Skagablaðið


Skagablaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 12.03.1986, Blaðsíða 3
var uin ástand tanna barna og unglinga á Akranesi, varð sá misskilningur hjá blaðamanni að tannlklir urðu að tönnum sem er ekki alveg það sama. Þær tölur sem nefndar voru attu því við skemmda, viðgerða eða fyflta tannfleti. Þá varð sa misskilningur að tðlur sem áttu aö tilheyra Reykjavik voru skrtfaðáf á Selfoss l’essi smávægilegi misskilningur breytir þó ekki þeirri staðreynd að tcnnur bttrna á Akranesi eru skemmdari en almennt gerist. & HERRAKVOLD n Bifreiðaskoðun gengur vel Bifreiðaskoðun er í fullum gangi þessa dagana. Við litum við hjá þeim í bifreiðaeftirlitinu og forvitnuðumst um hvernig gengi. „Þetta hefur gengið ljómandi vel það sem af er. Menn hafa brugðist vel við og komið með bíla sína á réttum tíma,“ sagði Guðmundur Sigurðsson bif- reiðaeftirlitsmaður. Hann sagði að ekki væri farið að klippa númer af ennþá, en þegar búið yrði að skoða um 1000 bíla þá yrði farið að hnippa í þá sem ættu að vera búnir að láta skoða. Þegar skoðun lýkur þann 21. mars verður farið að klippa grimmt af hjá þeim sem ekki verða búnir að láta skoða. Guðmundur sagði, að ástand þeirra bíla sem komið hefðu, væri frekar gott, þeim eftirlits- mönnum bar saman um að betri mæting væri nú en á sama tíma í fyrra. Yfirleitt skiluðu menn sér vel í skoðun hér á Akranesi, sérstaklega eftir að lögreglan fór að taka hart á þeim sem ekki koma í skoðun. Vildu þeir ein- dregið hvetja bifreiðaeigendur til að mæta á réttum tíma með bíla sína til skoðunar. Þarf að mennta Is- lendinga til þess að kaupa íslenskt? —fróðlegur fundur um útflutning og lánamál Auglýsið í Skagablaðinu Knattspyrnufélags ÍA. í Veitingaskálanum Þyrli, I lvalfjarðarströnd föstudaginn 14. mars kl. 19.30 * Sjávarréttaborð M Ýmsar uppákomur * Allar veitingar á staðnum Rútuferðir frá Skaganesti kl. 19 Uppl. og miðasala: Áki í síma 2004 og Hörður í síma 2243 A þriðjudag í síöustu viku var haldinn í Hótelinu fundur á veg- »m Útflutningsmiðstövar iðnað- arins og Iönlánasjóös. Á milli 30-40 manns mættu og líkaöi vel. Stóð fundurinn fram yfir mið- n*tti. Kom fram hjá þeim, sem aú fundinum stóðu, að svona fundir eru haldnir víðar, en aðsókn hérna hefði verið einstak- úga góð og betri en hjá fjölmenn- ari bvggðalögum. Mikið var af fyrirspurnum til framsögumanna, en þeir voru f'ráinn Þorvaldsson, Hafsteinn Vilhelmsson og Gísli Benedikts- son. Mikið var spurt um útflutn- lng og lánamál. Það kom fram á íundinum að á döfinni er að starfrækja útflutnings- og mark- aðsskóla og í sambandi við það kom fyrirspurn hvort ekki væri hægt að koma á námskeiði hér um þessi mál Vakti hún mikla athygli þeirra sem stóðu að fundinum. Það kom einnig fram á fundinum, að Iðnlánasjóður hefur til ráð- stöfunar um 700 miljónir. Spurt var m.a. hvort ekki mætti nota hluta af þessari upphæð til að mennta Islendinga til að kaupa íslenskt. Voru aðstandendur fundarins mjög ánægðir hve mikill áhugi er hér á Akranesi fyrir þessum mál- um og hve mikið var spurt og rætt um málin. „Smart gæinna sló í gegn Valgeir Guðjónsson Stuðmað- ur sótti nemendur F.A. heim á kvöldvöku sem haldin var í lok >,Opnu vikunnar“. Spilaði kapp- 'nn og söng og gerði mikla lukku. Hann var hinn dæmigerði „smart gæi“ frá Reykjavík að eigin sögn, en líkaði vel að koma út á lands- byggðina. Náði hann upp sérlega góðri stemningu og fékk fólk til að hafa mjög gaman af tónleikun- um. Einnig var tískusýning og skemmtiatriði á kvöldvökunni. Varið ykkur á pílunni Píla sem notuð er við pílukast rekast á slíkt hjá börnum sínum hvarf úr geymslu í fjölbýlishúsi. að athuga að pílurnar eru stór- Eigandinn vildi koma þeim til- hættulegar í höndum barna. mælum til foreldra að ef þau Háþrýstislöngur Framleiðum allar gerðir af háþrýstislöngum með mismunandi tengjum. Vinnuþrýstingur allt að 700 kg/cm2 Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 1659. PORGEIR & ELLERT HE. 3

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.