Bæjarblaðið - 23.04.1982, Page 7

Bæjarblaðið - 23.04.1982, Page 7
BœJorblodid 7 URSLITINISUNDKEPPNINNI í síðasta Bæjarblaði var skýrt frá skemmtilegri keppi Akraness- og Borgamesskrakka í sundi. Vegna þrengsla í blaðinu komust úrslit í mótinu ekki fyrir. Við bætum hér úr og birtum því hér nöfn þessa unga afreksfólks. ÚRSLIT: 1. gr. 50 m bringus. stúlkna 11-13 ára. 1. Guðrún Ólafsdóttir B 45,5 2. Anna Leif Elísd. (A 47,6 3. Helga Páisdóttir ÍA 49,1 4. Ásta Jónsdóttir ÍA 54,8 2. gr. 50 m bringus. drengja 11 -13 ára 1. Vilhjálmur Þorsteinsson B 47,1 2. Eyvindur Magnússon B 47,7 3. Sigurður Aðalsteinsson (A 49,3 4. Jón Valur Jónsson B 52,5 3. gr. 50 m bringus. stúlkna 10 ára og yngri 1. Helga Hallgrimsd. ÍA 22,2 2. Jóhanna Hjörleifsd. (A 22,9 3. Kristjana Þorvaldsd. ÍA 23,9 4. Diana Jónasd. ÍA 24,7 4. gr. 25 m bringus. drengja 10 ára og yngri 1. Árni Ævarsson (A 22,6 2. Einar Viðarsson ÍA 24,6 3. GrétarGuðlaugsson B 25,2 4. Kristján Magnússon B 25,4 5. gr. 50 m skriðs. stúlkna 11-13 ára 1. Anna Leif Elísd. IA 37,7 2. Guðrún Ólafsdóttir B 39,7 3. Ásta Jónsdóttir ÍA 42,3 4. Helga Pálsdóttir ÍA 50,5 6. gr. 50 m skriðs. drengja 11-13 ára 1. Jón Valur Jónsson B 40,1 2. Ingvar Garðarsson B 40,7 3. Hafþór Hallsson B 41,0 4. Sigurður Aðalsteinsson ÍA 41,2 7. gr. 25 m skriðs. stúlkna 10 ára og yngri 1. Steindóra Steinsd. B 20,3 2. Sigríður Bjarnad. B 20,6 3. Jóhanna Hjörleifsd. ÍA 21,3 Guðmunda Valdimarsd. ÍA 21,3 Helga Hallgrímsd. ÍA 21,3 4. Birgitta Jónsd. B 21,4 8. gr. 25 m skriðs. drengja 10 ára og yngri 1. Borgar Axelsson B 17.9 2. Grétar Guðlaugsson B 18,3 3. Árni Ævarsson ÍA 19,1 4. Ágúst Guðmundsson ÍA 20,4 9. gr. 25 m flugs. stúlkna 11 -13 ára 1. Anna Leif Elisd. (A 19,7 2. Guðrún Ólafsdóttir B 20,9 3. Ásta Jónsd. ÍA 23,6 4. Helga Pálsd. ÍA 26,0 10. gr. 25 m flugs. drengja 11-13 ára 1. Jón Valur Jónsson B 20,8 2. Ingvar Garðarsson B 22,2 3. Þóroddur Bjarnason ÍA 23,9 4. Vilhjálmur Þorsteinsson B 24,3 11. gr. 25 m flugs. stúlkna 10 ára og yngri 1. Steindóra Steinsd. ÍA 21,1 2. Kristjana Þorvaldsd. (A 23,5 3. Sigrún E. Guðmundsd. ÍA 25,3 4. Ásdís Viðarsdóttir ÍA 27,7 12. gr. 25 m f lugs. drengja 10 ára og yngri 1. Árni Ævarsson ÍA 21,8 2. Borgar Axelsson B 24,2 3. Heimir Jónasson ÍA 26,5 4. Willy Blumenstein ÍA 31,1 13. gr. 25 m baks. stúlkna 11-13 ára 1 .Anna Leif Elísd. ÍA 21,2 2. ÁstaJónsd. ÍA 22,8 3. Guðrún Ólafsson B 25,8 4. Helga Pálsd. (A 31,1 14. gr. 25 baks. drengja 11 -13 ára 1. Sigurður Aðalst.son ÍA 21,5 2. Ingvar Garðarsson B 22,2 3. Hafþór Hallsson B 24,0 4. Eyvindur Magnússon B 24,1 15. gr. 25 m baks. stúlkna 10 ára og yngri 1. Diana Jónasd. ÍA 23,4 2. Steindóra Steinsd. ÍA 24,1 3. María Hreinsdóttir ÍA 25,5 4. Sigriður Bjarnad. B 26,0 16. gr. 25 m baks. drengja 10 ára og yngri 1. Árni Ævarsson ÍA 23,1 2. Ágúst Guðmundsson ÍA 23,3 3. Grétar Guðlaugsson B 24,9 4. Borgar Axelsson B 25,6 4X50 m frjáls aðferð 11-13 ára 17. gr. 1. Drengjasveit B 2:56,9 18. gr. . Stúlknasveit ÍA 3:21,4 4X50 m frjáls aðferð 10 ára og yngri 19. gr. 1. Drengjasveit ÍA 1:21,8 20. gr. 1. Stúlknasveit ÍA 1:25,5 HPPSEBLAR lA: 25% POTTSINSIVINNINGA Nú er komnir á markaðinn hér á Akranesi getraunaseðlar sem Knattspyrnuráð Akraness, knatt- spymumenn meistaraflokks og eiginkonur þeirra standa að. Get- raunaseðillinn sjálfur er þannig uppbyggður að á honum eru allir SMÁ auglýsingar íbúð óskast. Eldri hjón óska eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð á ró- legum stað í bænum leigutími eitt ár. Reglusemi heitið, fyrir- framgreiðsla ef óskaðer. Upp- lýsingar í síma 1846 á milli kl. 9-11 ákvöldin. leikir Meistaraflokks ÍA næsta sumar og sá sem kaupir seðilinn fyllir inn á hvern leik fyrir sig eins og hann telur að leikurinn