Morgunblaðið - 27.02.2019, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf-
tíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spil-
ar skemmtilega
tónlist og spjall-
ar um allt og
ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis
alla virka daga með góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
Trommari Queen, Roger Taylor, mætti í spjall í sjón-
varpsþáttinn „Good Morning Britain“ á mánudag.
Þegar hann hafði tjáð þáttarstjórnendunum að hann
hefði ekki verið stressaður í opnunaratriði Óskars-
ins ákvað fyrrverandi kryddpían, og X Factor- dóm-
arinn, Mel B að blanda sér í umræðuna. Var hún ekki
alveg sátt og fannst vanta meira „pizzazz“ í frammi-
stöðuna þar sem þetta væri nú Óskarsverðlaunahá-
tíðin með tilheyrandi pressu. Sem betur fer hló Tay-
lor að móðguninni og beindi umræðunni að Rami
Malek og hans frábæru túlkun á Freddie Mercury.
Vildi meira „pizzazz“
20.00 Súrefni Fjallaskálar
Íslands er heillandi heim-
ildaþáttur um landnám Ís-
lendinga upp til fjalla og
inni í óbyggðum.
20.30 Viðskipti með Jóni G.
Í viðskiptaþættinum með
Jóni G. Haukssyni er rýnt í
verslun og viðskipti lands-
manna með aðstoð sérfræð-
inga og stjórnenda atvinnu-
lífsins.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your
Mother
13.05 Dr. Phil
13.45 The Kids Are Alright
14.10 Með Loga
15.10 Ally McBeal
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Survivor Jeff Probst
hefur marga fjöruna sopið
þegar kemur að því að pína
venjulegt fólk í óvenju-
legum aðstæðum. Bak-
tjaldamakk, ást, hatur og
gott sjónvarp einkennir
Survivor.
21.00 Chicago Med
21.50 Bull
22.35 Taken
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Bráðskemmtilegur spjall-
þáttur.
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 NCIS: Los Angeles
02.20 A Million Little
Things Dramatísk þáttaröð
um nokkra vini sem verða
að endurskoða lífið og til-
veruna eftir að einn úr
hópnum deyr.
03.05 The Resident
Læknadrama af bestu
gerð. Sögusviðið er
Chastain Park Memorial
spítalinn í Atlanta þar sem
læknar með ólíkar aðferðir
og hugsjónir starfa.
03.50 How to Get Away
with Murder Bandarísk
sakamálaþáttaröð sem
vakið hefur verðskuldaða
athygli.
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2012-2013 (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV:
Mósaík (e)
14.40 Úr Gullkistu RÚV:
Með okkar augum (e)
15.10 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene) (e)
15.40 Úr Gullkistu RÚV: Á
tali hjá Hemma Gunn (e)
16.50 Veröld sem var (e)
17.15 Höfuðstöðvarnar
(W1A III) (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Nýi skólinn keisarans
18.18 Sígildar teiknim.
18.25 Dóta læknir
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kiljan
20.40 Nálspor tímans (A
Stitch in Time)
21.10 Nútímafjölskyldan
(Bonusfamiljen) Sænsk
þáttaröð um flækjurnar
sem geta átt sér stað í sam-
settum fjölskyldum. Bann-
að börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Upphaf lífs (Life’s
Rocky Start) Heimild-
armynd þar sem steinda-
fræðingurinn Robert Ha-
zen ferðast um heiminn og
útskýrir hvernig talið er að
líf hafi fyrst kviknað á jörð-
inni.
23.15 Kveikur Vikulegur
fréttaskýringaþáttur sem
tekur á málum bæði innan
lands og utan. Þátturinn er
í anda klassískra frétta-
skýringaþátta með áherslu
á rannsóknarblaða-
mennsku. Ritstjóri er Þóra
Arnórsdóttir en ritstjórnina
skipa Ingólfur Bjarni Sig-
fússon, Sigríður Halldórs-
dóttir og Lára Ómarsdóttir.
Dagskrárgerð: Arnar Þór-
isson, Stefán Drengsson og
Ingvar Haukur Guðmunds-
son. Vefritstjórn: Aðal-
steinn Kjartansson. (e)
23.50 Kastljós (e)
00.05 Menningin (e)
00.15 Dagskrárlok
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Baby Daddy
09.55 The Newsroom
10.50 Jamie’s 15 Minute
Meals
11.15 Bomban
12.05 Enlightened
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef USA
13.40 Margra barna mæður
14.10 Dýraspítalinn
14.40 Svörum saman
15.15 Suður-ameríski
draumurinn
15.55 Catastrophe
16.30 Kevin Can Wait
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 Mom
19.50 Jamie’s Quick and
Easy Food
20.15 Heimsókn
20.35 Grey’s Anatomy
21.20 Suits
22.05 Lovleg
22.25 Jane Fonda in Five
Acts
00.35 NCIS
01.20 The Blacklist
02.05 Counterpart
19.00 Girl Asleep
20.20 Diary of a Wimpy Kid:
Rodrick Rules
22.00 The Lobster
24.00 Flatliners
01.50 Burnt
03.30 The Lobster
20.00 Eitt og annað: úr leik-
húslífinu Hér lítum við á
eitt og annað markvert sem
gerðist í leikhúslífinu árið
2018.
