Skagablaðið - 09.07.1986, Side 4

Skagablaðið - 09.07.1986, Side 4
I Knattspymuáhugamenn á Akranesi eru kröfuharðir og ekki síður dómharðir. förnum vikum jafnframt því sem menn Að sjö umferðum f 1. deild ísiands- mótsins i knattspymu loknum trónuðu , reyndar narar en betra n arkahlutfali. Nú, þremur umferðum síðar, er 9 stiga munur á þessum tveimur liðum. Fram hefur unnið þrjá síðustu leiki sína en Skagamenn tapað þremur í röð. íslandsmeistaratign i árerþvi vartmeira en hillingar ( Væntingar Margir hafa brugðist illa við skyndiiega skipbroti liðsins. Menn finna einstöku leikmönnum ailt til foráttu. finnst fram eftir götunum. |n b gerðu inenn sér i upphafi keppmstimn- bilsins? Sió ekki hin góða byrjun ryki í augu manna? Þegar liða tók að bvrjun íslandsmóts niðurstöður j: Flestir voru | menn mættu miöja deild. betur. í höfðu orðið frá < hæft mat að I Efndir Upphaf fyrr sagði trór um eftir 7 meiddust tveír son og Árni og Jón Áskelsow-------M höfðu áður hæ“ ------ stór skörð I reyndirnar tala sínu máli. Þe* hefur reynst of mikii í r—■ ' ungir bráðefn leysið bitnar i nokkuð sem i Hvað er til t dagana. í rau bíöa átekta og vonas. ... sem eru meiddir nái sér s— Barron takist að n.anna ct, saman. Menn t og styðja við t þá finna að ; við þeim bakmu (. Skagamenn mí ardag og sigi ' liðinu á beínu k Of litil breidd Héríeinatiðþi“ '--i að leita eftir k félögum þegar s- liðið til að st Þorbjörnsson, arJónsson, " Olgeirsson hugann. Nú, ekki yfir n; tvímælis hafa vert Gunnarssonar í manns 2. dei að koma hin< sér vel i upp. Sú úþþáheín að hafa aul gráta Björn menn st, na um þó geta •eytingar nn raun- og sem á toppn- ipað leyti Þórðar- iröarson frá í fyrra. tu fjögur liðinu eru ;la er ekki svipan. m þessa ið gera en ) þeir ogað ium betur tlínmæöi snúí ekki im stunc tm á laug- mdi koma tiltókumál á öðrum -rkja þyrfti :una. Jón , Gunn- , Kristján a upp í iiðið ráði •rkar það Idu ekkí ra Sigur- Tryggva .rkahæsta áhugaá fðu komið er komin „Maður kynnist ólíkri hlið á daglega Iríinu" - segir Rafn Guðmundsson, afleysingalögreglumaður Lögreglunni á Akranesi bættist liðsauki nú fyrir skömmu þar sem er ungur Samvinnuskólanemi, Rafn Guðmundsson. Rafn er tvítugur og vinnur í lögreglunni í sumarafleysingum. Við fengum hann til viðtals í vikuhyrjun og spurðum valið þetta starf. „Ég veit það eiginlega ekki. Ég frétti af því að lögreglan væri að auglýsa eftir mannskap og ég sótti um. „Rafn sagði að hann hefði ekki búist við því að fá starfið, en þegar hann hefði farið að grennsl- ast fyrir um afgreiðslu umsóknar- innar hefði allt gengið upp og starfið orðið hans. Jafnaðargeð „Mig langaði einfaldlega að prófa eitthvað nýtt og það tókst. Svo spilaði það líka inn í að ég hafði heyrt fólk segja að lögreglan á Skaganum væri hálfslöpp og ég ákvað að sannreyna það, en niðurstaðan er að þetta er mjög gott lögreglulið sem við höfum hér á Akranesi. Þeir eru flestir mjög reyndir og taka öllu með jafnaðargeði." Rafn sagði að sér hefði verið hann fyrst hvers vegna hann hefð tekið mjög vel innan lögreglu- sveitarinnar og sagði að hann hefði komist mjög vel inn í starfið. cforfíA - Hvernig er starfið svona almennt? „Maður kynnist ólíkri hlið á daglega lífinu. Það er líka ágætur peningur út úr þessu ef maður er alltaf að. Fastakaupið er reyndar bara 21 þúsund krónur á mánuði svo að tekjurnar byggjast mikið til á yfirvinnunni, sem er mikil. Þetta var til dæmis strembin helgi. Ég byrjaði klukkan 19 á föstudag og hætti klukkan 9 á laugardags- morgun, mætti aftur 19 sama dag og var til 5 á sunnudagsmorgun og að lokum var ég frá 14 til 24 á sunnudegi, þannig að þetta er nokkuð mikill tími. Ég fæ tvær fríhelgar í allt sumar. Reyndar fæ ég þriggja daga frí öðru hverju sem ég nota til að vinna í Blikk- smiðju Guðmundar Hallgríms- sonar, en mér finnst þetta ágætt. Viðhorf mín til umferðarlaganna hafa líka breyst töluvert svo eitthvað sé nefnt, til dæmis veit maður nú hve bagalegt það er þegar fólk leggur á hinum fárán- legustu stöðum. Annars er þetta eins og hvert annað starf, með smá „hasar“ öðru hverju, það er hægt að sjá svoleiðis hluti fyrir, til dæmis var þessi helgi með „hress- ara“ móti þar sem að þetta var fyrsta helgi mánaðrins og flestir áttu pening.