Bæjarblaðið - 06.05.1983, Blaðsíða 2

Bæjarblaðið - 06.05.1983, Blaðsíða 2
2 Bœjorbladid Átt þú inni olíustyrk? Er hugsanaháttur okkar aö breytast? Finnst okkur þaö ekki lengur sjálfsagt mál aö tilkynna fólki aö það eigi inni peninga hjá okkui-? Til hvers ætlumst við af öörum? Spurningar sem þessar vakna, þegar litið er til afgreiðslu 6 af 9 bæjarfulltrúum á tillögu framsókn- armanna í bæjarstjórn Akraness við afgreiðslu reikninga bæjarins fyrirárið 1981. Á áðurnefndum fundi kom fram að bæjarsjóður Akraness skuldar fjölda húseigenda olíustyrk og eru það upphæðir sem rekja má allt afturtil ársins 1977 eða jafnvel fyrr. Hér er um misháar tölur að ræða, SIMI 2770 A S T G Mikið úrval fasteigna EINBÝLISHÚS: Jörundarholt: Jörundarholt: Jörundarholt: Melteigur: Presthúsabraut: Presthúsabraut: Presthúsabraut: Presthúsabraui Reynigrund: Reynigrund: Skólabraut: Suðurgata: Sunnubraut: Vesturgata: Vesturgata: Vesturgata: 1 Víðigrund: Víðigrund: Vogabraut: FJÖGURRA- Einigrund: Háholt: Háholt: Höfðabraut: Höfðabraut: Jaöarsbraut: Kirkjubraut: Kirkjubraut: Skarðsbraut: Stekkjarholt: Stekkjarholt: Suðurgata: Suðurgata: Suðurgata: Steyptur kjallari að fallegu húsi. Efni getur fylgt Glæsilegt timburhús, hæð og ris ásamt tvöf. bifr.geymslu. Skipti komatil greina Gott timburhús á einni hæð ásamt bifreiðag. Járnklætt timburhús kjallari, hæð og ris í góðu standi Sex herb. Nýtt að hluta. Bifreiðag. Timburhús með nýrri viðbyggingu (stofa). Góðirskilmálar Járnkl. timburhús, kjallari, hæð og ris. Bein sala Lítið steinst. á einni hæð, stækkunarmöguleik- ar. Laus strax Steinst. 126 ferm. svo til fullbúið. Grunnur að bifr.g. Skipti komatil greina 140 ferm. steinhús á einni hæð ásamt bifr.g. Járnkl. timburhús, kjallari, hæð og ris ásamt tveim bifr.g. f kjallara er versl. húsn. Allt í góðu standi Steinsteypt á einni hæð ásamt bifreiðag. Góð eign á góðum stað, bifr.g. Steinsteypt, kjallari, hæð og ris. Nýkl. að utan Steinsteypt, kjallari hæðog ris. Bifreiðag. Steinst. kjallari, hæð og ris, nýstandsett að hluta. Laust eftir samk. lagi Timburhús 140ferm. 5 herb. Bifreiðag. 140 ferm. timburhús frá Sigluf., að mestu búið Endaraðhús á tveim hæðum ásamt bifr.g. Mjög vandað hús. Bein sala FIMM HERBERGJA: Á annari hæð í fjölbýlish. Vönduð íbúð, laus fljótl. Efri hæð í tvíbýlishúsi, 108 ferm ásamt bifr.g. 130 ferm neðri hæð í tvíbýlishúsi í góðu standi 120 ferm. hæð í þríbýlishúsi, 5 herb. Bifreiðag. Glæsil. íbúð í sexbýlish. á 1. hæð bifr.g Efri hæð og ris í tvíb.h. 6 herb., bifr.g. Skipti 6 herb. íbúð á þriðju hæð, 176 ferm. 100 ferm á miðhæð í þríbýlishúsi Endaíbúð á annarri hæð í fjölbýlish. Ath skipti á ódýrari Stór og góð íbúð I tvíbh. Laus eftir samkl. Efri hæð í tvíbýlish., bifr.g. Efri hæð, 2 stofur, 2 svefnherb. í góðu standi 5 herb. ibúð á neðri hæð í tvíbýlish. Eignarlóð Kjallaraíb. ca 80 ferm. Gott verð ef samið er strax. Bein sala ÞRIGGJA HERBERGJA: Akurgerði: Efri hæð I tvíbýlishúsi, laus eftir samkomul. Einigrund: Endaíbúð á 1. hæð I fjölbýlishúsi Heiðargerði: Efri hæð I tvíbýlish. 