Skagablaðið


Skagablaðið - 21.11.1991, Síða 2

Skagablaðið - 21.11.1991, Síða 2
2 Til sölu fjögur nagladekk, 165 X 13. Uppl. í síma 12329. Til sölu skautar nr. 36 og 40. Uppl. í síma 12913. Tveggja herbergja íbúö til leigu. Laus 1. des. Leigist ódýrt. Uppl. í síma 13142 eftir kl. 17. Óska eftir vel meö förnu eld- húsborði, 4 stólum og inni- hurö. Uppl. í síma 13140. Til leigu falleg 2ja herb. íbúö í tvíbýli. Uppl. í síma 12074. Óska eftir venjulegri notaðri útihurð. Uppl. í síma 12672. Til sölu sjálfhreinsandi blástursofn m/grilli, hellu- borð, vaskur og blöndunar- tæki. Fimm ára gamalt. Til- boð óskast. Uppl. í síma 12773. Grábröndótt læða með hvítar lappir er í óskilum hjá okkursíðan áföstudag. Eig- andi vitji hennar sem fyrst. Uppl. í síma 12249. Til sölu gamalt sófasett með rauðu plussáklæði. Uppl. í síma 11470 eftir kl. 17. Til sölu eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. í síma 12688. Til sölu svört ónotuð drengja jakkaföt á 6 - 8 ára, svartir drengjalakkskór nr. 33 og hvítir skautar nr. 33. Uppl. í síma 12996. Óska eftir að kaupa vel með farið Nintendo tölvuspil. Uppl. í síma 11149. Óska eftir gömlum eldhú- svaski. Uppl. í sima 13160. Til leigu 4ra herb. endaíbúð í blokk. Laus nú þegar. Uppl. í síma 91 - 24345. Til sölu 2501 fiskabúr m/öllu. Einnig Honda Accord árg. '81, skoðaður '92. Uppl. í síma 12448. Til sölu vel með farinn klikk - klakk svefnsófi, 195 x 130 sm. Hagstætt verð. Uppl. í síma 12613. Til sölu plötuspilari, útvarps- magnari og segulband. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 12688. Svartur jakki! Sá sem tók svartan ullarjakka með rifnu vínrauðu fóðri í misgripum að Hlöðum þann 15. þ.m. vinsamlega skili honum á rit- stjórn Skagablaðsins. Til leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 12187 eftir kl. 19. Hvítt DBS reiðhjól hvarf frá Merkurteig 8 á mánudags- kvöld. Finnandi vinsaml. hringi í síma 12900. Til sölu Skoda 120 árg. '84. Verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 12178. Glæsilegur Yamaha kassa- gítartil sölu, mjög lítið notað- ur. Uppl. í síma 12077 eftir kl. 17. „Nei, bara í neyð!“ Hr. ritstjóri Skagablaðsins. Skagablaðið hcldur úti spurningaþætti sem ber yfirskriftina „í brennidepli“. Þar svara valdar persónur stöðluðum spurningum blaðsins. Yfirleitt reynir fólk að gera þetta sem gáfulegast, auk þess sem það ívefur svörin fyndni eftir getu og smekk. Afraksturinn birtist svo í fyllingu tímans á síðum blaðsins og gefur lesendum dálitla innsýn í hagi og andagift viðkomandi. Efst í dálki trónir svo andlitsmynd af viðkomandi, ýmist gleiðbrosandi eða alvörugefnum eftir ástæðum hverju sinni. Tilefni þess að ég geri þennan ágæta dálk í blaðinu að um- ræðuefni er það sem nú skal greina. Ein spurningin hljóðar svo: Ferðu oft með Akraborg- Hvað veldur? sárindum og leiða. Láta mun nærri að viðlíka fjöldi og öll þjóðin sigli með Akraborg ár hvert og hún flytur um 70 þúsund bíla á ári. Hún gengur næstum alla daga ársins. Fólk getur treyst því að hún skili því á áfangastað á tilsettum tíma, annað telst til tíðinda. Svörin eru mismunandi en þó sum á þann veg að ég sem núver- andi starfsmaður Hf. Skalla- gríms, útgerðar Akraborgar, geti látið hjá líða að leita skýringa á því hverju valdi slíkar umsagnir um þann vinnustað, sem ég og aðrir í áhöfn Akraborgar tilheyr- um. Fyrir skömmu var í brenni- depli maður með alvörusvip, sem stundar heildsölu í frístundum, en