Bæjarblaðið - 28.06.1984, Blaðsíða 7

Bæjarblaðið - 28.06.1984, Blaðsíða 7
Beejarblodid 7 Ný gerð tveggja hæða raðhúsa Erum að hefja byggingu á athyglisverðum tveggja hæða raðhúsum við Einigrund. Húsin eru teiknuð af verðlaunaarkitektunum Albínu og Guðfinnu Thordarson. Trésmiðjan JAÐAR Suðurgötu 126 Sími 93-2788 Við bendum á eftirtalin atriði: Margir möguleikar á skipulagningu íbúðanna eftir þörfum og fjölskyldustærð. Blómaskáli á efri eða neðri hæð. Einigrund er nokkuð miðsvæðis í bænum og þaðan er stutt í skóla, leikskóla, væntanlega sundlaug og íþróttahús við íþróttavöllinn. UpplýSÍngar eru veittar hjá Nú eru að hefjast gatnagerðarframkvæmdir við Einigrund og Fasteiana- Oq SkÍpaSÖIu Vesturlands SÍmÍ 2770 verða gatan og gangstéttir steyptar í sumar. 3 o i- Einigrund er íbúðargata án gegnumaksturs. Og hjá Trésmiðjunni Jaðri sími 2788.

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.