“ Áhrifaríkur búningur Aðspurður um hvernig viðhorf fólks væru til hans sem lögreglu- þjóns sagði Rafn að fólk tæki almennt mark á honum enda hefði búningur þar góð áhrif og litlu máli skipti hver klæddist honum. Rafn sagði einnig að félagar hans hefðu tekið þessu Rufn í fullum skrúða. sem sjálfsögðum hlut nema hvað sumum hverjum hefði þótt dálítið furðulegt í fyrstu að sjá hann í einkennisbúningnum. Um framtíðina sagði Rafn að hann hygðist ljúka námi í Sam- vinnuskólanum og sennilega myndi hann fara þaðan í Háskól- ann og leggja þar stund á lögfræði ellegar viðskiptafræði og sagði hann að lögreglustarfið kæmi áreiðanlega að góðum notum í fyrrgreinda náminu. Hvað varð- aði væntanleg sumarstörf sagði Rafn að sig langaði til að fara á sjóinn næsta sumar. Að lokum sagði Rafn uppskrift af skemmtilegum viðfangsefnum vera Samvinnuskólann á veturna og lögregluna á sumrin. Er okkur ekki lengur treyst- andi til að henda msli sjálf? Að frátöldum nokkrum Ijót- um húsum, og þá aðallega í miðbænum, telst bærinn okkar hinn snotrasti bær. Hann er örugglega í hópi snyrtilegri bæja á landinu. Mikil þörf var samt orðin á því á tímabili að þeirri hressilegu aðferð yrði komið á á vegum bæjarins að ef fólk þrifí ekki af Ióöum sínum óþarfa drasl og rusl þá kæmu stóru vélarnar eins og „Ijótu kallarnir“ og hirtu það á kostnað eigenda. Þetta gerði það að verkum að margir af ljótu ruslahaugunum hurfu sporlaust, öllum til mikill- ar gleði. Einstaka fólk þráast samt ennþá við og er það leiðin- legast fyrir það sjálft. Ekki vildi ég upplifa það að safna svo miklu drasli í kringum mig að aðrir yrðu að sjá um að þrífa það, en sem sagt þegar þetta fór af stað þá stuðlaði það að því að bærinn varð snyrtilegri með hverju árinu. Mikið augnayndi eru til dæmis tréstamparnir með trjánum í sem settir voru hér og þar um bæinn í vor, og ég gleðst mjög yfir því að enginn skuli hafa fundið hjá sér þörf fyrir að breyta um stað fyrir þá. Það er oft þannig að ýmsir vilja vera að breyta til og færa ýmislegt til í bænum. Einnig er frábært það sem búið er að gróðursetja hjá listaverkinu þegar við bfðum á ljósunum, til dæmis á leið inn eða út úr bænum. Þá kem ég að uppáhalds hugðarefninu um þessar mundir. Öskuhaugarnir Það er sfður en svo gaman fyrir okkur sem eigum þennan mjög svo viðkunnalega bæ að láta ferðamennina, þvf þeir eru mjög margir ekki síst yfir sumar- tímann, sem fara í gegn og þá okkur sjálf, þurfa að keyra í gegnum öskuhaugamökkinn. Stundum ieggur ilminn frá þeim niður í hverfið sem næst er fjallinu. Stundum sér ekki á hönd sér fyrir þessum geðslega mekki og augu, nef og fleiri vit fyllast af þessum huggulegheit- um. Það er verðugt verkefni fyrir nýju bæjarstjórnina að beita sér fyrir úrbótum í þessum efnum. Þar kemur jú ekkert annað til greina en sorpeyðingar- stöð, það hlýtur jú að vera framtíðin. Það er sama hvar haugarnir yrðu staðsettir það verða alltaf sömu vandamálin með reykinn og ruslið. Ég veit að þctta hlýtur að vera dýr framkvæmd en látum bara eitthvað annað bíða á meðan. Umgengnin Ef ég væri ný flutt í bæinn og þyrfti inneftir með rusl, þá þyrfti enginn að segja mér hvar haug- arnir væri ég gæti bara fylgt ruslaslóðinni alla leið. Það er ótrúlegt en samt satt að fólki sé treyst til að fara sjálft með rusl á vissum tímum inn eftir og að það gangi svona um. Það eru jafnvel dæmi þess að fólk nenni ekki alla leið og hendi bara pokunum á leiðinni og treysti á að öskubíll- inn hljóti að hirða það upp. Margt dettur jú líka af kerrum og svoleiðis en það er þá bara látið liggja, og líka á þjóðvegin- um þar sem kærulausir haugafar- ar nenna ekki að stoppa. Tökum okkur á og breytum þessari umgengni og reynum að ganga betur um á meðan þetta ástand ríkir í ruslamálum. Kannski verður að útbúa stað niður í bæ og láta okkur losa þar og síðan fer öskubíllinn með það inneftir af því okkur er ekki treystandi lengur til að fara sjálf. Er það ekki svolítið skammarlegt? Hreinskilin. ingamar Til leigu bílskúr viö Höfða- braut. Uppl. I síma 2955 eftir kl. 18. Tapast hefur lítill rauöur plastbill. Bíllinn er hluti af barnaarmbandsúri. Finnandi vinsamlegast komi honum til Skagablaösins. Fundarlaun. Til sölu boröstofuborð og sex stólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2969. Ung hjón óska eftir aö taka 2-3 herbergja íbúö á leigu. Skilvísi og reglusemi heitiö. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 2210 á daginn og 2298 á kvöldin. Til sölu 26", 10 gíra gjarðir. Uppl. í síma 1287 eftir kl. 17. Ég er 35 ára gömul, einstæð móöir, og óska eftir aö kynn- asttraustum, reglusömum og barngóðum manni á aldrinum 35-50 ára meö sambúð í huga. Áhugasamir sendi umslag merkt „kærleikur ’86“ í pósthólf 170. Óska eftir aö kaupa felgur undir Lada-fólksbíl. Uppl. í síma 2524. Óska eftir aö kaupa, nýlegan vel meö farinn barnavagn. Uppl. í síma 2402. Óska eftir að taka á leigu litla íbúö eöa herbergi meö aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 1793. Óska eftir að kaupa gott notað kvenreiðhjól. Einnig sófaborö. Uppl. i síma 1421. Fundist hefur kvenmanns- hringur í sundlauginni, sl. fimmtudag. Uppl. í síma 2561. Til sölu Odder-barnavagn, vínrauður. Vel með farinn. Uppl. í síma 2828. Til sölu barnaróla og klifur- grind. Uppl. í síma 1378. 4 Okkur vantar íoreldra Þessa fjóra skiptinema frá Bandaríkjunum og S-Afríku vantar fósturforeldra á Akranesi í vetur. Áhugasamir hafi samband við Steinunni Bjarnadóttur í síma 1210 varðandi nánari upplýsingar. AKRANESKAUPSTAÐUR Æskulýðsnefnd Foreldrar Munið leikjanámskeið Æskulýðsnefndarfyrir 6 -10 ára börn. Innritun á bæjarskrifstofunni. Æskulýðsnefnd. AKRANESKAUPSTAÐUR Húsnæði óskast Brekkubæjarskóla bráðvantar 3-4 herbergja íbúð fyrir nýjan kennara. Upplýsingar gefur Viktor A. Guð- laugsson í símum 3313 eða 2820. Skólastjóri. Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar Skrifstofuhúsnæði óskast Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir að taka á leigu 150 fermetra skrifstofu- húsnæði á Akranesi. Húsnæðið þarf að vera laust í síðasta lagi 20. janúar 1987. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni, Kirkjub- raut 40 eða í síma 2392. Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar AKRANESKAUPSTAÐUR Tilkynning til eigenda umhirðu lausra bílgarma Eigendur og umráðamenn óskráðra, umhirðulausra bílgarma, sem eru til óþrifn- aðar á götum, bílastæðum, lóðum og opnum svæðum í bænum, eru minntir á að fjarlægja þá hið fyrsta og eigi síðar en 15. júlí næstkomandi. Að þeim tíma liðnum verða slíkir bílgarmarteknir í geymslu í takmarkað- an tíma á kostnað eigenda en síðan fluttir á sorphauga eða í Vökuportið, Reykjavík. Gerum sameiginlegt átak í snyrtingu bæjar- ins. Bæjartæknifræðingur/ Heilbrigðisfulltrúi Gæludýraeigendur Dýralíf selur fóður frá fjórum af stærstu gæludýrafóðurinnflytjendum landsins • Allt á einum stað • Hagstæðasta verðið • Mesta úrvalið • Sendum í póstkröfu • P.s. Fallegir kettlingar fást gefins. Opið aila virka daga frá kl. 15.00 • 19.00, Iaugardaga frá kl. 10.00 • 14.00. Gæludýraverslunin DÝRALÍF Vesturgölu 46, s. 2852 AKRANESKAUPSTAÐUR Innheimta Full skil fyrir sumarfrí Gerum full skil áður en við förum í sumarfríið. Þá verður fríið skemmtilegra. Dráttarvextirverðareiknaðirað kvöldi 15. júlí næstkom- andi. Góða ferð! Innheimta Akraneskaupstaðar. 100 ára afmæli Landsbanka Islands 1. júlí sl.: •• i Við þökkum öllum þeim fjölmörgu sem glöddu okkur með komu sinni í útibúið, færðu því blóm og blóma- körfur og heiðruðu það á ýmsan hátt. Við flytjum innilegar kveðjur til viðskiptamanna útibúsins, fyrir- tækja og starfsfólks þeirra með von um betri tíð og blóm í haga. F.h. útibús Landsbanka íslands á Akranesi og starfsfólks, Guðmundur Vilhjálmsson, útibússtjórí. 5

x

Skagablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.