Skagablaðið - 09.07.1986, Page 8
í skyndikönnun lögreglu
• sænskum ferðamanni lóðsað til náttstaöar eftir að hafa villst
Aðeins sex árekstrar urðu hér Lagt á Litlu-bryggju
á Akranesi í júnímánuði en átta á Við höfum áður skýrt frá því að
sama tíma í fyrra. Eins og fram lögreglan hafi þurft að hafa
kemur í frétt hér á síðunni er tíðni afskpti af bílum sem lagt hefur
árekstra á Akranesi með því allra verið ólöglega á Litlu bryggjuna.
lægsta sem gerist á Iandinu. Lfndanfarið hefur talsvert borið á
Brotist mn á þremur
stöðum um helgina
sigí. reglu cn hafi menn orðið varir
Bortist var inn á þremurstöö- grunsnmlegra mannaferða við
um um helgina Brotin \ ar rúða þossa staði aðfaranótt sunnu-
i I fnalauginni Lísuog farið þai dags væri vel þegið að koma
inn Einhverju vai stolið en ábendingum til rannsoknarlög-
ekki er vitað hve tniklu. Þá var siQL js.*.'1:
kvörtunum vegna stöðu bifreiða á
bryggjunni en eins og nærri má
geta torveldar slíkt athafnalíf á
henni. Iðulega gerist það nefni-
Iega - þótt eflaust ætli menn sér
ekkert illt - að bílunum er lagt á
bryggjuna á meðan menn skreppa
til að ná sér í soðið.
60 stöðvaðir
Sextíu bifreiðar voru stöðvaðar
í könnun lögreglu og bifreiðaeftir-
lits fyrir nokkrum dögum. Sátu
fulltrúar hins opinbera fyrir öku-
mönnum þar sem þeir voru á leið
út úr bænum og skyndiskoðuðu
farartækin. Um var að ræða „rút-
ínutékk", þ.e. sem náði til öku-
skírteinis, skoðunarvottorðs, bíl-
belta og fleira í þeim dúr.
Það er ekki oft sem fréttist af
fólki sem fer villur vegar á eða við
Akranes. Lögreglan þurfti þó að
grípa til leiðsögumannshæfileik-
anna fyrir skömmu er Svíi einn
rambaði í fang hennar og kvaðst
rammvilltur. Var ferðalangurinn
að koma úr Akrafjallinu og gat
ekki með nokkru móti fundið
náttstað sinn (Heimavist FA).
Svo eru menn að undrast þótt
landinn villist í útlöndum.
Nýjar tölur frá Umferðarráði sendar út
Tíðni árekstra sérstak-
lega lág hér á Akranesi
Tíðni umferðaslysa hér á Akra-
nesi er sérstaklega lág í saman-
burði við aðra þéttbýliskjarna
landsins. Þetta kemur glögglega
í Ijós í skýrslu Umferðarráðs fyrir
sex fyrstu mánuði ársins.
Fjöldi umferðarslysa hér á
Akranesi fyrstu sex mánuði ársins
er 43 samkvæmt tölum Umferðar-
ráðs. Svo dæmi séu tekin um tíðni
umferðarslysa í bæjarfélögum
sem eru svipuð að stærð og Akra-
nes má nefna að alls urðu 87
árekstrar í Garðabæ mánuðina
janúar - júní og í Vestmannaeyj-
um urðu árekstrar 72. I Keflavík,
sem reyndar er með 1000-1500
fleiri íbúa en Akranes urðu
árekstrar hvorki fleiri né færri en
207! Stóru kaupstaðirnir, Kópa-
vogur, Akureyri og Hafnarfjörð-
ur, sem allir telja 14-15 þúsund
íbúa voru með 163-280 árekstra á
fyrstu sex mánuðum ársins.
Svo góð er umferðarmenningin
á Akranesi að einu staðirnir sem
skáka okkur í þeim efnum eru
Siglufjörður, Ólafsfjörður og
hugsanlega Seltjarnarnes. Hvað
fyrsttöldu staðina tvo varðar verð-
ur að taka með í reikninginn að
þar er afar snjóþungt fyrstu mán-
uði ársins og umferð því ákaflega
takmörkuð. Raunhæft er því að
segj a að Akranes og Seltj arnarnes
komi best út úr samanburðartöflu
Umferðarráðs.
Stefán á hinum nýja vinnustað sínum.
„Líst enn foetur á
starfið en áður"
„Ég sagði áður að mér litist hvort hann fyndi fyrir þeim hug
vel á að takast á við starfið, sem fólk bæri oft til skattstof-
núna eftir aðhafaséð starfsfólk- unnar, þ.e. að hún væri eitthvað
ið í „návígi" líst mér enn þá sem væri á móti öllum. Hann
betur á það,“ sagði Stefán sagði að þessi hugsunargangur
Skjaldarsson, nýskipaður Skatt- væri að breytast. Á árum áður
stjóri Vesturlands. Stefán tók hefði það að hluta til verið
við starfinu fyrir stuttu og persónulegt mat skattstjóra
Skagablaðið ræddi við hann á hvernig menn yrðu skattlagðir
nýja vinnustaðnum. og þessi umræddi hugur væri
gömul arfleið frá þeim tíma.
Stefán var spurður hvort ein- Stefán benti á, að núna væru
hverjar breytingar yrðu gerðar skattar ákvarðaðir með lögum
nú þegar hann tæki við. Hann sem Alþingi samþykkir ogfram-
sagði, aðefeinhverjarbreyting- kvæmd laganna væri aðallega í
ar þyrfti að gera yrðu þær ekki höndum ríkisskattstjóra. Þessi
gerðarfyrr en hann væri kominn lög og reglur væru kynntar
vel inn í starfið og búinn að almenningi í landinu og því
kynna sér vel hvernig stofnunin opið öllum að kynna sér hvernig
starfaði. Stefán sagði að óhjá- skattar væru ákvarðaðir.
kvæmilega yrðu einhverjar Hjá skattstofunni eru 10
breytingarmeðnýjummönnum stöðugildi og eins og nafnið
en hvað annað snerti kæmi í Ijós bendir til þjónar hún Vestur-
þegar fram liðu stundir. landi öllu. Við óskum Stefáni
Stefán var einnig spurður alls hins besta í nýju starfi.
'B 0IS □ [3 E E EIU E H Q]
Togararnir Höfðavík og
Skipaskagi komu báðir inn til
löndunar á föstudaginn. Var
talið að Höfðavíkin væri með
70-80 tonn en Skipaskagi um 90
tonn. Þá landaði Akurnesingur
50 tonnum af rækju í síðustu
viku.
Ásberg AK-111 kom inn með
8-9 tonn í byrjun síðustu viku.
Aflinn var vænn þorskur.
Ásberg hét áður Laxdal NS-
110. Stundar báturinn veiðar á
snurvoð inn undir Jökli.
Dauft hefur verið hjá grá-
sleppukörlunum undanfarið og
virðist vertíðin að mestu hafa
farið fyrir ofan garð og neðan
hjá þeim þetta árið.
Um þessar mundir er unnið
við að steypa fremsta hluta
Stóru-bryggjunnar og er áætlað
að því verki verði lokið um
áramótin.
Mikið hefur verið um skipa-
komur til Akraness fyrri hluta
ársins og í júnímánuði einum
komu 25 skip hingað. Sam-
kvæmt þeirri tölu ættu 300 skip
að koma hirigað á þessu ári.
Skipakomur í fyrra voru 239 og
214 árið 1984.