Skagablaðið


Skagablaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 2
Akurnesingar! Dráttarvextir reiknast á öll van- skil 5. hvers mánaðar. Rafveita Akraness Alþjóðlegir fjölskyldu- öflunardagar hjá AFS AFS eru alþjóðleg samtök sem starfa á sviði menningar og fræðslu. Þau voru stofnuð 1947 en hafa starfað frá 1957 hérlendis. Chick^Kinq HVAÐ ER í HÁDEGISMATINN? — ERTl) í TÍMAHRAKI? Þá eru Chick-King kjúklingabitar, franskar kartöflur og ljúffengt hrásalat lausnin. Rennið við hjá okkur og grípið hádegismatinn með ykkur heim í handhægum umbúðum. Skaganesti Tilgangur samtakanna er m.a. sá að efla vitund fólks um það sem er öllum mönnum sameiginlegt en ennfremur að auka skilning á margbreytileika hinna ólíku menningarsamfélaga og síðast en ekki síst að auka ábyrgð og félags- lega samkennd fólks hvar sem er í heiminum. Með þessu vilja sam- tökin stuðla að friði og skilningi manna á milli. Til að vinna að þessum mark- miðum sínum standa samtökin fyrir nemendaskiptum. Megin- áhersla er lögð á að þátttakendur dvelji á heimilum og kynnist raun- verulegu fjölskyldulífi. Fjöl- skylda, sem tekur nema inn á heimili sitt verður margs fróðari. Hún lærir ótal margt nýtt um sjálfa sig en einnig um land það og-þjóð sem neminn kemur frá. Þessa dagana eru haldnir alþjóðlegir fjölskylduöflunardag- ar sem öll AFS-löndin í Evrópu taka þátt í. Tilgangur þessara daga er eins og áður segir að reyna að afla sem allra flestra fjölskyldna fyrir væntanlega skiptinema samtakanna. Á Akra- nesi eru fulltrúar AFS þær Stein- unn Bjarnadóttir, sími 1210 og Eyrún Þórólfsdóttir, sími 1370. „Mér finnst rétt að bæjar- yfirvöld hafi frumkvæði t þessu en. bærinn eigi að eiga hlutdeild í fyrirtækinu þegar og ef af stofnun þess verður,“ sagði Guðmundur Vésteinsson. bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins vð Skagablaðið. Hann lagði á síðasta bæjar- sljórnarfundi fram tillögu um skipan 5 manna nefndar sem kannaði leiöir til reksturs útvarpsstöðvar og boöveitu til móttöku gcrvihnattasjónvarps og dreifingar myndefnis fyrir Akranes. FISKVERKENDUR - UTGE RÐARAÐILAR ■ Til sölu hús fyrir fiskverkendur og smærri útgeröaraðila við Haf narbraut 14-16. g Um er að ræða tvær húsasam- stæður, hvor um sig 1070 m2 að flatarmáli. ■ Hver eining innan samstæðanna verður á bilinu 80-1 50fermetrar. ■ Húsin verða afhent fullfrágengin að utan og fyrstu einingarnar afhentar um mánaðamótin júlí/ágúst. ■ Allar frekari upplýsingar eru gefnar í síma 2277 eftir kl. 19 á kvöldin. . 2 I

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.