Skagablaðið - 11.03.1987, Page 4

Skagablaðið - 11.03.1987, Page 4
BFAmeðdúfna-og gæludýrasýningu Bréfdúfufélag Akraness verður með dúfna- og gæludýrasýningu í Röst um næstu helgi, 14.-15. mars, frá kl. 13 til 19 báða dagana. Þar verða sýndar margar gerðir af dúf- um ásamt öðrum gæludýrum. Einnig verða sýndar vídeómyndir um dúfur og dúfnarækt. Þá verður hlutavelta, þar sem dúfur og gæludýr verða í vinninga. í>á verður sýning á gæludýrafóðri og verð- launagripum félaga B.F.A. Þessi sýning er mun stærri og veigameiri en sýningin sem var í fyrra, og eru allir velkomnir á hana. Leiðrétting Gluggahreinsarinn, sem við sögðum frá í síðasta blaði, er Jökull Svavarsson en ekki Svansson eins og við sögðum. Biðj- umst við velvirðingar á þessum mistök- um. Vilborg varð þrefaldur meistari Vilborg Viðarsdóttir varð þrefaldur meistari í telpnaflokki á íslandsmeistara- móti unglinga sem haldið var á Selfossi um síðustu helgi. Þá varð Berta Gunn- laugsdóttir einnig íslandsmeistari í tví- liðaleik ásamt Vilborgu. Sigurður Már Harðarson og Karl Ó. Viðarsson urðu í siifursæti í tvíliðaleik pilta og Guðrún Gísladóttir og Hafdís Böðvarsdóttir urðu í öðru sæti í tvíliða- leik stúlkna auk þess sem Guðrún varð í öðru sæti í einliðaleik. Flestir keppendur á mótinu voru frá Akranesi, eða 48 alls. Mæta Fram í æíinga- leik annað kvöld Skagamenn mæta Frömurum í æfinga- leik á gervigrasvellinum í Laugardal ann- að kvöld. Okkar menn hafa leikið tvo æfi- ngaleiki til þessa og unnið báða en víst má telja að leikurinn annað kvöld verði erfið- ari en leikirnir gegn Stjörnunni og Fylki. Haraldur fékk óvænt „forsetabfl,, Það var sjálfur Haraldur Sturlaugsson sem datt í lukkupottinn þegar dregið var í stórhappdrætti Knattspyrnufélags ÍA á föstudaginn. Haraldur keypti fjölda miða til að stykja starfsemina og átti m.a. miða núm- er 595 en á hann kom vinningurinn, splunkuný bifreið af gerðinni Fiat Uno. Skagablaðið óskar honum til hamingju með „forsetabílinn.“ „Lukkutölur“ Nýjustu lukkutölurnar í „Lukkudaga- happdrætti“ Blakdeildar Víkings eru sem hér segir: 1. mars 68700,2. mars44788,4. mars65290,5. mars22884,6. mars38250, 7. mars 4819. Töluna fyrir 3. mars vantar. Siggi skoraöi gegn stjömu- liði Man.Utd. Þótt hann sé ekki í náðinni hjá Howard Wilkinsson þessa dagana og eigi ekki fast sæti í aðalliði Sheffield Wednesday um þessar mundir situr Sigurður Jónsson ekki aldeilis auðum höndum. Hann skoraði í síðustu viku gull- fallegt mark með varaliði Wednesday gegn stjörnum skrýddu varaliði Manchester United í leik sem Sheffield-liðið vann 2:1. í rauninni er erfitt að tala um eitthvert varalið hjá United í þess- um leik, sem var liður í deilda- keppni varaliðanna, Central League, því á meðal leikmanna þess voru ekki lakari menn en Turner í markinu, John Sivebæk, Graeme Hogg, Arthur Albiston, Remi Moses, Clayton Black- more, Frank Stapleton, Peter Davenport og Terry Gibson. Allt leikmenn, sem hafa lengur en ekki átt sæti í aðalliði Manchest- er-liðsins. Wednesday, sem tefldi fram kornungu varaliði, vakti mikla athygli í þessum leik og ekki var að sjá að fjarvera Sigurðar frá aðalliðinu hefði haft nein áhrif á hann því hann lék eins og hann á best að sér. Markið, sem hann skoraði, kom eftir hornspyrnu, þrumuskalli efst í markhornið. Var þetta í fyrsta sinn í langan tíma sem hann skorar mark fyrir Sheffield. Varalið liðsins er nú í 5. sæti í deildinni en Manchester United er í 2. sæti. í gær átti Wednesday-liðið að halda til Scarborough á austur- strönd Englands fram að helgi til undirbúnings fyrir leikinn gegn Coventry í 8-liða úrslitum bikar- keppninnar á laugardag. Óskaö eftir gistíngu Vinabæjarnefndin vill gjarnan koma á framfæri að það vantar gestgjafa fyrir þá gesti sem koma á vinabæjamótið hér. Ætlunin er að allir gestirnir gisti á einkaheimilum en það hefur ávallt verið svo þegar mótin hafa verið haldin hér og hefur myndast mikill og góður vinskapur vegna þessa. Þeir bæjarbúar sem hafa áhuga á að taka gesti inná heimili sín hafi samband við vinabæjarnefndina en hana skipa: Skúli Lýðsson for- maður, sími 2728, Ingimundur Sigurpálsson, sími 1414, Svandís Pét- ursdóttir, sími 2115, Ingólfur Hrólfsson, sími 1178, Steinunn Sigurð- ardóttir, sími 2450 og Oddgeir Þór Árnason, sími 2685. Nefndar- menn verða í áðurnefndum símanúmerum á kvöldin. Þeir sem vilja kynnast íbúum vinabæja okkar ættu að nota þetta tækifæri og bjóða heim gestum á meðan á mótinu stendur. Klúfaburinn Örugg- ur akstur á Akra- nesi 20 ára í maí Klúbburinn Öruggur akstur á fundinum voru 76 félagar heiðr- Akranesi verður tuttugu ára á aðir. 44 fyrir 5 ára öruggan akstur þessu ári og er afmælisdagurinn og fengu þeir merki í barminn, 27 30. maí. Fyrsti formaður klúbbs- voru heiðraðir fyrir 10 ára akstur ins var Guðmundur Kristinn og fengu að launum sjúkrakassa í Ölafsson. Upphaflega var til- bílinn og síðan voru fimm heiðr- gangurinn með stofnun klúbbsins aðir fyrir 20 ára öruggan akstur og að stuðla að bættri umferðar- fenguþeirslökkvitækiaðlaunum. menningu og leita að leiðum til að Einnig fá þeir sem hlotið hafa 10 forðast hin tíðu umferðarslys, sem og 20 ára viðurkenningar fyrir valda bæði líkamlegu og fjárhags- öruggan akstur frítt iðgjald hjá legu tjóni. Samvinnutryggingum. Á fundinum kom fram að slys- Það voru Samvinnutryggingar um á fólki á Akranesi fækkaði á sem sáu um stofnun þessara síðasta ári úr sjö á árinu 1985 nið- klúbba á árunum 1965-1968 og ur í 1 á árinu 1986 og er athygl- eru í dag starfandi 35 klúbbar vítt isvert að þessi fækkun verður og breitt um landið. Klúbbarnir þráttfyrirmiklafjölgunökutækja hafa alla tíð átt samstarf við aðila á milli ára. Á fundinum kom sem láta umferðamál sig skipta, einnig fram að að Akranesi urðu t.d. lögreglu, umferðarráð, lækna 92 árekstrar á árinu 1986 og þar af og marga aðra. Skólar hafa verið eitt slys á reiðhjólamanni og eru heimsóttir og hafa klúbbarnir helstu árekstrarstaðir Skaga- dreift endurskinsmerkjum til braut-Kirkjubraut og Hafnar- skólabarna. Einnig hafa klúbb- braut og einnig Innesvegur. arnir oft orðið fyrstir til þess að En dekksta skýrslan á fundin- flytja tillögur um ýmislegt til um var sú hörmulega staðreynd úrbóta í umferðarmáíum og hafa að ölvunarakstur hefur aukist. Á margir þeirra hlotið náð fyrir aug- árinu 1985 voru 49 ökumenn tekn- um yfirvalda og orðið að veru- ir vegna ölvunaraksturs á Akra- leika. nesi en 56 á árinu 1956. Pétur Aðalfundur klúbbsins Öruggur Jóhannesson var kjörinn formað- akstur á Akranesi var haldinn ur klúbbsins og með honum í þriðjudaginn 24. febrúar s.l. og stjórn eru Jónas Hallgrímsson og mættu um 100 manns á fundinn. A Halldór Jónsson. PEUGEOT 1987 Jöfur hf. sýnir 1987-árgerðina af Peugeot-bifreiðum hjá bílasölu Bíláss, Þjóðbraut 1 laugardaginn 14. febrúar frá kl. 11-17 og sunnudaginn 15. febrúar frá kl. 13-17. Peugeot'SýningarbíIar á staðnum. Þjónustu- og söiuumboð fyrir Jöfur hf. Komið - skoðið - kynnið ykkur kosti Peugeot. Ægisbraut 23, s. 2533. BÍLYER SF. Nauðungaruppboð áfasteigninni Heiöargeröi 24, neðri hæð, þingl. eigandi Steinunn Eldjárnsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 11:30. Uppboðsbeiðendur eru: Guðjón Armann Jónsson hdl., Tryggingastofnun ríkisins, Ingi Ingimundar- son hrl., Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Vallabraut 11,3.h.t.v„ talinn eigandi Grétar Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 15:15. Uppboðsbeiðandi er: Trygg- ingastofnun ríkisins. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð áfasteigninni Jörundarholt 103, þingl. eigandi Sigurður I. Halldórsson, ferfram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 13:45. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki Islands, Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Vesturgata 65b, talinn eigandi Eðvarð Árnason, fer fram á eign- inni sjálfri föstud. 20. mars '87 kl. 13:45. Uppboðsbeiðandi er: Landsbanki íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Kirkjubraut 7, neðri hæð, þingl. eigandi Sigurður P. Hauksson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 20. mars '87 kl. 11:30. Uppboðsbeiðendur eru: Guðjón Armann Jónsson, hdl., Tryggingastofnun ríkisins, Veðdeild Lands- banka íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð áfasteigninni Deildartún 4, rishæð, þingl. eigandi Markús Kristjánsson, ferfram á eigninni sjálfri föstud. 20. mars '87 kl. 14:45. Uppboðsbeiðendur eru: Lands- banki íslands, Akraneskaupstaður, Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Reynigrund 34, þingl. eigandi Steinn Helgason, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 14:15. Uppboðsbeiðandi er: Landsbanki íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Esjubraut 31, þingl. eigandi Finnbogi Gunnlaugsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 20. mars '87 kl. 14:15. Uppboðsbeiðendur eru: Jón Ing- ólfsson hdl., Ólafur Thoroddsen, Ásgeir Thoroddsen hdl., Hróbjartur Jónatans- son hdl., Búnaðarbanki íslands, Akraneskaupstaður, Sigurður G. Guðjónsson hdl., Árni Einarsson hdl., Jón Egilsson lögfr., Hákon Árnason hrl. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Kalmannsvellir 1, þingl. eigandi Hennes hf., fer fram á eigninni inni sjálfri föstud. 20 mars '87 kl. 10:30. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóður, Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Esjuvellir 3, þingl. eigandi Sigríkur Eiríksson, ferfram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 10:00. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofn- un ríkisins, Akraneskaupstaður. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Smiðjuvellir 4, þingl. eigandi T résmiðjan Jaðar sf., fer fram áeign- inni sjálfri föstud. 20 mars '87 kl. 10:30. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnlánasjóuðr, Akraneskaupstaður. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Garðabraut 45,1. hæð nr. 6, þingl. eigandi Björgvin Eyþórsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 20. mars '87 kl. 10:00. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Thoroddsen hdl., Jón G. Briem hdl., Landsbanki íslands, Brunabótafé- lag íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Suðurgata 100A, þingl. eigandi Guðni Jónsson, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 14:45. Uppboðsbeiðendur eru: Steingrímur Þormóðsson hdl., Akraneskaupstaður. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Garðabraut 45, íbúð nr. 02.05, þingl. eigandi Gunnlaugur Magn- ússon, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 19. mars '87 kl. 10:30. Uppboðsbeið- andi er: Landsbanki íslands. Bæjarfógetinn á Akranesi. 4 5

x

Skagablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.