Bæjarblaðið - 09.05.1953, Blaðsíða 1

Bæjarblaðið - 09.05.1953, Blaðsíða 1
HÆJARBLAÐIÐ 3. argangur Akranesi, laugarcLaginn 9. maí 1953. 3 . tölublaS. BÆJARBLAÐIÐ fæst á eftirtöldum stöiöum: Verzlunin Brú, Veiðarfæraverzlun Axels Sveinbjömssonar, og Bókaverzl. Andrésar Níelssonar. Austurrískur knAttspjfrnu- þjnlfnri Á Akrnnesi Franz Köhler frá Wien U ndanfariÖ. hefir dvalizt hér austurrískur þjálfari, herr Franz Köhler frá Wien. Var hér ellefu daga en er vœntan- legur aftur í ágúst. Hr. Köhler dvelst hér á landi á vegum Knattspyrnusambands Islands og er til ætlazt, að hann verði hér um 6 mánuði. Hann þjálfar aðallega landsliðið, en verður, sendur að einhverju leyti út til félaganna. Hann kom til landsins 4. april. Köhler er þekktur bæði sem þjálfari og knattspyrnumaður. Er hann mjög eftirsóttur þjálf- ari. Hafði hann t. d. tilboð frá 5 löndum áður en hann kom hingað, en valdi fsland. Hann er hið mesta prúð- menni í sjón og raun. Jttkob Sigurðsson slasnst Á kflflttspjjrnuœfingu Það óhapp vildi til á knattspyrnuæfingu fyrir skömmu, að hinn ágæti og vinsæli markmaðurí Jakob Sigurðsson fótbrotnaði. Sondtdkuskip Uemuv hingað upp úr 20. mm Lnngt bomið oð Ieggja snndd«elu|»ípurnor Auk þess sem þetta er tjón fyrir hann sjálfan er þetta til- finnanlegt fyrir knattspyrnu- menn okkar, því að búast má við, að Jakob verði lengi frá æfingum og útilokað að hann leiki með í sumar. En góðu knattspyrnuliði er hver maðurinn dýrmætur og erfitt að bæta í skarðið í fá- mennum knattspyrnumanna- hóp. Allir Akurnesingar og aðrir aðdáendur Jakobs óska honum góðs bata og vona, að hann megi sem fyrst komast í mark- ið á ný. „DÖGUN“ HEFUR GÖNGU SÍNA A NÝ. Ábyrgðarmaður Halldór Þorsteinss.. Eitt þeirra þriggja stjórn- málablaSa, sem komu út hér í bæ fyrir síSustu kosningar, hefir nú kom- iS út aS nýju. Er þaS „Dögun,“ blaS Sósíalista- félags Akraness. í ritnefnd blað'sins eiga sæti: Sigurdór Sigurðsson, Elinborg Kristmundsdóttir og Halldór Þorsteinsson, og er sá síðast- taldi ábyrgðarm. Afgreiðslu- maður er Halldór Backmann. Helztu greinar í þessu tölu- blaði eru: Er meiri hluti for- ystuliðs Alþýðuflokksins fylgj- andi stofnun innlends hers?, Eru komin elliglöp á Pétur Otte sen?, Friðun Faxaflóa fyrir al- þjóðadómstólinn í Haag? Þá er bókarkafli eftir Gunnar Bene diktsson o. flr Heimsókn í Niðursuðuverksmiðju H. Böðvarssonar & (o. Verksmiðjan hefir verið starfrækt síðan árið 1940 og hefir hún stækkað stöðugt. Að jafnaði vinna í henni 15 manns, en flest 30—40. Ég lít inn í verksmiðjuna. Allt er í fullum gangi. Verk- smiðjustjórinn, Ingimundur Steinsson, gengur þar á milli fólksins og lítur eftir einu og öðru. Hvítklæddar stúlkur vinna þar með hröðum hand- tökum, þær eru að setja fiski- bollur í dósir, — niðursoðna ýsu, — einnig fiskideig, sem mikið selst af hér á landi. — Mig langar til aS kynnast hjá þér, hverjar helztu niSur- suSuvörur ykkar eru, segi ég viS verksmiSjustjórann. Af fiskiafurðum, eru auk þess sem þú sérð nú, svarar verksmiðjustjóri, unnið marg- víslega úr síldinni. Við t. d. reykjum hana, setjum í pappa- öskjur, súrsum og setjum í glös, kryddsöltum, og einnig er hún niðursoðin í olíu og tómat. Á Framhald á 4. síðu. Þessi þýzka niðursuSu- verksmiðja er OSTSEE (SEESTADT PILLAU), og vinnur úr ýmsum hinum sömu hráefnum og verks- smiðjan hér á Akranesi og áð vísu úr mörgum fleiri tegundum. 