Bæjarblaðið - 02.02.1960, Blaðsíða 2
2
BÆJARBLAÐIÐ
Þriðjudagur 2. febrúar 1960
BÆJARBLAÐIÐ
Ritnefrub
Ragnar Jóhannesson, Valgarður Kristjánsson,
Karl Helgason.
AfgreiSslan er í
Bókaverzlun Andrésar Níelssonar h.f.
Sími £5
PrentaS i Prentverki Akraness h.f.
Tiö(n yngslu borgaranna
Á s. 1. ári fengu eftirtalin börn á Akranesi nöfn
við skírn sína. Eru þau talin í réttri röð — eftir
skírnardögum: (Heimild frá sóknarpresti)
Stúlkur: Rafn Elfar
Ester Gísli Már
Magný Guðmunda Magnús
Hildur Bjöm
Bjamey Linda Haraldur
Kristín Guðfinnur Jón
Sigrún Edda Valur Þór
Sæunn Hrafn Elfar
Gunnhildur Jón Gunnar
Hlín Axel
Sigurlín Elías
Sigrún Jón Heiðar
Þórunn Haraldur Birgir
Jónina Dröfn Gunnar Magnús
Þuríður Björg Einar Vignir
Sigurbjörg Kristín Ólafur
Ágústa Ölöf Hallgrímur
Guðjóna Leifur Sigurvin
Lísbet Guðmundur Gísli
Valgerður Olga Óskar
Ölöf Kristín Sigurður
Guðjóna Sigríður Hallfreður Óttar
Helga Ragnheiður Halldór Jóhaim
Ragnheiður Sveinn
Ása María Erling Sigurður
Guðrún Helga Sigurður Heiðar
Svanhvít Ólafur Rúnar
Júlíana Halldór Benjamín
Jenný Una Páll Halldór
Ásthildur Sævar Þór
Margrét Sólveig Torfi
Bryndís Hafliði Bjarki
Olga Margeir
Halldóra Öm (Amar)
Hafdis Dagmar Pétur
Anna Björgvin Sævar
Sigurlína Þórir
Karen Guðlaugur Pétur
Sigríður Karl
Anna Elisabet Guðmundur Vignir
Áslaug Þórir
Hrönn Runólfur Viðar
Þómnn Úrsúla Smári Hrafn
Hafdís Tómas Rúnar
Linda Björk Daði
Petrína Helga Daníel
Ragnheiður Rúnar Jóhann
Salvör Sævar
Ölöf Guðrún Fjölnir
Anna Jóhanna Lára Óskar
Þóra Katrín Hildur #
Helga Jóhanna Ennfremur í janúar 1960:
Hulda Berglind Stúlkur:
Sigurveig Sigríður
Halla Anna Lóa
Friðbjörg Ásta María
Steinunn Helga Margrét Berta
Áslaug Ólafína Gunnlaug Þorgerður Hanna
Ólína Drengir:
Þóra Einar Bragi Hálfdán
Drengir: Ingólfur
Jón Haukur Ægir
Helgi Gunnar Dagbjartur Helgi
Stefán Þór Guðmundur
Ingi Þór Jakob Hjörtur Gísli
Jón Hendrik Bæjarblaðið færir hinum smá
Halldór borgurum og foreldrum þeirra
Ægir óskir.
itiiiiiiiaiiiiiiniiiaiiiriiiiiíiiiifiiiiiiaiiiiiiHiKinaii
rjóh.
illlliiliiiiiliiltiiitliilllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii
|<Skrafað og Skeggrætt f
• tllHllilllllilllllllllllllllllllltllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll...
★ Loft við þurfum. —
Við þurfum það“.
Eftir áramótin gerði ég tilraun
til þess, í þessum þætti, að vekja
til unxhugsunar um þá ömurlegu
deyfð, sem ríkti hér um þessi ára-
tugaskipti, í opinberu bæjarlifi. Ég
vonaðist eftir því, að geta orðið með
þessu, til þess að vekja einhvem
gust, jafnvel þótt einhverjum mis-
líkaði eitthvað við mig i bili. Ég
komst m. a. svo að orði: „Ég veit,
að það væri ekki með öllu vinsælt
verk að vekja slíkan storm. Ég geri
jafnvel ráð fyrir, að sá andvari, sem
fylgir þessum línum, kunni að vekja
ónot í einhverjum, en þó vonandi
ekki meiri en svo, að hressandi sé“.
Það er ýkjulaust, að mér hafa
sjaldan borizt jafnmargar þakkir fyr-
ir það, sem ég hefi skrifað í þetta
blað, og þessa hugvekju. Það var
hringt til mín og ég tekinn tali á
götu, með handabandi, til þakklætis.