100 ferm. Laus eftir samk.l. Höfðabraut: Á neðstu hæð í þríbýlishúsi. ca 110 ferm. Höfðabraut: Á3. hæð I sexb.húsi. Mjög falleg. Bifr.geymsla. Skipti koma til greina á stærri eign Krókatún: Neðri hæð I tvíbýlishúsi, 80 ferm. Góð íbúð Laugarbraut: Góð íbúð á miðh. I þríbýlishúsi, bifrg. Lerkigrund: Á1. hæð ífjölbýlishúsi. Stórtgeymsluherbergi I kjallara Suðurgata: Rúmgóð íbúð. Lausieftirsamkomulagi Suðurgata: Efri hæð I tvíbýlishúsi, ásamt bifr.geymslu Vesturgata: Neðri hæð í tvíbýlishúsi ca 75 ferm. 3-4 herb. Garðarbraut: Á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi. Mjög falleg og vönduð íbúð. Laus eftir samkomul. Bein sala Skagabraut: Á efri hæð í tvíbýlishúsi, öll nýstandsett, laus eftirsamk.l. Bein sala TVEGGJA HERBERGJA: Einigrund: Einigrund: Krókatún: Merkigerði: Skagabraut: Skarðsbraut: Á1. hæð í fjölbýlishúsi, stórt geymsluherb. í kj. Á 2. hæð í fjölbýlishúsi, stórt geymsluherb. í kj. Kjallaraíbúð, lítil en ódýr. Laus fljótl. Neðri hæð í tvíbýlishúsi. Þarnfast viðgerðar Neðri hæð í tvíbýlish. Hlýleg og góð íbúð Á1. hæð í fjölbýlishúsi Eftirspurn eftir fasteignum hefur aukist. Vantar allar stærð- ir íbúða til sölumeðferðar. Einnig vantar okkur báta af öllum stærðum á söluskrá. FASTEIGNA- OG SKIPASALA VESTURLANDS Kirkjubraut 11,2. hæð sími 2770. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Jón Sveinsson, hdl. Nafnnr. 5192-1356. en heildarinneign bæjarbúa ef undan er skilinn síðasti ársfjórð- ungurinn 1981 er um kr. 163.000.- f framhaldi af þeim upplýsingum er lágu fyrir um þessa inneign fjölda bæjarbúa, fluttum við fram- sóknarmenn etirfarandi tillögu sem við töldum að allir gætu orðið sammála um, hér var um að ræða skilvísi sem við töldum að öllum væri í blóð borin. Tillagan var svohljóðandi: Bæjarstjóm Akraness sam- þykkir að vangoldin olíustyrkur til bæjarbúa verði greiddur nú þegar með sanngjömum vöxt- um. Ingibjörg Pálmadóttir Steinunn Sigurðardóttir Andrés Ólafsson Nú sþyr einhver í grandaleysi sínu, er þetta ekki sjálfsagt mál? Nei, það var nú öðru nær. Á þessu voru fundnir ýmsir meinbugir og sþurning hvort ætti nokkuð að greiða þessa skuid ef fólk gæti ekki haft sig eftir henni. Svo segja menn að það sé ekki margt skrítið í kál- hausnum. í framhaldi af þessum umræðum flutti Engilbert Guðmundsson til- Andrés Ólafsson: ORD I BELG lögu um að vísa þessu sjálfsagða máli inn í bæjarráð og var sú tillaga samþykkt með 6 atkv. (Valdimars Indriðasonar, Harðar Pálssonar, Guðjóns Guðmundssonar, Ragn- heiðar Ólafsdóttur, Guðmundar Vésteinsonar og Engilberts Guð- mundssonar) gegn 3 atkv. flutn- ingsmanna. Hvað þýðir það að tillögu sé vís- að inn í bæjarráð. Nær undantekn- ingarlaust, þeim er stungið undir stól þ.d. jarðaðar. Þá erum við aftur komin að spurningunni: Er hugsanaháttur okkar að breytast? Geta bæjaryfir- völd hótað dráttarvöxtum og inn- heimtuaðgerðum hjá því sama fólki og hefur jafnvel átt vaxtalausa inn- eign hjá bæjarsjóði svo árum skipti, án þess að vera tilkynnt um það frekar. Já, það er margt öðru vísi en áðurvar. Aðalfundur klúbbsins Öruggur akstur Akranesi verður haldinn í Samvinnubankahúsinu 3. hæð 14. maí kl. 14.00 Dagskrá: 1. Ávarp formanns klúbbanna Öruggs aksturs, Bladvin Ottósson lögreglufulltrúi 2. Verðlaunaafhending 3. Skýrsla formanns klúbbsins Akranesi, Jóhannes Jónsson 4. Kaffiveitingar í boði klúbbanna 5. Stjórnarkjör 6. Ýmis mál Alliralltaf velkomnir Stjórnin Sumarstarf Sementsverksmiðjan óskar að ráða starfsmann til afleysinga á skrifstofu í sumar. Starfið er aðallega fólgið í símavörslu. Umsóknir berist sementsverksmiðjunni fyrir 10. maí n.k. Sementsverksmiðja ríkisins Bœjorblodid Fréttablað Akumesinga — Óháft pólttískum ftokkadrætti Útgefandi: Bæjarblaftið sf. - Pósthólf 106 - 300 Akranes 7. tbl. 5. árg. 6. maí 1983 Ritstjóm: Haraldur Bjamason, sími 2774 og Sigþór Eiríksson, sími 1919 Ljósmyndir: Ámi S. Árnason sími 2474 og Dúi Landmark sími 1825 Útlit: Bæjarblaftift Setning og prentun: Prentverk Akraness hf. -

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.