Morgunblaðið - 27.02.2019, Síða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 2019
Mark Hollis, aðalsöngvari og laga-
höfundur hljómsveitarinnar Talk
Talk, sem naut mikilla vinsælda á
níunda áratugnum, er látinn 64 ára
að aldri. Mestum vinsældum náði
hljómsveitin með lögunum „It’s My
Life“ og „Such a Shame“ en með
tímanum varð tónlist sveitarinnar
tilraunakenndari og naut þá ekki
sömu alþýðuhylli og áður.
Eftir að hafa gefið út sólóplötu
árið 1998 hætti Hollis að semja og
spila opinberlega og dró sig í hlé,
að hans sögn til að geta verið betri
fjölskyldufaðir. Umboðsmaður
Hollis greindi fjölmiðlum í Bret-
landi frá því að Hollis hefði látist
eftir skammvinn veikindi.
Mark Hollis, söngvari Talk Talk, látinn
Söngvarinn Mark Hollis leiddi Talk Talk
er sveitin sló í gegn árið 1984.
Lag söngkonunnar Maruv,
„Siren Song“, sigraði í kosningu
meðal almennings í Úkraínu um
hvaða lag keppti fyrir hönd
landsins í úrslitum Eurovision í
Ísrael í maí. Nú hafa skipuleggj-
endur keppninnar í Úkraínu
hins vegar tilkynnt að samn-
ingnum við Maruv hafi verið rift
og hún muni ekki keppa. Ástæð-
an mun vera sú að hún er vinsæll
listamaður í Rússlandi og er ekki
reiðubúin að hætta tímabundið
að koma fram hjá Rússum, eins
og krafist var af henni, en mikil
spenna er milli þjóðanna. Maruv sagði í yfirlýsingu að hún væri Úkraínubúi
og greiddi í landinu sína skatta en væri ekki til í að vera pólitískt peð sjórn-
valda. Talsmaður ríkissjónvarps landsins, sem heldur keppnina, sagði að
fulltrúi Úkraínu í úrslitunum í Ísrael yrði jafnframt að vera eins konar
sendiherra þjóðarinnar og koma skoðunum hennar á framfæri við heims-
byggðina.
Sigurvegari í Úkraínu fer ekki til Ísrael
Vinsæl Maruv er bæði vinsæl í Úkraínu og
Rússlandi og vildi ekki velja á milli aðdáenda.
Women of Mafia 2
Bíó Paradís 19.40
Shoplifters
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 93/100
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 17.40
Heavy Trip
Metacritic 72/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 20.00
Transit
Metacritic 77/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 22.20
Free Solo
Metacritic 83/100
IMDb 8,8/10
Bíó Paradís 17.30
Roma
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 95/100
IMDb 8,6/10
Bíó Paradís 17.30
Hamlet - National
Theatre Live
Bíó Paradís 20.00
What Men Want 12
Metacritic 49/100
IMDb 4,2/10
Sambíóin Álfabakka 16.30
(VIP), 17.00, 19.10 (VIP),
19.30
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Kringlunni 21.45
Sambíóin Akureyri 22.00
Sambíóin Keflavík 19.30,
22.00
Stan and Ollie
Myndin er bönnuð börnum
innan 9 ára.
Metacritic 75/100
IMDb 7,6/10
Háskólabíó 18.20, 21.00
Tryggð Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 20.40
Bíó Paradís 22.00
Arctic 12
Metacritic 71/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Akureyri 22.10
The Mule 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Álfabakka 19.50,
22.20
Vice Laugarásbíó 18.00, 21.00
The Wife Metacritic 77/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Kringlunni 16.50,
19.00
Instant Family
Metacritic 57/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Glass 16
Sambíóin Egilshöll 22.10
Að synda eða
sökkva Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,2/10
Háskólabíó 18.10, 20.40
The Favourite 12
Ath. Íslenskur texti.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 18.00
Cold Pursuit 16
Metacritic 66/100
IMDb 6,9/10
Smárabíó 19.50, 22.30
Borgarbíó Akureyri 21.50
Green Book 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 70/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 19.30,
20.40, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.20
Sambíóin Kringlunni 16.10,
19.00, 21.45
Sambíóin Akureyri 19.20
Aquaman 12
Metacritic 53/100
IMDb 7,9/10
Sambíóin Álfabakka 22.00
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 49/100
IMDb 8,4/10
Háskólabíó 20.30
A Star Is Born 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Kringlunni 19.00,
21.10
Sambíóin Akureyri 19.20
Sambíóin Keflavík 19.20
The Lego Movie 2
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 64/100
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 18.00
Sambíóin Álfabakka 17.00,
17.10
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 16.40
Sambíóin Akureyri 17.10
Spider-Man: Into the
Spider-Verse Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 87/100
IMDb 8,8/10
Smárabíó 15.00, 17.10
Mary Poppins
Returns 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 66/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Ótrúleg saga um
risastóra peru IMDb 6,2/10
Smárabíó 15.10
Borgarbíó Akureyri 17.30
Ralf rústar
internetinu Metacritic 71/100
IMDb 7,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.20
Ung kona sem man ekkert úr fortíðinni af-
hjúpar ótrúleg örlög í bíómyndinni um Alita.
Metacritic 54/100
IMDb 7,6/10
Laugarásbíó 21.00
Sambíóin Álfabakka 19.20, 21.50, 22.00
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 22.00
Smárabíó 16.00 (LÚX), 16.40, 19.00 (LÚX), 19.30, 21.50
(LÚX), 22.20
Borgarbíó Akureyri 19.30
Alita: Battle Angel 12
Fighting with
My Family 12
Fyrrverandi fjölbragðaglímu-
kappi og fjölskylda hans halda
sýningar hingað og þangað um
Bandaríkin, á meðan börnin
dreymir um að ganga til liðs við
World Wrestling Entertainment.
Metacritic 70/100
IMDb 7,8/10
Laugarásbíó 18.00, 21.00
Smárabíó 17.20, 19.50, 22.20
Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00
Vesalings elskendur Bræðurnir Óskar og Maggi eru báðir rólegir í tíðinni, en eiga
erfitt með náin sambönd, en þeir fást við þetta vandamál
hvor á sinn hátt. Óskar reynir að
forðast tilfinningaleg tengsl, en
Maggi fer í hvert sambandið á
fætur öðru
Morgunblaðið bbbnn
IMDb 7,8/10
Smárabíó 17.35, 19.50, 22.10
Háskólabíó 18.30
Borgarbíó Akureyri 17.30
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Rauðagerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is
Okkar þekking nýtist þér
Varmadælur
Hagkvæmur kostur til
upphitunar
Verð frá aðeins
kr. 145.000 m.vsk
Midea KMB-E09
Max 3,4 kW
2,65 kW við -7° úti og
20° inni hita (COP 2,85)
f. íbúð ca 40m2.
• Kyndir húsið á veturna
og kælir á sumrin
• Fyrir norðlægar slóðir
• Fjarstýring fylgir
• Hægt að fá WiFi sendi
svo hægt sé að stjórna
dælunni úr GSM síma
Uppsetningaaðilar og
umboðsmenn um allt
land
Wifi búnaður
fylgir með öllum
varmadælummeðan
birgðir endast
Mission Extreme
Umhverfisvænn kælimiðill