Skagablaðið - 25.02.1988, Blaðsíða 3
Leiðrétting
Pað ætlar ekki að ganga and-
skotalaust hjá okkur Skagablaðs-
mönnum að koma nafninu hans
Guðjóns Heiðars Guðmundsson-
ar, rallkappa, til skila á skamm-
lausan hátt. Guðjón hefur mátt
þola ýmis konar nafnabrengl
möglunarlaust en nú er svo komið
að okkur er sjálfum farið að
ofbjóða vitleysan. Afsakaðu inni-
lega, Guðjón Heiðar Guðmunds-
son, allan ruglinginn og við reyn-
um eftirleiðis að fylgja skírnar-
nafninu.
Allt fyrir
fermingar-
börnin
tlí«fl
KIRKJUBRAUT 4-6
PjBj Akraneskaupstaður
-Tæknideild
ÚTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum í innréttingar Brekkubæjar-
skóla. Innrétting er hönnuð af VT - Teiknistofunni
Akranesi. Verkið tekur til eftirtaldra verkþátta:
Hleðslu innveggja og múrhúðunar veggja og gólfa
Byggingu tréveggja, gólfa og lofta
Lagningu gólfefna og málningar
Smíði innréttinga
Vatns-, hita- og frárennslislagna
Smíði hluta loftræstikerfis
Tilboðum skal skila til tæknideildar Akraneskaup-
staðar, Kirkjubraut 28,300 Akranesi, ekki síðar en
8. mars, n.k. kl. 11:15.
Útboðsgögnum liggja frammi á sama stað og fást
afhent gegn 5.000,- kr. skilatryggingu.
BÆJARTÆKNIFRÆÐINGUR
Er bamið þitt
öruggt í bflnum?
Brltax fyrir bamið!
SKEUUNGUR
Bárugötu 21 -Bensínsalan Skaganesti
1
Við höfnm þad
Iljá okkur fáið þið alls konar snakk og skjmdibita. ★
Við höfnm ótrnlegt lirval af sælgæti og öðru góð
gæti ★ Tmsar nýlenduvörur ★ Getrauna
seðlar. Lottómiðar, Happaþrennur, Lukkutríó,
allt þetta hjá okkurS - Hröð oggóð þjónusta
ÞAÐIKVEIMAMH AÐ VERSEA í
MARKIM
r
MARKIÐ
SCÐtRGÖTT - S11163
Diskótek á laugardag frá kl.
23-03. Aðalsalur lokaður á
föstudagskvöld vegna einka-
samkvæmis. Báran: Opið í
kvöld til kl. 01. Annað kvöld til
kl. 03.
HÓTELAKRANES
BÍLASÝNING
UN HELGINA
íþróttabandalag Akraness gengst um helgina fyrir glæsilegri bílasýningu
í hinu nýja íþróttahúsi ÍA á Jaðarsbökkum í samvinnu við nokkra umboðs-
menn bifreiðaáAkranesi. Sýninginverðuropinálaugardagfrákl. 13-18 og
á sunnudag frá kl. 10-17.
Eftirtaldir aðilar sýna þessar bifreiðar:
★ Ólafur Q. Ólafsson: Ford - Fiat - Suzuki - Hyundai - Mercury
★ Bílás: Volvo-Lada-Mazda
★ Björn Lámsson: Nissan - Subaru
★ Bílver sf.: Peugeot - Dodge
★ Bifreiðaþjónusta Hjalta Njálssonar: Mercedes Benz
Komið og skoðið glæsilega, nýja bíla frá þessum umboðum um leið og
þið skoðið nýja íþróttahúsið. Kaffiveitingar seldar á staðnum auk þess sem
Sól hf. verður með kynningu á Svaia.
ÍÞRÓTTABANDALAG AKRANESS