Fréttablaðið - 18.07.2019, Side 39

Fréttablaðið - 18.07.2019, Side 39
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 18. JÚLÍ 2019 Göngur Hvað? Rölt í Reykjavík Hvenær? 20.00 Hvar? Harpa Borgarsögusafn stendur fyrir kvöldgöngu um miðbæ Reykja- víkur þar sem ýmis kennileiti er tengjast glæstri dægurtón- listarsögu Íslands verða skoðuð. Gönguna leiðir dr. Arnar Eggert Thoroddsen aðjúnkt sem blandar saman fíflalátum og fróðleik. Hvað? Söguganga um Stekkjarhraun Hvenær? 20.00 Hvar? Bílastæði við Setbergsskóla Jónatan Garðarsson leiðir göngu frá Setbergsskóla um Stekkjar- hraun upp að Lækjarbotnum. Gangan tekur um klukkustund, þátttaka er ókeypis og allir vel- komnir. Gangan er liður í menn- ingar- og heilsugöngum Heilsu- bæjarins Hafnarfjarðar. Hundadagur Hvað? Dagur íslenska fjárhundsins Hvenær? 14.00-15.00 Hvar? Árbæjarsafn Stefanía Sigurðardóttir, formaður Deildar íslenska fjárhundsins, kynnir þjóðarhundinn. Aðeins hundar sem taka þátt í kynning- unni munu fá aðgang að safninu. Ókeypis aðgangur fyrir börn, öryrkja og menningarkortshafa. Leiklist Hvað? Glænýtt leikrit Hvenær? 20.30 Hvar? Gamla kartöflugeymslan, Ártúnsholti Stúdentaleikhúsið sýnir leikritið Upplausn/Fyrirmyndarsjálf í leik- stjórn Andra Freys Sigurpálssonar og Þórönnu Gunnýjar Gunnarsdóttur. Plokk Hvað? Plokkað í Öskjuhlíð Hvenær? 16.00-19.00 Hvar? Perlan, Öskjuhlíð Perlan, í samstarfi við Val, Mjölni, Flugbjörgunarsveitina í Reykjavík og Ölgerðina, býður almenningi að taka þátt í að plokka upp rusl í nátt- úruperlunni Öskjuhlíð. Við Perluna verða flokkunargámar og græjur til verksins. Að lokum verður vel unnu verki fagnað með plokkveislu; plokkfiski, súkkulaði og Collab. Tónlist Hvað? Við sjóinn – Á ljúfum nótum Hvenær? 12.00-12.30 Hvar? Fríkirkjan í Reykjavík Arnar Ingi flytur helstu ein- söngsperlur Bobby McFerrin auk annarra laga í hans stíl með söngkonunni Marínu Ósk Þórólfs- dóttur og Ívari Guðmundssyni trompetleikara. Aðgangseyrir er 1.500 kr. (ath. að ekki er tekið við greiðslukortum). Hvað? Alþjóðlegt orgelsumar Hvenær? 12.00-12.30 Hvar? Hallgrímskirkja, Skólavörðu- holti Jón Bjarnason, organisti í Skál- holti, leikur verk eftir Vivaldi, Bach, Mouret, Þorkel Sigurbjörns- son, Sigfús Einarsson og Manuel Rodriguez Solano, ásamt Vilhjálmi Inga Sigurðarsyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni á trompet. Miðaverð er 2.500 krónur. Hvað? Freyjujazz Hvenær? 17.15 Hvar? Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg Marína Ósk söngkona flytur lög af væntanlegri plötu ásamt öðru frumsömdu efni í djössuðum stíl. Meðleikarar eru Mikael Máni Ásmundsson rafgítarleikari og Róbert Þórhallsson rafbassaleikari. Hvað? Uppi og niðri og þar í miðju – úr alfaraleið Hvenær? 16.00 Hvar? Botnstjörn í Ásbyrgi Anna Jónsdóttir sópransöngkona syngur íslensk þjóðlög. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Elvis gospel Hvenær? 20.30 Hvar? Guðríðarkirkja í Grafarvogi Bjarni Ara syngur Elvis gospel, ásamt raddsveit og frábærri hljóm- sveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar. Hvað: Tónleikar Hvenær? 21.00 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu 22 Hljómsveitirnar In Siren, Captain Syrup og Progesteron spila. Aðgangseyrir: 1.000 kr. Dr. Arnar Eggert Thoroddsen aðjúnkt blandar saman fíflalátum og fróðleik í kvöldgöngu um dægurtónlistarsögu Íslands á vegum Borgarsögusafns. Hún er fyrir löngu búin að sanna sig Vél þessi er búin öllum þeim þvottakostum og eiginleikum sem menn þurfa á að halda í dagsins önn. Hún tekur mest 9 kg og er með íslensku stjórnborði. 1400 sn./mín. Orkuflokkur A+++. Kolalaus, hljóðlátur og sparneytinn mótor með 10 ára ábyrgð. Tromlan fer einstaklega vel með þvottinn. 15 mínútna hraðþvottakerfi. Skyrtukerfi. Tromluhreinsun. Mjög stöðug og hljóðlát. Við leggjum áherslu á hágæða vörur og fyrsta flokks þjónustu á góðu verði. Fimm ára ábyrgð fylgir stórum heimilistækjum frá Siemens, Bosch og Gaggenau hjá Smith & Norland, að uppfylltum ákvæðum ábyrgðarskilmála. Þá er að finna á www.sminor.is/is/abyrgdarskilmalar. Við bjóðum nú hina eftirsóttu Bosch-þvottavél, WAT 2849BSN, á stórkostlegu tilboðsverði. Gildir til og með 31. júlí eða á meðan birgðir endast. Tilboðsverð: 89.900 kr. Fullt verð: 144.900 kr. Þvottavél, WAT 2849BSN A M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 31F I M M T U D A G U R 1 8 . J Ú L Í 2 0 1 9 1 8 -0 7 -2 0 1 9 0 5 :0 5 F B 0 4 8 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 7 1 -6 3 A 0 2 3 7 1 -6 2 6 4 2 3 7 1 -6 1 2 8 2 3 7 1 -5 F E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 8 s _ 1 7 _ 7 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.