Morgunblaðið - 07.03.2019, Page 5

Morgunblaðið - 07.03.2019, Page 5
www.oddi.isHafðu samband fyrir nánari upplýsingar - s. 515-5000 Minna kolefnisspor en af öðrum einnota umbúðum Vissir þú að... …þetta er ekki plast? Friðheimar hafa stigið stórt skref í umhverfisvænum lausnumundir sínar vörur með því að taka í notkun tímamótaumbúðirnar frá Enviropack. Piccolo tómatarnir frá Friðheimum eru nú seldir í sérstökum PLA glösum frá Odda, sem eru gerð úr sterkju sem fellur til við framleiðslu á sykri ogmaís. Þessar umbúðir eru eingöngu úr náttúrulegumhráefnum og flokkast því einfaldlegameð öðrum lífrænumúrgangi. Þær eru því 100% niðurbrjótanlegar. Loks eru því komnar á markaðinn vistvænar umbúðir fyrir grænmetis- og kjötframleiðendur, fisksala, boostbari og alla þá aðila sem vilja stíga skrefið inn í framtíðina og velja vistvænni umbúðir undir sína framleiðsluvöru. Oddi óskar Friðheimum innilega til hamingjumeð þetta umhverfisvæna skref undir sínar vörur. Enviropack vörurnar fást meðal annars í Umbúðaverslun Odda, Höfðabakka 7. Á R N A S Y N IR Geta brotnað niður á 12 vikum við kjöraðstæður

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.