Bæjarblaðið - 07.02.1953, Blaðsíða 4
Akurnesingar! Kaupið
BÆJAKBLAÐIÐ
Auglýsið í
BÆIARBLAÐINU
ÆiARBLABIÐ
Akranesi, lagarcLaginn 7. febrúar 1953
TILKYNNING
frá H.f. Eimskipafélagi íslands um endurmat á hiuta-
bréfum félagsins.
Stjórn H.f. Eimskipafélags Islands liefir samþykkt að leggja fyrir
næsta aðalfund félagsins tillögu um, að öll hlutabréf í félaginu verði
innkölluð og í stað núgildandi hlutabréfa fái hluthafar ný hlutabréf
sem verði að fjárhæð tífalt núverandi nafnverð hlutabréfaxuia.
Stjórn félagsins hefir orðið þess áskynja, að einhver brögð séu að
því að leitað sé eftir kaupum á hlutabréfum félagsins. Álítur stjórnin
það illa farið, ef hlutabréfin safnast á fáar hendur, því að það hefir
frá stofnun félagsins verið talið mikilvægt fyrir þróun þesis og vin-
sældir, að sem allra flestir landsmenn væru hluthafar.
Það er álit stjórnarinnar, að endurmat á verðmæti hlutabréfanna,
geti átt þátt í því að aftra sölu þeirra.
Reykjavík, 28. janúar 1953.
Stjórn H.f. Eimskipafélags íslands.
H.f. Eimskipafélag íslands.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag Islands, verður haldinn
í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavik, laugardaginn 6. júní 1953
og hefst kl. 1,30 e. h.
1.
2.
3-
5-
Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á
liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi
ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar
endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1952 og
efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda,
svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endur-
skoðendum.
Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu
ársarðsins.
Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra
sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins.
Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og
eins varaendurskoðanda.
Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp
kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um-
boðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 2.
—4. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess
að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er
eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrif-
stofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir
fundinn, þ. e. eigi síðar en 26. maí 1953.
Reykjavík, 28. janúar 1953.
STJÓRNIN.
ynisar vörur nýkomnar
Vatnskranar, cromðair og kopar.
Blöndunartæki fyrir bað og eidhús.
Hurðarskrár og fleira.
*
HÆLBANDA-BARNASKÓR, ódýrir.
* * *
Matardiskar.
Bollapör, falleg, ódýr, væntanleg.
Kaffistell.
Falleg GLERVARA.
Innkaupatöskur og fleira og fleira.
★ Emiþá er lítið eitt óseít af ódýru vefnaðarvöruimi.
STAÐARFELL
Sími 150.
I NÝKOMIÐ!
STOFUKLUKKUR, 14 daga slagverk. Verð frá kr. 697.00, ársábyrgð.
| VEK.JARAKLUKKUR, tólf tegundir (m. a. með hljóðlausum gang og
j tvískiptu vekjarahljóði. — SVEFNHERB.KLUKKUR. — ELDHÚS-
| KLUKKUR. — Eigum von á miklu úrvali af vönduðum svissneskum
I úrum, með ársábyrgð. — Eigum varahluti í öll úr og ldukkur, sem
( við seljum.
ÍVirðingarfyllst,
Verzlunin Skólabraut 30
Perlon-sokkar, kr. 34,50. — Náttkjólar, kr. 54,00.
Strá- og plast- innkaupatöskur.
Nivea barna-púður, krem ,sápa og olía.
Úrval af snyrtivörum fyrir dömur og herra.
Sími 350 £kemit)0» Síml 350
I TIL sölu:
2 hektarar af ræktuðu landi í Garðalandi eru til sölu.
j Tilboðum sé skilað fyrir 14. þ. m. til formanns í. A.
Akranesi, 7. febrúar 1953.
IÞRÓTTABANDALAG AKRANESS.
Skopsögur
SPJÁTRUNGUR einn spuroi
kunningja sinn:
„Veiztu annars, til hvers
hausinn er á mönnum?“
„Ætli hann sé ekki á þér, til
þess að flibbinn fari ekki upp
af,“ svaraði kunningi hans.
★
ÞINGEYINGUR var á ferð í
Haukadal í sumar og sá Geysi
gjósa. Sigurður Greipsson stóð
við hlið hans, meðan gosið stóð
yfir, og segir við hann:
„Svona náttúruundur hafið
þið nú ekki, Þingeyingar.'1
„Nei,“ svaraði hinn, „en við
höfum elzta kaupfélags á land-
SR. JÓN SKAGAN, prestur að
Bergþórshvolið kom á bæ einn
í sókn sinni og hitti svo á, að
bóndinn var úti á hlaðvarpan-
um að skera kind.
Þegar bóndinn sér, hver kom-
inn er, þrifur hann upp kindar-
hausinn, veifar honum framan
í prestinn og segir:
„Já, svona er lífið, séra Skag-
an! Svona förum við öll!“
★
ÁRNI hitti Bjarna kunningja
sinn og sagði:
„Fjandinn biður að heilsa
þér, Bjarni minn, og segist
vonaast eftir þér bráðlega."
„Já, þú munt koma frá hon-
um,“ svaraði Bjarni.
~k
GUÐRÓN vinnukona var að
flytja úr sinni sveit og bað í
tilefni af því hreppstjórann um
vottorð um hegðun sína.
Hreppstjórinn gaf henni svo-
hljóðandi siðferðisvottorð:
„Stúlkan Guðrún Jónsdóttir,
sem dvalið hefur hér í hreppn-
um í mörg undanfarin ár, er
ráðvönd og siðprúð, þótt hún
að vísu hafi verið ráðskona á
heimili hér í hreppnum í þrjú
„Það er annars voðalegt, hvað
iniklu er logið í heimi hér.“
„Finnst þér það? Voðalegra
fyndist mér, ef allt, sem sagt er
í veröldinni, væri satt.“