muni fara-síðan á að skila seðlunum fyr- ir 5. maí n.k. Sölustaðir eru í Versl. Óðni, Skagaveri Rakara- stofu Hinriks og Sláturfélagi Suð- urlands og einnig að sjálfsögðu hjá knattspyrnuráðsmönnum og knattspymumönnum. Seðlunum er síðan hægt að skila til sömu aðila aftur. Gengið verður í hús núna eftir helgina og verða seðl- arnir boðnir til sölu og nú er tæki- færið að kaupa seðil og freista gæfunnar því 25% af sölu seðl- anna fer til þriggja heppnustu eða þeirra þriggja sem ná besta ár- angri úr leikjum sumarsins. Með góðri sölu þessara miða getur vinningsupphæðin orðið dágóð. Skorað er því á alla að kaupa sér getraunaseðil og freista gæfunnar og um leið að styrkja knattspyrnu- menn okkar. Getraunaseðillinn kostar kr. 30 TlBIN AÐ HEFJAST - f jöldi móta framundan Með hækkandi sól lifnar jafn- an yfir kylfingum um land afit og eru kylfíngar í golfklúbbnum Leyni þar engin undantekning. Bæjarblaðinu hefur nýlega bor- ist mótaskrá Leynis fyrir árið 1982 og eru þar á skrá hvorki fleiri né færri en tuttugu mót af ýmsum stærðum og gerðum. Vertíð þeirra Leynismanna hefst af alvöru 2. maí nk., en þá fer fram svokölluð „Einnarkylfu- keppni”, sem er 18 holu högg- leikur með forgjöf. Viku seinna, þann 9. maí, fer siðan fram 18 holu keppni um Káraskjöldinn. Fimmtudaginn 13. maí fer fram fyrsta fimmtudagsmót klúbbsins. Svokallað húsmót verður svo haldið 23. maí og er það 18 holu keppni. 27. maí er siðan ungl- inga- og kvennamót, 18 holu keppni. Síðasta dag mánaðar, þann 31 verður hvitasunnumót og er fyrirkomulag þess enn óákveðið. Sem sagt 6 mót í vertíðarbyrj- un og þætti það einhvers staðar góð byrjun. Við látum þetta nægja um mótshald golfklúbbs- ins að sinni en Bæjarbiaðið mun að sjálfsögðu birta nánari fréttir af mótum þessum og einnig þeim mótum sem eiga eftir að koma. FÆREYJARFERD ÍA: Góður árangur knatt- spyrnumannanna Meistaraflokkslið ÍA í knatt- Sþyrnu gerði góða ferð til frænda okkar í Færeyjum um páskana. Lék liðið alls fjóra leiki sigraði í þremur og gerði eitt jafntefli. Fyrsti leikurinn var við Klakksvík og sigr- uðu Skagamenn örugglega í þeim leik 5-0, og höfðu þeir umtals- verða yfirburði allan leikinn. Hörð- ur Jóhannesson og Júlíus Pétur Ingólfsson gerðu tvö mörk hvor og Sigþór Ómarsson eitt mark. Annar leikur liðsins var gegn B-36 frá Þórshöfn og þar mættu Skaga- menn sínum erfiðasta andstæð- ing í ferðinni en mörðu sigur 1 -0 í nokkuð vel leiknum leik. Hörður Jóhannesson skoraði eina mark leiksins, en Bjami Sigurðsson markvörður gerði sér lítið fyrir og varði vítaspyrnu í leiknum. Þriðji leikurinn var síðan aftur gegn Klakksvík og vannst hann 3-1 og var um umtalsverða yfirburði að ræða hjá Skagamönnum eins og i fyrri leiknum. Sveinbjöm Hákon- arson skoraði úr vítaspyrnu og Kristján Olgeirsson og Júlíus Pét- ur Ingólfsson sitt hvort markið. Síðasti leikur liðsins var síðan gegn Götu og lauk honum með jafntefli 2-2. George Kirby þjálfari liðsins gerði miklar breytingar á liðinu í þessum leik og voru aðeins fjórir til fimm fastamenn liðsins með í leiknum. MörkSkagamanna gerðu þeir Júlíus Pétur Ingólfsson og Einar Jóhannesson. Þannig að Skagamenn héldu frá Færeyjum taplausir eftir velheppnaða ferð. Akraneskaupstaður TIL SÖLU 777 sölu er haugsuga, Colmann-800, 4000 lítra, árg. 1979. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 1945, í Vélamiðstöð bæjarins. Bæjartæknifræðingur. Úrval af rykfrökkum í stærðunum 34-44. Einnig skyrtur, toppar, buxur og margt fleira. V) oc III > PÓSTSENDUM SKÓLABRAUT 21 SÍMI2780 AKRANESI Höfum opnað skrifstofu að Garðabraut 2 Opiðfrákl. 12.30-16 Sími2800 ÆteiTílST? TRYGGINGAR Akranesumboð Garðabraut 2 / Simi 93-2800

x

Bæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.