Alþýðublaðið - 19.03.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.03.1925, Blaðsíða 3
H£S>f ©OlLASí® fuit tiliit tii þeirra, eins og ég hefí nú þegar sýot fram á með nægum rökum. í aths. frv. er að því vikið, >að nokkur þörf sé vara- eða viðbótar löggæzlu á öðrum stöð- um en í kaup%töðunum<, en eðli- iegast að >byrja< þar. At þösau má lyllilega ráða það, að það sé ætiun stjórnarlnnar að lög- leiða harr^kyidu mjög bráðiega einnig ntan kaupstaðanna, og verður þá ekki iangt að bíða, að herskyfdan nál tii alira lands- manna. Hér er heidar ekki sú atsökun iyilr hendi, að I iöggjöfinni séu engin ákvæðl, sem geri ráð tydr aðstoð við löiigapzlu í sveitun- um. í teglugerð <yrir hrepptjóra frá 29. apríi 1880 — það er í 11. og 12. gr. — eru ákvæði, aem svara tii þeirra, sem ég hefi áður beat á f lögregiusam- þyktum kaupstaðanna. Þetta er þar »ð auki staðrest í mjög langrl og ítarlegrl rltgetð eftir Einar h&akólapiófessor Arnórsson um >Meðterð opinberra mála<, er kom út sem fyigirit ArbókSr Háskóla I4ands árið 1919. Hann seglr þar berum orðum, að það orkl ekki tvímælis, að mönnum sé alment skyít að veita lög- regiunni iið, hvenær sem þess sé krafist, og þessá skoðun styður báskólaprófessorinn með því að vitna í regiugerðina frá 1880, svo og lögreglusamþykt Reykjavikur trá 1919. og nefnir einmltt þær sömu greinar, er ég h-afi vitnað í. Það er þvf hreinasta fjarstæða, að til þess að halda uppi góðrl reg'u i landinu þurfi á herskyldu- trv. stjórnarinnar að hatda. Það eru fyrir hendi nægilega skýr lagaákvæði til þess að sjá fyrir þeim >óvæntu< atburðum, sem frv. taiar um. Það hefir lfka farið vel á þessu, og ekbert á þvf borið bing'að til, að ekki værl unt að halda uppi lögum og regiu, að minsta ko&tl þar og á þelm sviðum, þar sem framkvæmdarvaldið hefir sýnt fulian viija og elnurð á því að haida uppi iögum og góðri reglu, enda er það mála sann- ast, að fslenzk alþýða er svo löghiýðln og frlðéöm, að ekki þart að setja á stofn slíkt her- b&kn og hér er um að ræða tii þess að haída henni f akefjum. (Frh.). Erlená símskeyíi. Khöfn, 14. marz. FB. thaldsstjórnln brezka bælir friðarmálin niðor. Fra Genf er símað, að á föstu- daginn hafi Ghambetlain haldiö lík- ræðuna yfir Genfar-samþyktinni um afvopnun, ötyggi og gerðar- dóma. Sagði hann það ógerlegt fyrir England að bindast föstum loforðuin um samtök gegn frið* rofa, að minsta kosti ekki frekara en þegar væri gert í ákvæðum Þjóðbandalagsins. England, kvað hann, gæti aldrei látið takmarka yfirráð sín yflr flotanum. Briand svaraði af Frakka hálfu og kvað Frakka verða að halda fast við Genfar samþyktina; þó væri ekki útilokað, að þeir vildu fallast á til samkomulags að breyta ýms- um atriðum. Khöfn, 15. marz. FB. Lðgrcglan þýzka ræðst á fnndarfrelsið. Frá Halle á Þýzkalandi er sím- að, að sámeignarmenn hafi haldið þar undirbúningsfund undir for- setakosningarnar. Enskir og franskir skoðanabræður þeirra komu á fundinn. Lögreglan hafði bannað þeim að halda þar ræður, en bannið var lítils virt. þar að auki var um miklar æsingar kð ræða á fundinum, og greip lögreglan í í taumana. Hófst þa þegar bardagi mikill. Lögreglan hóf elcothríðina. Fjöldi manna særðist, en sjö voru drepnir. Snn-Yat-Sen dáiun. Frá Peking er sfmað, að Sun- Yat-Sen só dáinn, sextugur að aldri. Hann mentaðist í Evrópu og var eitt sinn skamma stund ríkis- forseti í Kína. Upp á síðkastið barðist hann fyrir því að gera Suður-Kína að sjálfstæðu ríki. Khöfn, 16. marz. FB. Franska stjóruiu og kirkjan. Frá París var símað á sunnu- daginn, að fjandskapurinn á milli stjóruarinnai^og kaþólskra kirkju- valda í Elsass-Lothringen magnist hröðum fetum. Biskupinn í Strass* burg hefir hvatt til skóla->verkfalls< vegna þess, að stjórnin hefir tak- markað kenslu í trúarlegum náms- greinum í undirbúningsskólum. Bandaríkjamenn og afvopuuuin Frá Washington er símað, að Edgar Bice Burroughs: Vilti Tarzan. Stúlkan rótti úr sér. „Sleppið mér,“ skipaði hún, en Tarzan hólt henni þvi fastara. „Svariðl“ hvæsti hann. „Hvar fenguð þér það?“ „Hvað kemur yður það við?“ svaraði hún. „Ég- á það,“ sagði hann. „Segið mór, hver gaf yður það; ella kasta óg yður aftur fyrir Núma.“ „Mynduð þér gera það?“ „Hvi ekki? Þér eruð njósnari, og njósnarar missa lifið, ef þeir nást,“ svaraði Tarzan. „Ætluðuð þér þá að duepa mig?“ spurði hún. „Ég ætlaði með yður til herstöðvanna. Þeir myndu dæma yður þar, en Númi getur það engu Biður. Kjósið!“ „Fritz Schneider höfuðsmaður fékk mér það,“ sagði hún. „Þá til herstöðvanna!“ sagði Turzan „Komið!“ Stúlkan gekk við klið hans gegnum kjarrið 0g hugsaði i ákafa. Þau héldu i austur; á meðan fann hún ekkert að fylgd þessa tröllaukna manns. Hún hugsaði mikið um það, að skammbyssan hékk enn við klið hennar. Maðurinn hlaut að vera vitlaus að taka hana ekki ai kenni. „Hví haldið þér mig vera njósnara?" spurði hún eftir skamma stund. „Ég sá yður í herbúðum Þjóðverja,“ svaraði hann, „og siðar hjá Bretum.“ Hún gat ekki farið þangað með honum. Hún varð strax að komast til Wilhelmsdals, og þangað ætlaði hún, þó hún þyrfti að grípa til byssunnar. Hún gaut hornauga á jötuninn. Dásamlegur likami! En hann var samt illur og vildi drepa hana eða láta aðra gera það, yrði hún ekki fyrri til. Og nistiö! Það varð hún að fá; —- það varð að komast til 'Wilhelmsdals. Tarzan var feti á undan henni, þvi að gatan var þröng. Hún tók byss- una hljóðlega. Eitt skot nægði, og hún gat ekki mis(

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.