Pillur - 15.01.1924, Síða 4

Pillur - 15.01.1924, Síða 4
4 PILLUR Er því villa þessi eingöngu Jónasi Tóm. að kenna. f>vi dæmisí rétt vera: Jónas sendi ritstjóra blaðsins ,,Pillur“ nýtt dagatal. Dómi þessum ber að fullnægja innan þriggja daga að viðlagðri aðför að lögum. Úr bænum. Beitingakappmót mikið varhaldið > hér nýlega, Þar beittu menn lóðir og voru ! þær síðan lagðar a salgólfið í ,,Bíö. “ Eklci J vitum vér hvernig afiaðist, en ekki var spar- | að að „maka krókinn" Vitanlega vardáns- j að á eftir og skemtu rneun ser hm ; besta. Segja fróöir menn, að þegar á nótt- jj ina ieið, þá haía sumir'líka ,,lagt lóöir“ liingáð 'og þangað í kring um húsið, en ekki mun þeirra lóða hafa verið vitjað enn. A n dbý 1 i n ghr n i r voru leiknir hér s. 1. miðvikudagskvöld, Þar var margt fallegt og nýstárlegt að sjá — Þegar ekki var myrkur á leiksviðinu. — Mörg hlutverkin allvel leikin, en þó er sá regingalli á, aö stúdeiitarniy líkjast kopar- smíðásveinum, en koparsmíðasveinarhir stúdentum, en vcl má þó átta sig a þessu. Kvenfóíkið hefir svigagjarðir 'í' pylsuhum. ,,Puntar“ það töluvert upp á „Landskapið" og veitir ekki af. Simbi hefir .legið Veikúr, en er nú bú- inn að fá fullan bata og farinn að hlægja. yillllllllllllliailllHlllllinillllllllllOilllllllllOlllllMlllilllig I LEIKFELAG ísafjarðar. Andbylingarnir, | = skemtilegur gamanl. með söng í 3 þátt- í§ 0 um verða leiknir í kvöld laugardag 19. S S jan. bl. 81 e. h. . = Biiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiíiidiiniiiiiiiiiiiö Af því að heyrst Iieíir að inað'ur nokkur í Reykjavík liafi grætt stór- fó, á sænska happdrættinu, er eg orðinn svo aö segja seðlalpus. EIíhs Halldórsson. —-----------————---------------——----------— > ^rt'rS sem ■ T;r, l'ótt fimleikaæíingmu ættu að ta,la viS ZAspélunð. SmagTeÍiiUjai og auglýsingum í „Rillur er veitt móttaka í preut- smiðj unni. Næsta biað mun að öllú forfalla- lausu, koma út um næstu mánaðar- mót. Eaupis Lesiö „Pillur44! ÞaS eykur hláþur. ÞaS eykur matarlyst.. Það útrekur „timburménn.“ l’ltgef.: Nokkrir ísfirðingar. Prentfélag VestfjarSa h.f. IsafirSi.

x

Pillur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pillur
https://timarit.is/publication/1342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.