Skagablaðið - 25.02.1988, Side 5
Félag ungra framsóknarmanna Akranesi:
Utanríkisráðherra
mætir á árshátíð
Steingrímur Hermannssonar, búninginn mjög. Hafa t.d. verið
fyrrum forsætisráðherra og nú lögð drög að afar glæsilegum
utanríkisráðherra, og kona hans, kvöldverði, frábærum skemmti-
Frú Edda Guðmundsdóttir, sækja atriðum og góðri hljómsveit. Það
Akranes heim laugardaginn kemur í hlut Geimsteins að leika
12.mars næstkomandi, og verða fyrir dansi.
heiðursgestir á árshátíð Fram- í fréttatilkynningu frá Félagi
sóknarfélaganna á Akranesi. ungra framsóknarmanna á Akra-
nesi segir, að ekki sé að efa að
Það er Félag ungra framsókn- koma utanríkisráðherra á árshá-
armanna, sem stendur fyrir hátíð- tíðina auki aðdráttarafl hennar
inni, og ætlar sér að vanda undir- enn frekar.
AC/DC í mars?
Tvö sæti laus vegna forfalla í hópferð á
tónleika AC/DC í London 11.-14. mars.
Skelltu þér með. Hafðu samband strax.
FERDASKRIFSTOFAN
saga
Akranesumboð:
Skagablaöið
Skólabraut 21
B 12261/11397
Athugió a 6 þessi
ferð ereingöngu
boóin Akurnesingum
Draumaferð knatt-
spvrnuunnandans!
□ Akranesumboð Ferðaskrifstofunnar Sögu hefur ákveðið að efna til hópferðar fyrir Skaga-
menn á úrslitakeppni Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu í júní. Um er að ræða 12 daga
ferð—sannkallaðadraumaferð knattspyrnuunnandans.
□ Við höfum tryggt okkur 30 miða—eingöngu í sæti—á þessa leiki: England-Holland, Dan-
mörk-ítalía, England-Sovétríkin og einnig á annan undanúrslitaleikinn og sjálfan úrslitaleik-
inn á Olympíuleikvanginum í Munchen.
□ Gist verður á fyrsta flokks hótelum og vakin er sérstök athygli á því að hópurinn hefurtil yfir-
ráða langferðabifreið og einkabílstjóra allan tímann. Þetta tryggir eins þægilegan ferða-
máta á milli borga og kostur er.
□ Hafið samband við okkursem allra fyrst vegna upplýsinga um verð og greiðslukjör!
FERDASKRIFSTOFAN
3Ciga
Akranesumboð:
Skagablaðið
Skólabraut 21
S 12261/11397
SELJUM BINGO-SP JOLD FYRIR S JONVARPSBINGO STYRKTARFELAGSINS VOGS OG STOÐVAR 2
ukaffí
staðufj
5