Skagablaðið - 09.07.1986, Blaðsíða 1
27. TBL. 3. ARG.
MIÐVIKUDAGUR 9. JULI 1986
VERÐ KR: 40,-
Hömwlegt ástand í húsnæðismálum heilsugæslustöðvar okkar Akumesinga:
Reykhólar, Búðardalur og Súðavík
með stærri heilsugæslu en Akranes
Það er staðreynd, þótt sorglegt sé, að staðir á borð við
Grundarfjörð, Búðardal, Reykhóla, Flateyri og Súðavík svo fáeinir
séu nefndir, búa yfír stærri húsakosti fyrir starfsemi heilsugæslu-
stöðva sinna en Akranes. Þrátt fyrr stórglæsilegt sjúkrahús hér á
Skaga og afburðafært starfsfólk verður heilsugæslustöðin að láta sér
nægja að kúldrast í 80 fermertra húsnæði.
Ollum ber saman um að kvæmdir við grunn væntanlegrar
núverandi ástand sé engan hátt
viðunandi en samt hafa málefni
nýrrar heilsugæslustöðvar verið
í lamasessi allt frá árinu 1983 er
hálfri þriðju milljón króna var
varið til þess að hefja fram-
stöðvar. Nú, þremur árum síðar,
situr allt við það sama. Heilsu-
gæslustöðin, sem ætlunin er að
verði rúmgott og vel búið hús-
næði, er lítið annaðen teikningin
ein.
í riti, sem Ingibjörg Magnús-
dóttir vann fyrir Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið og
kom út í fyrra kemur glögglega
fram að Akranes er langt á eftir
sambærilegum bæjarfélögum
hvað snertir húsnæði fyrir heilsu-
gæslu. Staðir á borð við Vest-
mannaeyjar, Garðabæ, Keflavík
og Seltjarnarnes sem við miðum
gjarnan við hafa allir yfir að ráða
margfalt stærri heilsugæslustöðv-
um en Akranes. í Garðabæ er
heilsugæslustöðin 240 m2, í Eyj-
um 400 m2, í Keflavík 600 m2 og
á Seltjarnarnesi 1000 m2. Sú
minnsta þessara er sem sagt
þrisvar sinnum stærri en stöðin
hér á Akranesi.
Ingibjörg Pálmadóttir, forseti
bæj arstjórnar, sagði að þess dag-
ana væri verið að vinna að fjár-
veitingabeiðni til Alþingis fyrir
næsta ár og væri farið fram á
hálfa tuttugustu milljón króna til
framkvæmda við væntanlega
heilsugæslustöð.
Samkvæmt skýrslu Heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðuneytis-
ins eru stöðugildi við heilsu-
gæslustöðina á Akranesi 5,8.
Stöðugildi í Borgarnesi eru 5,75.
Þar er heilsugæslustöðin hins
vegar 980 fermetrar. Fjöldi íbúa
í umdæmi Borgarness er skv.
skýrslunni 3.619 en hér á Akra-
nesi 5.886. Var einhver að tala
um mismunandi aðstöðu?
I'ærður til yhrheyrslu. <
leikur á að hann
örlvaður undir stýri. Báði
arnir í hildarleiknum skem
ust nokkuö.
Haraldarbúð rifin
Sögufrægt hús hér á Skaga, Haraldarbúð, var rifið á mánudag og
er nú lítið annað en grunnurinn eftir. Haraldarbúð, sem rekin var
af HB & CO, var á sínum tíma ein af stærstu verslunum bæjarins
er hún hóf rekstur 1933. Upphaflega var húsið einlyft og notað undir
nýlenduvöruverslun en síðar var byggð við það tveggja hæða álma.
Var vörugeymslan á neðri hæðinni en skrifstofuhúsnæðið á þeirri
efri. Hugmyndin er að þar sem Haraldarbúð stóð rísi húsnæði sem
hentar þörfum nútímans betur. Myndirnar hér á síðunni sýna
hvernig húsið leit út áður en hróflað var við því (stóra myndin) en
hinar hvernig það varð smám saman undan að láta.
l li-sUiui er kunnugt um hinar
iiru framfarir sem orðið liafa í
beitt til þess að kalla fram
hagstæðar breytingar á erfða-
venjum plantnanna.
fiý Einhver hugtnyndarík ur hér
á Skaga sló sennilega öil met í
kynbótatilraunum ámatjurtum
pm helgina er hann reif upp
velflest kaitollugrös í blómleg-
urn gttrði (þó ekki hans etgin,
enda eflaust verið tunglsjúkur
eins og fleiri þessa hclgina) og
setti njólastöngla i staö gtas-
Eigandi garðsins, sem varð
fyrir barðinu a þessari óvæntu
tilraunastarfsemi, beinir þeim
tilmælum til viðkomandi að
hann fái sct sjálfur garðholu og
geri tilraunir sínar þar eða
kynni sér betur hvernig menn
bera síg að. Þetta er ekki rétta
KÍIRÐ3
lagið í bana-
stuði í Hótelinu
Sjá bls. 6-7