Morgunblaðið - 07.03.2019, Page 15

Morgunblaðið - 07.03.2019, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MARS 2019 15FÓLK Það var fjölmennur hópur sem hlýddi á þau Martin Hellwig prófessor, Perlu Ösp Ás- geirsdóttur, framkvæmdastjóra áhættustýringar hjá Landsbankanum, og Jón Þór Sturluson, aðstoð- arforstjóra FME, ræða um eiginfjárkröfur og við- námsþrótt bankakerfisins á morgunverðarfundi sem Fjármálaeftirlitið stóð fyrir nú í vikunni. Eiginfjárkröfur og viðnáms- þróttur banka til umræðu Ármann Þorvalds- son, forstjóri Kviku banka, var meðal fundarmanna. Herdís Dröfn Fjeldsted situr í stjórn Arion banka. Jónína S. Lárusdóttir er framkvæmda- stjóri lögfræðisviðs bankans. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslands- banka, mætti til leiks. Önundur Páll Ragnarsson mætti til fundarins. Martin Hellwig og Perla Ösp Ásgeirs- dóttir fluttu bæði erindi á fundinum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Jónas Friðrik Jónsson hæstaréttarlögmaður og Jón Guðni Ómarsson, fjármálastjóri Arion banka, hlýddu á erindin. Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri FME, stýrði fundi en Már Guð- mundsson spurði fram- sögumenn spurninga. MORGUNVERÐARFUNDUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.