Skagablaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinjuli 1986næsti mánaðurin
    mifrlesu
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910
Útgáva

Skagablaðið - 09.07.1986, Síða 6

Skagablaðið - 09.07.1986, Síða 6
 Vautar þig' tcndihíl? VERÐ TILTÆKUR EFTIR KL. 16.30 Á DAGINN OG ALLAR HELGAR. SÍMI2535. Spónaplötur allar þykktir Krossviður, þakjárn og stál Margskonar byggingarvörur Alhliða byggingaþjónusta. TRÉSMIÐJA SIGURJÓNS & ÞORBERGS Þjóðvegi 13 ■ Akranesi ■ Sími 1722 MÚRBROT Tekað méralhliða múrbrotsvinnu. Geri föst verðtilboð. Hef dráttarvél og sturtuvagn til leigu. MÚRBROT SF. Skagabraut 23, sími 1253 SÓLBREKKA | Opiðalladaga |j PANTIÐ TÍMA íSÍMA 2944 BÓLSTRUN Klæði gomul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Byggingavörur: timbur, - spónaplötur - krossviður - panell. Ein- ingahús og sumarbústaðir. Trésmiðjan Akur hf. sími 2666. SNYRTISTOFA Brynhildur Björnsdóttir Kirkjubraut 9 ■ heimasími 3102 Ah ðahúsamáun Þórður Jónsson, MÁLARAMEISTARI, Skarösbraut 15, sími 1884 INNRÖMMUN ■ RÚLLU- GLUGGATJÖLD - MYNDASALA Opiöfrákl. 13-15.30 INNRÖMMUN KARLS SKÓLABRAUT25A SETLAUGAR Stærð 200x200x90 sm. Góðir greiðsluskilmálar. Símar 93-1910 og 93-2348. RÉTTINGAR OG SPRAUTUN. GERI FÖST VERÐTILBOÐ. Bilasprautun GuðllS, Suðurgötu 100, s. 3120/hs. 2385. Allar alhliða kíæðningar og viögeröir. Bólstrun Knúts K. Gunnarssonar Sóleyjargötu 6A, sími 1360 PÍFULAQniR KARVELS SÍMI 2584. Hárgreiðslustofa Elísabetar, Esjubraut 43, s. 1793 Opið frá 9-18. Verið velkomin. Sólbaðsstofan Sirrý JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Venð velkomin. Bílaleiga - bílaverkstæði Allar almennar viðgerðir. °9 sprautun. j jmm | ! l L I ■_ EUOOCAPO BRAUTIN HF. DALBRAUT 16, S. 2157 VÉLAVINNA ^ Leigium út flestar gerðir vinnu- Sjmpi ilif véla. Önnumst jarðvegsskipti ,'U| L/U ogútvegummöl sand og mold. Faxabraut 9 Fj^t ^gg þjónusta. Sími 1224 Öll almertn renni- Kr simi2743*ŒA) smíði og skerpingar \ Y-í \-| HAFSTEINNBALDURSSON RENNISMIDAM H L M, f~\ JADARSBRAUT13 - 300 AKRANES )—| P LÓÐARÞRIF EINKAAÐILAR - FYRIRTÆKI — STOFNANIR Við þrífum fyrir ykkur lóðina. Vinnuskólinn, S. 2785 TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA VIÐHALD - NÝSMÍÐI BREYTINGAÞJÓNUSTA Heiðar og Pétur s/f, S. 2734 og 2748 „ÞRISVAR í VIKU“ Skagablaiiö upplifir stemningu Bítlatímabilsins og fylgist mei taumlausum fögnuði Akumesinga yfir frammistöiu Bítlavinafélagsins í Hótelinu Menn upplifðu svo sannarlega Bítlaæðið í allri sinni dýrð á Hótelinu sl. laugardag. Sjálft Bítlavinafélagið kom þá askvaðandi með topplag vinsældalista hlustenda rásar 2, Þrisvar í viku, í farteskinu auk um eitt hundrað vinsælla slagara frá árunum 1965-Í970 og heillaði Skagamenn hreinlega upp úr skónum. „Ég hef ekki dansað svona mikið frá því ég var á unglingsárunum,“ sagði kona á besta aldri við Skagablaðið og skemmti sér greinilega óhemju vel. Líf og fjör Já, það var svo sannarlega líf í tuskunum á dansfjölum Hótelsins á laugardag. Húsið var troðfullt og lengstum komust færri að en vildu á dansgóifið. Fyrir ofan það mátti nánast greina með berum augum gufumökkinn sem steig af dansliðinu, þar sem það fór ham- förum við undirleik laga á borð við Oh Yoko, Honky tonk women, Twist and shout, Red river rock, Tell me why og ótal- margra annarra. Fögnuðurinn minnkaði svo ekki þegar Bítla- vinafélagið geystist áfrant í laginu Þrisvar í viku, sem fjallar um Auðbjörn sportbíleiganda, sem fer í ljós þrisvar f viku og í Hollywood um helgar. Vanir menn Bítlavinafélagið er skipað þræl- vönum og vel sjóuðum hljóðfæra- leikurum, sem sumir hverjir hafa verið í bransanum í „sautján ár“. Rafn Jónsson, sem þekktastur er fyrir trumbuslátt með ísfirska flokknum Grafík, lemur húðir í Bítlavinafélaginu, Haraldur Þor- steinsson, sem gerði garðinn fræg- ann hér á árum áður í sveitum á borð við Eik og Brimkló, sér um bassaleikinn og opnar helst ekki augun á meðan á spilamennsku stendur nema á um hálftfma fresti til þess að líta á klukkuna. Þessir tveir eru þrautreyndir en hinir þrír eiga að baki skemmri en engu að síður skrautlegan feril. Jón Ólafsson heitir hljómborðsleikar- inn og er eflaust þekktastur sem stjórnandi þáttarins Léttir sprettir á rás 2. Jón er sömuleiðis helming- ur dúettsins Possibillies og hyggur á frekara tónlistarnám í Hollandi í haust. Hinn helmingur Possibill- ies, gítarjöfurinn Stefán Hjör- leifsson, er sömuleiðis einn með- lima Bítlavinafélagsins og sá lét sig ekki muna um að leika Sultu- sveifluna (Sultans of swing) með Dire Straits af fingrum fram rétt- eins og hann hefði aldrei gert annað. Þá er aðeins ógetið hins hárprúða og þá tágranna Eyjólfs Kristjánssonar, sem gat sér gott orð innan veggja Hálfs í hvoru. Eyjólfur er líflegur maður mjög og syngur að auki listavel. Stutt hlé Þessi framangreindi kvintett fellur ekki í þá hvimleiðu gryfju Stuðmanna að eyða kvöldinu meira í „pásur“ en spilamennsku. Prógrammið var keyrt miskunn- arlaust áfram og oflega gekk svo Jón Ólafsson lét sig ekki muna um að leika á hljómborðið þótt hann sæti aðallega undir því. 6

x

Skagablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar: 27. tölublað (09.07.1986)
https://timarit.is/issue/402580

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

27. tölublað (09.07.1986)

Gongd: