Skagablaðið - 11.03.1987, Síða 6
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR
KÆLITÆRJAÞJÓNUSTA
Viðgerða- og varahlutaþjónusta fyrir frystiKistur,
ísskápa og Kælikerfi.
KÆLITÆK J AÞ JÓNUST A VESTURLANDS
Stekkjarholti 15, Akranesi, s. 3211. (kl. 18-21).
RAFMAGNS-OG RÁF-
EINDAÞJÓNUSTA
AÐALRÁS SF.
Laugarbraut 11, sími 3111.
BÓLSTRIJIN
Klæði gömul húsgögn og
geri þau sem ný.
GUNNAR GUNNARSSON,
Hjarðarholti 9, s. 2223
SNYRTISTOFA
Brynhildur Björnsdóttir
Kirkjubraut 9 • heimasími 3102
TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA
Spónaplötur allar þykktir
Krossviður, þakjárn og stál ■
Margskonar byggingarvörur ■
Alhliða byggingaþjónusta.
TRESMIÐJA
SIGURJÓNS & ÞORBERGS
____Þjóðvegi 13 Akranest Simi 1722__
SÓLBAÐSTOFAN
SÓLBREKKA
SÍNI 2944-VERlD VELKOMirt |~jg
Ljúffengir réttir
í hádeginu—allan daginn
STJÖRNUKAFFI.
TÆKJALEIGA
Nýleg og öflug tæki. Opið mánudaga-föstu-
dagafrá kl. 17-20, laugardag frá kl. 9-17.
TÆKJALEIGAN AKRANESI,
Vesturgötu 78, sími 2614.
Pantið ferðirnar tímanlega. Lítið inn og fáið
bækling yfir sumarleyfisferðir Sögu.
VIÐHALD - NYSMIÐI
BREYTINGAÞJÓNUSTA
Heiðar og Pétur s/f, S. 2734 og 2748
fERDASKRIFSTOFAN
scga
Akranesumboð:
Skagablaðið
Símar 2261 og 1397.
ÖKUKENNSLA
Ólafur Ólafsson
Vesturgötu 117, s. 93-1072
Hárgreiðslustofan
V.-M.i.gotu 179 --- Si*n. 2776 vJdiVyl JL
Opið: manudaga-fóstudaga 9-18
líli
Lína D. Snorradóttir
HREINGERNINGARÞJONUSTA
Tökum að okkur allar hreingerningar sem og hreinsanir á
teppum og húsgögnum. Hreinsum upp gömlu bónlögin
með vélum og dúkarnir verða sem nýir.
ValurGunnarsson,
Vesturgötu 163, sími 1877.
HOPFERÐIR
Reynlr Jóhannsson, s. 2505-3800.
fjtnalc
SkagabrHut 17
Svefnpokahreinsun
Vtnnufatahreinsun
Kernisk hreinsun
Fatapressun
Vonduð þjonusta
Opið tra 9-18
Hárgreiðslustofa
Elísabetar, Esjubraut 43, s. 1793
Opið virka daga frá kl. 9-18 og laugardaga frá
kl 9-12. Verið velkomin.
.VELAVUNTNA
Leigjum út flestar gerðir vinnu
véla. Önnumst jarðvegsskipti
Faxabraut 9
Sími1224
ogútvegummöllsand og mold.
Fljót og örugg þjónusta.
ER STIFLAÐ?
Losa stíflur með lofti.
LÁRUS ÞÓR ÓLAFSS0N, S. 2421
Öll almenn renni-
smíði og skerpingar
HAFSTEtNN BALDURSSON RENNISMIDAM
JAÐARSBRAUT13-300AKRANES
BÍLVERSF.
ÆGISBRAUT 23, SÍMI 2533
Sprautun - litablöndun,
boddý- og
vélaviðgerðir mmm
runocABo
Arnar Gunnlaugsson. Hafdís Hafsteinsdóttir.
Það var eins og okkur grunaði í síðustu viku og niðurstaðan í get-
raunaleiknum um helgina varð jafntefli, 7:7. Við öðru var kannski ekki
að búast þar sem spár þeirra Arnars og Hafdísar voru óskaplega líkar.
Þau reyna nú með sér öðru sinni og nú bregður svo við að aðeins 5
leikjanna hjá þeim eru eins. það er því e.t.v. að úrslit fáist í þessari
atrennu.
Kíkjum nánar á spár spekinga vikunnar:
Arnar Hafdís
Everton - Southampton 1 1
Leicester- Charlton 1 1
Luton - Manch. United X 2
Manch. City - Chelsea 1 2
Oxford - Liverpool 2 2
QPR - Nottingham Forest 1 X
Blackburn - Stoke 1 2
Crystal Palace - Birmingham 1 1
Grimsby - West Bromwich 1 X
Huddersfield - Sheffield Utd. 2 1
Millwall-Oldham X 2
Sunderland - Ply mouth 1 1
Erfitt hlutskipti
hjá mökum bæjar-
stjómarfulltrúa
• og Irtið betra aó vera í bæjarstjóminni sjálfri ef
marka má umkvartanir
Það er ekki tekið út með sæld-
inni að sitja í bæjarstjórn. Það
vita þeir gerst sem það hafa reynt
og þá ekki síður makar bæjarfull-
trúar, sem sumir hverjir telja sig
Theresíumess-
unni frestað
Theresíumessu Haydn, sem
ætlunin var að Kirkjukór Akra-
ness flytti núna um helgina hefur
verið frestað af óviðráðanlegum
ástæðum. Fer flutningur verksins
ekki fram fyrr en í byrjun maí að
öllum líkindum.
Upphaflega átti að flytja þetta
verk í síðasta mánuði en þá varð
að fresta honum vegna þess að
undirleikarinn, Pavel Smid,
meiddist á hendi og gat ekki tekið
þátt í verkinu. Það er því vonandi
að gamla máltækið
heppna ef þeir sjá „betri“ helm-
inginn eitt og eitt kvöld.
Við sögðum frá því í blaðinu
fyrir tveimur vikum, að aðeins
einn bæjarstjórnarfulltrúanna
hefði séð sér fært að mæta á kynn-
ingu á uppeldisáætlun Menntam-
álaráðuneytisins sem fór hér fram
dagana 3. og 4. febrúar síðastlið-
inn. Enginn skýring fékkst á fjar-
veru stjórnenda bæjarins fyrr en
maki eins þeirra hafði samband
við okkur eftir að fréttin birtist.
Bar hann okkur þá sögu — og
dæsti jafnframt ákaflega — að
blessaðir bæjarstjórnafulltrúar
hefðu þurft að vera á átta eða níu
stöðum þetta kvöldið. „Þetta eru
snillingar en þarna var til of mikils
mælst,“ sagði viðmælandi okkar.
Það væri því ekki af einskærri leti
sem ekki fleiri þeirra mættu en
raun bar vitni.
Skagablaðið kemur þessu hér
með fúslega á framfæri og sam-
hryggist umræddum maka í ein-
verunni.
6