reyndi að nota Akraborg eins lítið og mögulegt væri. Þann 14. nóv. sl. var brosmild kona í brennidepli. Hún kvaðst bara nýta sér þjónustu þá, sem ferjan Akraborg býður upp á, í algjörri neyð. Það er illt til þess að vita, að fólk skuli líta á það sem eitthvert neyðarbrauð að taka sér far með skipinu á milli viðkomustaða. Sem betur fer virðist sú skoðun langt frá því að vera almenn. Það sannar sá stóri hópur tryggra við- skiptavina sem notar skipið til ferða að og frá Akranesi. Okkur, sem reynum af fremsta megni að veita farþegum skipsins sem besta þjónustu þannig að ferð með Akraborg sé ánægja en ekki „kvöl“, finnst mjög miður að heyra slíkar raddir. Sé fólk óánægt með þjónustu og viðmót sem það mætir á ferðum sínum með skipinu er sjálfsagt að láta slíkt í ljós ef ástæða er til. Okkar starf er að gera viðskiptavinum okkar sem best til hæfis. Við fáum líka oft álit þeirra sem finnst vel til takast. Slíkt gleður. Neikvæð ummæli En þegar ekki liggur fyrir gild ástæða fyrir neikvæðum ummæl- um um þessa starfsemi, ferju- skipið okkar, hlýtur slíkt að valda okkur, sem þar störfum, Fólk mætti því nota skipið ennþá betur. Við bjóðum jjað velkomið um borð og væntum þess að allir njóti ferðar með skipinu. Það er leiður misskiln- ingur að ef einhver heldur því fram, að ferð með Akraborg sé eitthvað sem beri að varast. Þvert á móti er það öruggur og ánægjulegur ferðamáti sem fólk kann vel að meta. Akranesi, 17. nóvember 1991. Höfundur er skipverji á Akra- borg. Skagablaðið — Hvers gœtirðu helst hugsað þér að vera án í líf- inu? Óskar Guðbrandsson: — Djísus kræst . . . án próf- anna. Bergmann Þórhallsson: — Við þessu er einfalt svar. Án Óskars, Steindórs og Heimis. Jón Trausti Ólafsson: — Ljósastaura, plötualbúma og Færeyja. Magnús Oddsson: — Fjölmargs, t.d. bakverksins sem angraði mig í síðustu viku. SK IIF ■ ÓLARITVÉLAR Verð frá kr. 18.1 OO,— BÓKASKEMMAN Alh Nýlagn Sí E liða pípulag ir — Viðgerðir — Breyl mi 12584 fiá kl. 9-12 PÍPULAGNIR nir :ingar Stekkjarfiöffí ö - ftT-TAkranesl — Sfml 1 28 40 -=L- Múrverk — Flísalagnir — Málun ARMARFELL 5MIÐJUVÖLLUM 7 - 5ÍMI 12804 Öll blikksmíði Smíðum einnig tir járni, áli og ryðfríu stáli. BLIKKVERK SF. ÆGISBRAUT 23 BP 11075 Öll almenn ljósmyndun Opið virka daga frá kl. 14,00 til 17,00 og eftir samkomulagi. Símar 12892 & 12129 (símsvari). UÓSMYNDASTOFA AKRANESS VESTURGÖTU 35 (FRÓN) Qleraugnaþjónusta V/esturlands SJÓNGLERIÐ Skólabraut 25 - Slmi 93-11619 V/ yr Látið í ykkur heyra! 5lninn er naoz Neytendafélag Akraness Tækjaleigau cr opin nranudaga til fösfíulaga frá kl. 8 - 12 og 13 - 16. Vcmdadur mustadur Dalbraut 10 - Síml 12991 Ritstjóri og ábm.: Siguröur Sverrisson Ljósmyndir og auglýsingar: Árni S. Árnason ■ Lausráönir greina- og dálkahöfundar: Sigþór Eiríksson, GunnarÁrsælsson, Kristin Steinsdóttir, RagnheiðurÓlafsdóttir (tónlist), Stefán Lárus Pálsson (sjávarútvegs- fréttir), Kristinn Reimarsson (Noregi) ■ Dreifing: Sigurður Sigurðsson ■ Áskrift og bókhald: Steinunn Ólafsdóttir ■ Setning, umbrot og prentun: Prentverk Akraness hf. ■ Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórn: Skólabraut 21,2. hæð. Opin alla virka daga frá kl. 10-17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Bréfasími (Fax): 13297 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes. ■ Skagablaðið er aðili að Samtökum bæjar og héraðsfréttablaða

x

Skagablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.