Vanadís - 15.04.1926, Blaðsíða 6
VANADÍS, 1. blað 1926
í sögu þessari bregður höfundurinn upp fyrir lesendum. mönnum í gæfuleit, þar sem hver
keppir fram fyrir annan, upp á líf og dauða. Allur heimurinn er leiksvið þeirra; stórborgir
menningar landanna, taflborðið sem þeir sitja við, að úrslitaleiknm sinum.
Pað er lif þessara manna, sera sagan greinir frá, hún er ljett og skemtilega skrifuð og
söguelskir lesendur lesa söguna með vaxandi ákafa þar til yfirlíkur, og er þeir hafa lokið
lestxinum finst þeim þeir hafa lesið góða og skemtúega sögu.
í sögunum sjáum við um heim allan þótt vjer sitjum heima, í gegnum þær kynnustum
vjer heilum þjóðum og einstaklingum, áhugamálum þeirra og lyndiseinkennum, starfsháttum
þeirra og sjerstæðum gagnvart öðrum, vjer kynnustum, landsháttum og veðráttufari, menn-
ingu og framförum.
Bókin er hinn alúðlegi gestur, er segir þjer frá sorg og hættum þeirra er hún skýrir frá
hindrunarlaust. — Sögulestur er ódýrasta og besta skemtunin.
Vermann.
SÖGUÚTGÁFAN
BERGSTAÐASTRÆTI19
OPIÐ 4 — 7
Útkomið;
Bjarnargreifarnir
Kvenhatarinn
Sú þriðja
Maður frá Suður-Ameríku
Hefnd jarlsftúarinnar
Spæjargildran
Sonur járnbiautarkongsins
25 aura smásögurnar: Eiturhanskinn — Grafin lifandi — Gildran — Bónorðið
— Giftur óafvitandi — Björninn — Stefnumótíð — Skógareidur — Fórnfús ást
Biðjið bóksala þann sem þjer skiftið við
um bækur vorar