. 20:00 211. s Fös 24/5 kl. 20:00 216. s Fös 8/3 kl. 20:00 207. s Lau 27/4 kl. 20:00 212. s Fös 31/5 kl. 20:00 217. s Lau 9/3 kl. 20:00 208. s Sun 5/5 kl. 20:00 213. s Lau 8/6 kl. 20:00 218. s Lau 30/3 kl. 20:00 209. s Sun 12/5 kl. 20:00 214. s Lau 15/6 kl. 20:00 Lokas. Síðustu sýningar komnar í sölu. Ríkharður III (Stóra sviðið) Sun 3/3 kl. 20:00 14. s Fim 4/4 kl. 20:00 16. s Fös 29/3 kl. 20:00 15. s Fim 11/4 kl. 20:00 Lokas. 5 stjörnur - ÞT. Morgunblaðið / 5 stjörnur - SJ. Fréttablaðið Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Mið 27/2 kl. 20:00 41. s Mið 6/3 kl. 20:00 45. s Sun 10/3 kl. 20:00 49. s Fim 28/2 kl. 20:00 42. s Fim 7/3 kl. 20:00 46. s Mið 13/3 kl. 20:00 50. s Fös 1/3 kl. 20:00 43. s Fös 8/3 kl. 20:00 47. s Fim 14/3 kl. 20:00 51. s Lau 2/3 kl. 20:00 44. s Lau 9/3 kl. 20:00 48. s Fös 15/3 kl. 20:00 52. s Athugið, takmarkaður sýningafjöldi. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fös 1/3 kl. 20:00 39. s Fös 8/3 kl. 20:00 41. s Fös 15/3 kl. 20:00 43. s Lau 2/3 kl. 20:00 40. s Lau 9/3 kl. 20:00 42. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Kæra Jelena (Litla sviðið) Fös 12/4 kl. 20:00 Frums. Mið 24/4 kl. 20:00 5. s Fim 2/5 kl. 20:00 9. s Lau 13/4 kl. 20:00 2. s Fim 25/4 kl. 20:00 6. s Fös 3/5 kl. 20:00 10. s Sun 14/4 kl. 20:00 3. s Fös 26/4 kl. 20:00 7. s Sun 5/5 kl. 20:00 11. s Þri 16/4 kl. 20:00 4. s Sun 28/4 kl. 20:00 8. s Mið 8/5 kl. 20:00 12. s Kvöld sem breytir lífi þínu. Club Romantica (Nýja sviðið) Fim 28/2 kl. 20:00 Frums. Sun 3/3 kl. 20:00 2. s Fim 7/3 kl. 20:00 3. s Hvað varð um konuna? Kvöldvaka með Jóni Gnarr (Litla sviðið) Lau 13/4 kl. 20:00 aukas. Aukasýning komin í sölu. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Lau 4/5 kl. 20:00 aukas. Fim 9/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 aukas. Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.