Morgunblaðið - 27.03.2019, Blaðsíða 1
ALLT Í HEIMINUMBREYTINGUMHÁÐ
Rolex úr hlaðið demöntum, umvafið geislabaug. 4
Unnið í s
Þróunin á umbúðamarkaði er hröð og
viðskiptavinir vilja umbúðir sem eru
sterkbyggðar og á góðu verði. 6
VIÐSKIPTA
4
Framkvæmdastjóri Heimavalla væri til í að læra spænsku.
Hann fær yfirleitt bestu hugmyndirnar og
innblástur í starfið þegar hann er í fríi.
EKKI BARA BYLGJUPAPPI
amvinnu við
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2019
Endurskoðun | Skattur | Ráðgjöf
Ernst & Young ehf. Borgartúni 30, 105 Reykjavík
ey.is
Alþjóðleg þekking - persónuleg þjónusta
Endurskoðun • Skattur • Ráðgjöf www.grantthornton.is
Grant Thornton endurskoðun ehf. er íslenskt aðildarfélag Grant Thornton International Ltd., sem er eitt af fremstu alþjóðlegu samtökum sjálfstæðra endurskoðunar og ráðgjafarfyrirtækja. Grant Thornton
endurskoðun ehf. sérhæfir sig í að aðstoða rekstraraðila við að nýta tækifæri til vaxtar og bættrar afkomu með skilvirkri ráðgjöf. Framsýnn hópur starfsmanna, undir stjórn eigenda, sem ávallt eru aðgengilegir
viðskiptavinum, nýta þekkingu og reynslu sína til að greina flókin málefni og finna lausnir fyrir viðskiptavini sína, hvort sem það eru einkarekin, skráð félög eða opinberar stofnanir. Yfir 35.000 starfsmenn Grant
Thornton fyrirtækja í meira en 100 þjóðlöndum, leggja metnað sinn í að vinna að hag viðskiptavina, samstarfsmanna og samfélagsins sem þeir starfa í.
Áætlun sem ekki stóðst
Skuldabréfaeigendur sem lögðu
WOW air til 50 milljónir evra í sept-
ember síðastliðnum gerðu það flest-
ir á grundvelli rekstraráætlunar
fyrir síðari hluta ársins 2018 sem
kynnt var í útboðsferlinu. Þar var
gert ráð fyrir því að rekstrarhagn-
aður félagsins myndi nema 72 millj-
ónum dollara, jafnvirði 8,7 milljarða
króna. Þegar árið var gert upp
reyndist árshelmingurinn hafa skil-
að neikvæðri rekstrarniðurstöðu
sem nam 11 milljónum dollara, jafn-
virði 1,3 milljarða króna. Þetta sýna
gögn sem ViðskiptaMogginn hefur
undir höndum.
Munurinn milli áætlunarinnar og
raunniðurstöðu rekstursins nemur
85 milljónum dollara, jafnvirði 10,3
milljarða króna. Líkt og Morg-
unblaðið greindi frá á mánudag
nam tap af rekstri WOW air á síð-
asta ári 22 milljörðum króna.
Í gær tilkynnti fulltrúi þeirra
fjárfesta sem keyptu skuldabréf á
félagið síðastliðið haust að aukinn
meirihluti fjárfestanna hefði ákveð-
ið að draga á ákvæði í samningum
við félagið er tengdust vanefndum.
Í kjölfarið eignast hópurinn allt
hlutafé WOW air en eignarhlutur
Títans Fjárfestingafélags ehf., sem
er að 100% hluta í eigu Skúla Mo-
gensen, þurrkast út. Skúli á eftir
sem áður um 11% í félaginu þar
sem hann keypti í fyrrnefndu útboði
fyrir 5,5 milljónir evra. Eign-
arhlutur Títans í WOW air var í
árslok 2017 metinn á tæpa 4,2 millj-
arða króna. Auk þess á Títan víkj-
andi lán á hendur WOW air sem
nemur í bókum þess 6,3 milljónum
dollara, jafnvirði 756 milljóna
króna.Í fyrrnefndri rekstraráætlun
sem lögð var fyrir mögulega fjár-
festa í skuldabréfaútboðinu í sept-
ember var gert ráð fyrir því að
rekstrargjöld félagsins myndu
nema á seinni hluta ársins 318 millj-
ónum dollara, jafnvirði 38,6 millj-
arða króna. Raunin varð sú að þau
reyndust 365 milljónir dollara eða
jafnvirði 44,3 milljarða króna.
Gjöldin hækkuðu því um 5,7 millj-
arða frá áætluninni.
Gríðarlegar afskriftir
og virðisrýrnun
Þegar upp var staðið reyndust af-
skriftir og virðisrýrnun í bókum fé-
lagsins 77 milljónir dollara frá júlí
og fram til loka árs 2018. Það jafn-
gildir 9,3 milljörðum króna. Gögnin
sem lögð voru fyrir fjárfesta í sept-
ember gerðu ráð fyrir því að af-
skriftir og virðisrýrnun myndi nema
11 milljónum dollara, jafn-
virði 1,3 milljarða króna.
Stefán E. Stefánsson
ses@mbl.is
Kröfuhafar sem nú hafa
tekið yfir rekstur WOW
horfa upp á rekstur sem er
allt annars eðlis en sá sem
þeir töldu sig koma með
fjármagn að á liðnu hausti.
Ljósmynd/Lars Hentschel
Ekkert varð af afhendingu breiðþota sem nefndar voru TF-BIG og TF-MOG
8
Úrvalsvísitalan
EUR/ISK
1.900
1.800
1.700
1.600
1.500
1.400
27.9.‘18
27.9.‘18
26.3.‘19
26.3.‘19
1.598,25
1.933,45
140
135
130
125
120
128,55
137,15
Í tilkynningu sem leigufélagið Búseti
hefur sent leigutökum sínum mun
húsaleiga á vettvangi félagsins hækka
um allt að 5% frá og með 1. maí næst-
komandi. Er hækkunin sú mesta sem
félagið getur gripið til á hverjum tíma
samkvæmt ákvæðum leigusamninga
þess en í þeim er kveðið á um að
hækkun húsaleigu skuli tilkynnt með
mánaðar fyrirvara og að hún „getur
aldrei orðið hærri en 5% við þessa
endurskoðun“. Í fyrrnefndri tilkynn-
ingu til leigutaka kemur fram að síð-
ast hafi félagið hækkað leiguverð með
sama hætti árið 2017. Að þessu sinni
megi rekja hækkunina til þess að
kostnaður við rekstur fasteigna hafi
hækkað talsvert á síðustu misserum
„hvort sem litið er til viðhaldskostn-
aðar eða fasteignagjalda sem hafa
hækkað í takt við fasteignamat“.
Ítrekar Búseti að nýtilkynnt hækkun
sé nauðsynleg til þess að „tryggja
örugga leigu til framtíðar“.
Búseti hækkar leiguna um 5%
Kostnaður við rekstur fasteigna Bú-
seta hefur hækkað talsvert.
Leigufélagið Búseti hefur
ákveðið að hækka leigu-
samninga sína um 5% frá og
með 1. maí næstkomandi.
Ef tæknin fyrir sjálfakandi
ökutæki er sett á markað áður
en hún er orðin fullkomlega
örugg gætu möguleg slys gert
neytendur og stjórn-
völd tortryggin.
Sjálfakandi bílar
fari hægt af stað
14
Tæknirisinn mun bjóða upp á
áskrift að sjónvarps- og kvik-
myndastreymi, halda úti frétta-
gátt og gefa út há-
tæknigreiðslukort.
Stór dagur
hjá Apple
14