Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 15.10.2015, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 15.10.2015, Blaðsíða 8
8 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 2015 Stofnuð 1983 Sléttahraun 23 3 herb. íbúð með bílskúr 2.600 inn flytj endur um 9% bæjarbúa af erlendum uppruna Að búa saman í fjölmenningu: virðing, viðræður, samskipti Íbúafundur í Lækjarskóla við Sólvangsveg fimmtudaginn 15. október kl. 19.00 – 21.00. Í tilefni af evrópskri lýðræðisviku er boðað til íbúafundar um fjölmenningu. Bæjarbúar af erlendum uppruna eru sérstaklega hvattir til að mæta. Á fundinum ræðum við það sem brennur á okkur um það hvernig er að búa saman í fjölmenningu. Boðið verður upp á súpu í upphafi fundar og barnadagskrá á meðan fundinum stendur. Nánari upplýsingar á átta tungumálum á www.hafnarfjordur.is Sama-sama sa multikultural na pamumuhay: Paggalang, Pag-uusap, Ugnayan อาศัยอยูรวมกันกับวัฒนธรรมที่หลากหลาย : เคารพ, แลกเปล่ียนทัศนคติ ,และติดตอส่ือสารซ่ึงกันและกัน Gyvenimas tarptautinėje bendruomenėje: pagarba, dialogas ir komunikacija Жизнь в интернациональном обществе: уважение, диалог, общение Żyć razem w wielokulturowośći: respekt, negocjace, kontakty Enska Spænska Að búa saman í fjölmenningu: virðing, viðræður, samskipti Íbúafundur í Lækjarskóla við Sólvangsveg fimmtudaginn 15. október kl. 19.00 – 21.00. Í tilefni af evrópskri lýðræðisviku er boðað til íbúafundar um fjölmenningu. Bæjarbúar af erlendum uppruna eru sérstaklega hvattir til að mæta. Á fundinum ræðum við það sem brennur á okkur um það hvernig er að búa saman í fjölmenningu. Boðið verður upp á súpu í upphafi fundar og barnadagskrá á meðan fundinum stendur. Nánari upplýsingar á átta tungumálum á www.hafnarfjordur.is Sama-sama sa multikultural na pamumuhay: Paggalang, Pag-uusap, Ugnayan อาศัยอยูรวมกันกับวัฒนธรรมที่หลากหลาย : เคารพ, แลกเปล่ียนทัศนคติ ,และติดตอส่ือสารซ่ึงกันและกัน Gyvenimas tarptautinėje bendruomenėje: pagarba, dialogas ir komunikacija Жизнь в интернациональном обществе: уважение, диалог, общение Żyć razem w wielokulturowośći: respekt, negocjace, kontakty Enska Spænska Íbúafundur í Lækjarskóla við Sólvangsveg fimmtudaginn 15. október kl. 19 - 21 AÐ BÚA SAMAN Í FJÖLMENNINGU: VIRÐING, VIÐRÆÐUR, SAMSKIPTI Í tilefni af evrópskri lýðræðisviku er boðað til íbúafundar um fjölmenningu. Bæjarbúar af erlendum uppruna eru sérstaklega hvattir til að mæta. Á fundinum ræðum við það sem brennur á okkur um það hvernig er að búa saman í fjölmenningu. Boðið verður upp á súpu í upphafi fundar og barnadagskrá á meðan fundurinn stendur yfir. Nánari upplýsingar á átta tungumálum á www.hafnarfjordur.is More information in eight languages on www.hafnarfjordur.is Living together in multicultural community: respect, dialogue and communication Żyć razem w wielokulturowośći: respekt, negocjace, kontakty Gyvenimas tarptautinėje bendruomenėje: pagarba, dialogas ir komunikacija Sama-sama sa multikultural na pamumuhay: Paggalang, Pag-uusap, Ugnayan La convivencia en el multiculturalismo: el respeto, el diálogo, la comunicación Heimsklassa 8 milljóna „hreyfivöllur“ Tæki sett upp við Suðurbæjarlaug sem hjálpa eiga fólki að hreyfa sig Í dag kl. 17 verður vígður nýr „hreyfivöllur“ á túninu austan við Suðurbæjarlaug. Á þessum velli eru tæki sem ætluð eru til að hjálpa fólki við styrktar­ þol­ og liðleikaþjálfunar. Kostaði gerð vallarins um 8 milljónir kr. en hugmyndir eru uppi um að setja slíka velli á fleiri stöðum í bænum. Völlurinn er settur upp að frumkvæði Hafnarfjarðarbæjar en óskað var eftir ábendingum frá hlaupahópum í bænum um mögulegar staðsetningar. Við Suðurbæjarlaug voru tæki úr tré sem ætlað var að hjálpa fólki við teygjur á svipaðan hátt en þau voru ekki mikið notuð og lítt haldið við. Engar leið bein­ ingar voru við þau tæki eins og eru við nýju tækin. Það má því segja að í stað þess að World Class eða aðrir byggðu stórhýsi með líkamsræktar stöðv­ um hafi verið sett í staðinn heimsklassa „hreyfivöllur“ við Sundlaugina. Nýi völlurinn verður vígður kl. 17 í dag en þessir krakkar biðu ekki eftir því. Þín verslunarmiðstöð Á 1. HÆÐ Á BESTA STAÐ OPIÐ VIRKA DAGA KL. 10-18, LAUGARDAGA KL. 11-16 ER KOMINN AFTUR Í FJÖRÐ! Innflytjendur af fyrstu og annarri kynslóð voru 2.621 í Hafnarfirði í ársbyrjun 2014 en voru aðeins 457 árið 2000. Í Hafnarfirði býr fólk af 64 þjóðernum, erlendir ríkisborg arar. Fyrir utan íslenska ríkis borgara voru Pól verj r lang fjöl mennastir 1.161, Litháar voru 188, Lettar 71, Danir 75, Bretar 59, Þjóðverjar 55, Portú galir 54, Rú en ar 46, Fil ipps eyingar 30, Bandaríkja­ menn 27, Taí lendingar 24, Spán­ verjar 22 og Kínverjar 21. Ár ið 2000 voru 1,95% íbúa Hafn ar­ fjarð ar með erlent ríkis fang en árið 2014 voru þeir 7,33%. Eng­ inn Júgóslavi bjó í Hafn arfirði árið 2014 n voru 46 ár ð 2000. Samtals eru þetta 2.068 ein­ staklingar fyrir utan þá sem fengið hafa íslenskt ríkis fang. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.