Alþýðublaðið - 19.03.1925, Side 2

Alþýðublaðið - 19.03.1925, Side 2
2 „VaralOgreg!an“ Fyrsta ræða 2. þingmnnns lleykYÍkinga, Jóns Baldrins sonar, nm hersfeyldufrumYarp íhaldsstjórnarinnar. (Prh.) Það vlli nú einmitt svo til, að löggjöfin hefir gert ráð fyrlr þessum >óvæntu< atburðum, því að aufc varnarskyldannar í 71, gr. stjórnarsfcr., sem ég mintist á áðan, þá er í iögum nr. 1, 3. jan. 1890, um lögreglusamþ. fyrir kaupstaðlna veitt heimiid til að skipa lögreglulið, sem annað- hvort er sé staklsga leigt til þess ettir ákvæðnm bæjarstjórn- arinnar eða á annan hátt, og kaupstaðirnir munu flestlr, ef ekki allir, hafa notað sér þessa heimild og sett ákvæði í lög- reglusamþyktirnar, sem leggja borgurunum aiment þá skyldu á herðar að aðstoða lögregluna, þegar hún þart á mannhjáip að halda, eða m. ö. o. þegar óvæntir atburðir koma fyrir. Og til þess að sýna, að hér sé enginn vafi, sfcal ég með leyfi hæstv. forseta Iesa upp 9. gr. í löreglusamþyfct fyrir Seyðistjarð- arkaupstað frá 14. nóv. 1895, en samþykt þessi er setjt aamkvæmt áður nefndum Eögutn trá 3. jan. 1890. Þessi grein.i lögreglusam- þyktinni hljóðar á þessa ieið: >Lögregluvaldið getur krafið sér til aðstoðar sérhvern full- tíða karlmann, s»m nærataddur er, til að afstýra óspektum og annari óregíu á almannafæri, og hefta þá, er siíku vaida, og •ru allir akyldir til að hlýða því boði.< Ég gerl ekki ráð fyrir. að neinn deili um, að Seyðisfjarð.-ir kaupstaðnr hafi haít íuila laga- heimlld tll þess að setja þetta í lögregluaamþykt kaupstaðarins; eins og menn sjá, ©r hér mjög vlðtæk skyida lögð á borgarana til þess að aðstoða lögregluna. Það er Magnús Stephensen landshöfðingi, sem staðtestir iög reglusamþykt þessa, og það hetði hann tæplega gert, ef það væri •kki Iögum samkvæmt. I lögreglusamþýkt Roykja- víkur, sem er að visu miklu ■—. 1 ifiBi rr-n ......■n-’ntnwaitM Frá Alþýðubpauðflérðlnti. Búð Alþýðubrauðgerðarinnar á Baldursgotu 14 hefir allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Kúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, mak) ónukökur, tertur, rúllutertur. Rjómakökur og smákökur. — Algengt kaffibrauð: Vínarbrauð (2 teg.), boliur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauð og kökur ávált nýtt frá hrauðgerðarhúsinu. I I I I l i ObFent kalfl fæst bczt og ódýrast hjá Eirífel Leifssynl, | Laugavegi 25. ^ HjáiparstSð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er epln: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h Þriðjuáagá ... — 5—6 «. -- Mlðvikudaga . . — 3—4 *. - Föstudaga ... — 5—6 ®. - Laugardaga . — 3—4 ». Verkamaðnrinn, blað verklýðsfélaganna 4 Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar ð kr, árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka á afgreiðslu AlþýðublaðsinB. I |*a» 8 álþýðublaðlð kemur ð.í; á hverjum virkum degi. Afgroiðela við IngóIfBítrsati — opin dag- lega frá kl. ð árd. til Id. 8 aíðd. Skrifitofa á Bjargaratig 2 (niðri) upin kl. 9i/|—10i/a árd. og 8-9 aíðd. Sí m a r: 633: prontimiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritatjórn. Ver ð 1 ag: Aikriftarvorð kr. 1,0C á mánuði. s Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. oind. 1 I 15 —- 30 brónum ríkari getið þér oiðid, ef þór kaupið >Stefnu- mótið<. yngrl «ða trá 19. apríl 1919, er sams konar ákvæði teklð upp og 1 Seyðlsfjarðarsamþyktinni. 11. gr. í íögreglusamþykt fyrir Reykjavík hljóðar svo með leyfi hæstv. torseta: >Almenningl er skylt að hlýða öllum skipunum lög- reglumanna. Ef nauðsyn ber tll, geta lógreglumenn krafið sér tll aðstoðar hvern tnlltíða karimann, sem viðstaddur er, til að afstýra óreglu eða ó- spektum á almannafæri. en helmtlngu eiga slíkir menn á fullum bótum fyrlr tjón, er þeir kunna að bíða vlð það, á fatnaði eða limum, en bæjar- sjóður á aðgang að hlnum seka.< Þarna er sama ákvæðið tekið upp og ég las áðan. Báðar þess ar greinar skylda borgarana tU að veita iögregiunni aðatoð, hvenær sem kaliað ®r. Aufe þess hafa hinir kaupstað- irnir tekið upp i sfnar lögreglu- samþyktir sams konsr eða sam- hljóða ákvæði. í iögregiusamþykt fyrir Afeureyrarkaupstað ex á- kvæði þetta tekið upp í 11. gr. Sömuteiðls er sams konar ákvæði að finna í 11. gr. lögreglusam- þyktar fyrir ísatjörð óg 11. gr. lögreglusamþyktar fyrir Siglu- tjörð, en báðar þessar rpgiugerðir eru frá 15. júní 1920, og loks er samhijóða ákvæði að finna í 10. gr. lögreglusamþyktar íyrir Hafnsrfjörð frá 14. dez. 1908, Þeas vegna er svo fjarii þvf, að ekki sé séð fyrir þessum >óvæntu< atburðum, sem hæstv. stjórn verður svo t’ðrætt um i aths. trv. í löggjöí ailra ksup- ■taðannn hefir eiumitt veiið tektd

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.