Og þetta var allt fólk, sem mikið
mark er á takandi, svo að ég veit ör-
ugglega, að ég hefi verið þama á
réttri leið. Samt þótti mér ofurlítið
kollótt, að ég skyldi engar skammir
fá fyrir pistlana, svo að þessar um-
ræður lognuðust út af. Því að „öll-
um hafís verri er hjartans ís, sem hel-
tekur skyldunnar þor“, eins og ég
minntist á í þessu sambandi.
En fram úr þessu rættist loks.
Stefáni Bjamasyni hefir fundizt
ómaklega sveigt að lögreglunni og
karlakómum, telur sennilega nærri
sér gengið sjálfum, en ég hafði ekki
út í það hugsað, hann er forystu-
maður í báðum þessum stofnunum,
ég ætlaði, satt að segja, ekki að
beina geiri minum að neinni sér-
stakri persónu. Hins vegar vék ég
að fleiri aðilum en þessum tveimur.
En gefum nú Stefáni orðið:
★ Bréf Stefáns.
I Bæjarblaðinu, er út kom 8. jan.
s. 1., birtist umvöndunargrein til
þeirra, er vinna að félags- og menn-
ingarmálum þessa bæjar.
Telur greinarhöf., Ragnar Jóhann-
esson, að Karlakórinn Svanir hafi
sýnt sérstaka deyfð og dugleysi, með
þvi að syngja ekki á gamlárskvöld,
eins og að undanfömu. Þetta kemur
okkur söngfélögum spánskt fyrir, þar
sem það hefur ekki farið leynt, að
kórinn hefur verið söngstjóralaus allt
frá s.l. vori. Þetta ættu allir bæjar-
búar að vita, að minnsta kosti þeir,
sem eitthvað hafa fylgzt með í
skammdeginu.
Þá víkur hann að lúðrakaupum
Rotaryklúbbs Akraness, og segir orð-
rétt: „Hér er nú starfandi ný lúðra-
sveit i bamaskólanum og er komin
vel á veg. Hefur skólastjóri þess
skóla sýnt lofsverðan áhuga um tón-
listarmál bæjarins og það var fyrir
hans fmmkvæði og forystu, að Ro-
taryklúbburinn vann það þarfaverk,
að gefa fé til hljóðfærakaupa." Hér
er nú málum blandið sem víðar, því
ef þakka ætti einum manni for-
göngu og framkvæmd þess máls, þá
er það Geirlaugur Árnason.
Hann var kjörinn formaður hljóð-
færanefndar, og hafði forgöngu um
val og kaup á lúðrunum. Auk þess
átti hann hugmyndina að hljóðfæra-
kaupum fyrir lúðrasveit og reifaði
það mál í klúbbnum. Svo vel þóttu
störf hans takast í þessu máli, að
stjóm Rotaryklúbbsins fannst hlýða,
að bóka sérstakar þakkir til Geirlaugs
Árnasonar fyrir vel unnin störf.
Síðan víkur hann að lögregluimi á
Akranesi og segir: „1 Reykjavík vom
70 opinberar og vel undirbúnar
brennur, sem sjálf lögreglan hafði
umsjón og jafnvel forgöngu um. Ekki
mun blessuð lögreglan okkar hér hafa
verið að amstra við slíkt, og munu
þó einhverjir segja, að ekki hafi það
verið ofverkið hennar. Og það er
sannarlega ekki lögreglunni að þakka,
að ekki urðu óspektir gífurlegar á
gamlárskvöld, með unglingum, sem
ekkert höfðu við að vera. En svo gæti
farið, að hún hefði nóg að gera við
slík tækifæri, þótt ekki sé það æski-
legt“.
Ég get ekki stillt mig um að
svara þessum rætnislegu dylgjum
nokkrum orðum. Enda eru þær færð-
ar fram án tilefnis. Síðastliðin þrjú
ár hefur lögreglan hér úthlutað ungl-
ingum og reyndar hverjum, sem hafa
vildi, ákveðnum svæðum undir
brennur. Og voru sjö brennur leyfð-
ar hér fyrir s. 1. áramót, og mun það
alveg vera sambærilegt við Reykja-
vík, ef miðað er við fólksfjölda bæj-
anna.
Annað mál er það, að flestar þess-
ar brennur voru litlar, en varla verð-
lögreglan, sem slík, sökuð um, þótt
bæjarbúar almennt hafi ekki áhuga
á þannig skemmtan.
Það er sjálfsagt gagnlegt, að hvetja
og gagnrýna þá er vinna að félags-
málum, svo og opinbera starfsmenn,
ef sú gagnrýni er byggð á þekkingu
og sanngimi. Hér er því miður ekki
um það að ræða. Skrif sem þessi
þjóna engu góðu málefni, heldur
hið gagnstæða. Hins vegar þjóna þau
lund höfundar og eru sjálfsagt sæmi-
legasti sálarspegill hans.
