Morgunblaðið - 21.02.2019, Síða 1
Umsjónaraðili Stuðningsnetsins
Stuðningsnet sjúklingafélaganna óskar eftir umsóknum í starf umsjónaraðila Stuðningsnetsins.
Um er að ræða 30% starf sem mögulega gæti þróast frekar. Stuðningsnetið er samstarfsvettvangur 15
sjúklingafélaganna sem býður upp á jafningjastuðning fyrir fólk sem glímir við erfiða sjúkdóma og
aðstandendur þeirra, sjá nánar á heimasíðu félagsins www.studningsnet.is .
Frekari upplýsingar um starfið:
Umsóknum skal fylgja upplýsingar um nám og starfsferil (CV) ásamt kynningabréfi.
Umsóknfrestur er til 1. mars en umsóknir berist með tölvupósti í netfangið stjorn@studningsnet.is .
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veita Stefanía G. Kristinsdóttir, formaður stjórnar (891-6677/ stefania@sibs.is )
Helstu verkefni og ábyrgð
Upplýsingar um markmið, verkferla og áherslur
Stuðningsnetsins má finna á heimasíðu þess
en helstu verkefni umsjónaraðila eru:
• Rekstur og starfsemi Stuðningsnetsins
• Umsjón með stuðningsbeiðnum
• Umsjón með og handleiðsla stuðningsfulltrúa
• Samstarf við aðildarfélög Stuðningsnetsins
um kynningarmál
• Annað sem fellur til hverju sinni
Hæfnikröfur
• Jákvæðni og sveigjanleiki
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Fagmenntun á sviði ráðgjafar, t.d. á heilbrigðissviði
• Reynsla af jafningjastuðningi kostur
Baadermaður
FISK Seafood ehf óskar eftir Baadermanni á
Arnar Hu 1. Umsækjandi þarf að hafa
reynslu sem Baadermaður.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Upplýsingar gefur Guðmundur Henry í síma
893 9986 eða Jón Ingi í síma 825 4417
Senda skal umsókn á netfangið
joningi@fisk.is
Rafvirki óskast
Óska eftir að ráða rafvirkja eða mann með
kunnáttu í húsarafmagni.
Upplýsingar í síma 892 7269.
Fulltrúi umhverfis- og gæðamála
RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins með
meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess
að reka fimm hitaveitur.
Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa
er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru
dreifðar vítt og breitt um landið.
RARIK hefur á undanförnum áratugum
unnið jafnt og þétt að uppbyggingu
rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um
60% þess er jarðstrengir.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á
heimasíðu þess www.rarik.is
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
! "
#"
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
" $ $
$
! #"
%
$ & '" $ "
$ #
$
" #" $ " $
" $
&
( )
" $ $
"
# *++,& -
.$ " $%
#"
"
$ #"
/"$
$ "$ #
"
"
)
".
#"
%
$ "
"
0$
".
" "
"
-
$ $
$
1#
"
2 $
2 " # $
$&
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391
Atvinna óskast
Véliðnfræðingur / vélahönnuður /
tækniteiknari
með víðtæka reynslu, óskar eftir starfi.
Hlutastörf eða stök verkefni koma ennig til
greina.
Hægt er að hafa samband í 8626670 eða
leifing@simnet.is
!
"#$
!%&