1 henni vinna um 300 manns. Verksmiðju- stjórinn hér, Ingimundur Steinsson, hefir unnið þarna og numið þar sína starfs- grein. tslenzkur iðnaður hef- ir vaxið mikið á síðustu ár- um og heldur sú þróun von- andi áfram. Unnið er nú af kappi við austurgarðinn og lagn- ingu pípnanna. Stálbrú hefir verið sett á bilið milli stóra kersins og landfasta hluta garðsins Pípuleiðslan er nú orðin um 500 metra löng. Þá er unnið að því um þess- ar mundir að dýpka sandþróna á Langasandi. Eru þrjár jarð- ýtur þar að verki. Skipið, sem dæla á sandinum upp úr Faxaflóa og flytja hann hingað, er væntanlegt upp úr 20. þ. m. Einn af skipverjum, bátsmaðurinn, hefir dvalizt hér undanfarið og fylgzt með verk- mu. Hflndflvinnusýning gogo- fncðflsfcólflns vor f. mní Fjölbreytt og f jölsótt Þessi árlega sýning á handavinnu nemenda var 1. maí og var opin 12 klukkustundir samfleytt. AÖsókn var mjög göð. Sýning þessi bar vott um geysimikil afkýst . nemenda. Mþtti svo að ðegjá að hver smuga í skólahúsinu væri troð- full af sýningarmununum, skólastofur allar, kennarastofa, skólastjórastofa, gangar og stig- ar. Fékk sýningin ágæta dóma almennings. Handavinnukexmsluna hafa sem áður annast: handavinnu stúlkna: frú Sigrún Ingimars- dóttir, handavinnu pilta: Þór- arinn Ólafsson og Sigurður Guðmimdsson. Teikningu hafa kennt Sig- ríður Pálsdóttir, Þórarinn Ól- afsson, sr. Jón M. Guðjónsson og Ragnar Jóhannesson. HÁTÍÐAHÖLDIN 1. MAÍ Samkoma í Bíóhöllinni og dansleikir í Iþrótta- húsinu Verkalýðsfélag Akraness gekkst að vanda fyrir hátiðahöldum 1. maí, en nú eru 30 ár liðin síðan sá dagur var fyrst hátíð- legur haldinn hér á landi sem hátíðisdagur verkamanna. Almenn samkoma var í Bíó- höllinni kl. 4. Þar flutti Bagnar Jóhannes- son ræðu og minntist sérstak- lega þessa afmælis 1. maí. Herdís Ólafsdóttir las upp kvæði, Páll Eggertsson söng gamanvísur, og að lokum fluttu skátar leikinn „Upp til selja.“ Hálfdán Sveinsson stjórnaði samkomunni. Samkoman var fásótt, enda var veður hið bezta. Hefði úti- samkoma því sennilega orðið miklu betur sótt. Dansleikir voru á vegum VLFA í Iþróttahúsinu 1. maí kvöldið áður og voru þeir vel sóttir. KARLAKÓRINN „SVANIR“ heldur samsöng í Bíóhöllinni á morgun sunnd., kl. 4,30 e. h. Samsöngur karlakórsins verður á morgun sunnud. í Bíóhöllinni. — Stjórnandi kórs- ins er Geirlaugur Árnason. — Einsöngvari með kórnum verð- ur Jón Gunnlaugsson. — Við hljóðfærið verður frú Fríða Lár usdóttir. Söngskráin er fjölbreytt og eitthvað við hæfi allra, sem sönglist unna.

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1341

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.