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein
21.00 Eitt og annað: úr leik-
húslífinu
21.30 Ungt fólk og krabba-
mein
Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni
16.37 Kormákur
16.47 Nilli Hólmgeirsson
17.00 Stóri og Litli
17.12 Zigby
17.23 Dagur Diðrik
17.45 Víkingurinn Viggó
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Emil 3
08.00 Bologna – Juventus
09.40 Ítölsku mörkin
2018/2019
10.10 Úrvalsdeildin í pílu-
kasti
13.10 Leicester – Brighton
14.50 Huddersfield – Wolv-
es
16.30 Cardiff – Everton
18.10 Newcastle – Burnley
19.50 Liverpool – Watford
22.00 Arsenal – Bourne-
mouth
23.40 Chelsea – Tottenham
07.50 Leicester – Brighton
09.30 Huddersfield –
Wolves
11.10 Cardiff – Everton
12.50 Newcastle – Burnley
14.30 Sevilla – Barcelona
16.10 Spænsku mörkin
2018/2019 Leikirnir í
spænsku úrvalsdeildinni.
16.40 KA/Þór – Haukar
18.10 Stjarnan – ÍA
19.50 Crystal Palace –
Manchester United
22.00 Manchester City –
West Ham
23.40 Southampton – Ful-
ham
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Sænska útvarpsins
sem fram fóru í Berwaldhallen í
Stokkhólmi í október sl. Á efnisskrá
eru verk eftir Antonín Dvorák, Franz
Schubert, Richard Strauss og Jo-
hannes Brahms. Einsöngvari:
André Schuen. Stjórnandi: Man-
fred Honek. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Ör eftir Auði Övu
Ólafsdóttur. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn-
arsson les. (Áður á dagskrá 2004)
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sigurgísla-
dóttir og Eiríkur Guðmundsson.
(Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Jæja, þá er Ófærð lokið.
Aftur. Eftir að hafa haldið í
sér andanum í tíu vikur var
þjóðin loksins upplýst um að
morðinginn væri ógæfumað-
ur nokkur sem hrökk af hjör-
unum þegar honum var til-
kynnt að móðir hans væri
ekki móðir hans og að hann
væri í raun sonur afa síns.
Morðæði hefur runnið á
menn af minna tilefni. Fram
að þessu hafði maðurinn lón-
að á útjaðri þáttanna en lá þó
undir grun hjá gleggstu
áhorfendum.
Ófærðar 2 verður þó ekki
minnst vegna glæpa þessa
manns, heldur fyrir þær sak-
ir að þjóðin tapaði einum af
sínum dáðustu sonum, Ás-
geiri lögreglumanni. Fáum
sögum fer af slíkum ljúfling-
um í íslensku sjónvarpi og er
því með réttu mikill harmur
að þjóðinni kveðinn.
Ekki veit ég hvort Balti og
Sigurjón sáu þau viðbrögð
fyrir en öll spjót standa nú á
þeim félögum vegna ódæð-
isins. Þjóðin vill Ásgeir sinn
aftur. Og gæti fengið hann.
Ekkert er sem kunnugt er
ómögulegt í sjónvarpi. Allt
sem þarf er að hafa samband
við handritshöfund Dallas
sem reisti Bobby gamla Ew-
ing upp frá dauðum um árið.
Svo hvergi sá á kappanum
þegar hann kom undan árs-
löngu steypibaðinu. Stein-
liggur þetta ekki? Balti er
alltént með samböndin.
Hendum Ásgeiri
í sturtu Bobbys!
Ljósvaki
Orri Páll Ormarsson
Ljósmynd/Lilja Jónsdóttir
Ásgeir Blessuð sé minningin!
19.05 Modern Family
19.30 Silicon Valley
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Man Seeking Woman
Þriðja gamaþáttaröðin um
vonlausan svifhuga sem
hefur örvæntingafulla leit
að ástinni eftir að æsku-
ástin segir skilið við hann.
21.10 Gotham
21.55 Game of Thrones
22.45 Meth Storm
00.20 The New Girl Sjöunda
þáttaröðin um Jess og sam-
býlinga hennar. Jess er
söm við sig, en sambýlingar
hennar og vinir eru smám
saman að átta sig á þessari
undarlegu stúlku, sem hef-
ur nú öðlast vináttu þeirra.
00.45 Arrow
01.30 Silicon Valley
02.00 Modern Family
Stöð 3
Á þessum degi árið 2007 var söngvarinn Bobby
Brown dæmdur til 30 daga fangelsisvistar vegna
vanskila á meðlagsgreiðslum. Meðlagið skuldaði
hann móður tveggja barna sinna, Kim Ward. Skuld-
in hljóðaði upp á 19.000 dollara sem samsvarar
rúmum 1,2 milljónum króna. Handtökuheimild var
gefin út í október á hendur Brown þar sem hann
mætti ekki fyrir rétt vegna skuldarinnar. Einkalífið
var langt frá því að vera í blóma hjá Brown en
söngvarinn stóð einnig í skilnaði við söngkonuna
Whitney Houston á þessum tíma.
Í fangelsi
Bobby Brown
skuldaði meðlag.
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur er svar-
ið
18.30 Bill Dunn Tónlist og
prédikun frá Írlandi
19.00 Benny Hinn Brot frá
samkomum, fræðsla og
gestir.
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson fjallar um mál-
efni Ísraels.
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kan-
ada
Mel B gagnrýndi
opnunaratriði
Óskarsins.