Stefán Bjarnason.
★ Annríki lögreglunnar.
Ég þakka Stefáni bréfið. Það er
einmitt tilætlunin, að menn svari i
þessum þáttum, ef þeim finnst á-
stæða til, en það hefir gengið mjög
tregt að fá menn til þess.
Um svarið get ég annars verið
mjög fáorður. Opinberir starfsmenn
verða að sætta sig við að fundið só
að verkum þeirra, og það á hvassari
hátt en hér var gert. Stefán þarf ekki
annað en líta í Reykjavíkurbiöðm
tii að sjá það, að lögreglunni þar er
margt tautað og verra. Eg hefi líka
aila tið mina hér stuðiað að því, að
iögregiunni hér væri verðug virðing
sýnd og henni veitt aðstoð í starfi
sínu. Þetta hefi ég gert bæði sem
skóiastjóri og ritnefndarmaður þessa
biaðs. Lögregiuþjónar ættu því ekki
að stökkva upp á nef sér þótt sami
maður finni emstöku sinni smávægi-
iega að, og það hefi ég líka oft gert
áður. Eg iegg það í dóm lesenda,
hvort það er réttmætt hjá yfiriög-
regiuþjóni Akranesskaupstaðar, að
teija þetta „rætnislegar dylgjur".
Ekki skal ég heldur draga i efa
annir blessaðrar lögreglunnar við að
„úthluta leyfum" til að halda ára-
mótabrennur.
★ Geirlaugur og Njáll.
Leitt þykir mér, ef ég hefi gert
góðkunningja mínum, Geirlaugi
Árnasyni, rangt til, og bið ég hann
hiklaust afsökunar, ef svo hefir ver-
ið. Enda er sjálfsagt að greiða keis-
aranum það, sem keisarans er o. s.
frv. Hins vegar finnst mér óþarft
að vera nokkuð að hafa af Njáli Guð-
mundssyni það, sem hans er. Hann
og kona hans hafa sýnt tónlistar-
málum þessa bæjar mikinn áhuga
og unnið þar mikið starf. Fullkunn-
ugt er, að umrædd lúðrasveit hefir
verið og er honum mikið kappsmál.
★ „Syngi, syngi svanir
mínir...
Enda þótt ég hafi alla tíð verið
mikill vinur Karlakórsins og hann
hafi veitt mér marga ánægjustund,
fer því fjarri, að ég telji þann ágæta
kór hafinn yfir smáaðfinnslur —. og
jafnvel miklar, ef ástæða væri til,
sem ekki er, L.s.g.
Nasasjón hafði ég af því, að ekki
hafði kórinn enn, í vetur, fastráðinn
söngstjóra, og er slíkt ekki láandi,
slíkt getur oft verið erfitt viðfangs.
Hins vegar taldi ég því fjarri fara
að kórinn væri í nokkurri niðurlæg-
ingu fyrir þetta, sízt svo mikilli, að
hann gæti ekki sungið fáein lög bæj-
arbúum til gleði við áratugaskiptin
1959—60. Vissi líka, að hér í bæ eru
búsettir einir þrír menn, sem hafa
verið söngstjórar hans eða við hann
riðnir að meiru eða minna leyti.
Enginn ætlast heldur til þess, að
einhver stórkonsert yrði haldinn úti
við í grimmdarfrosti. En það kom
í ljós nokkrum dögum síðar, að
kórinn kom á gamalmennaskemmtun
í hótelinu, söng þar fyrir húsfylli,
og tókst vel. Einn kórfélaga stjóm-
aði. Söngurinn var að vanda vel
þakkaður af áheyrendum. Deyfðin á
gamlárskvöld afsakast því ekki með
þessu.
Já, svo er þetta með að „þjóna
lund sinni“. Það gerum við vist öll,
að meira eða minna leyti, Stefán
minn, ég á minn hátt, þú á þinn.
Og ekki ætla ég mér þá dul, að
lundarfar mitt sé betra, ljúfara eða
liprara en annarra. En dásamleg
guðs gjöf er góð lund, og þeir sælir,
sem hana eiga.
FRAMLEIÐUM:
JNNRÉTTINGAR í íbúðarhús og verzlanir.
ÚTIHURÐIR úr furu og harðvið.
INNIHURÐIR, spónlagðar og úr krossvið.
Allar gerðir af listum fyrirliggjandi.
IW Smíðurn húsgögn við allra hœfi.
TRÉS/VUÐJAN AIKvlUR IHUF-
Akursbraut 13 — Sími 6 — Akranesi.
___________________________________________