Fréttablaðið - 29.07.2019, Side 14
til að vinna verkefni sem fólk hefur
ekki pláss til að vinna heima hjá
sér. „Það er nefnilega oft þannig að
fólk er með einhverja hugmynd en
enga aðstöðu til að láta hana verða
að veruleika. Fólk getur þá komið
til okkar og fengið lánuð verkfæri
og fengið aðstöðu hjá okkur til
að nota þau. Þetta gæti til dæmis
hentað ungu listafólki, frum
kvöðlum og handverksfólki ýmiss
konar. Við erum núna með söfnun
í gangi á Karolina Fund til að
vinnuaðstaðan geti orðið að veru
leika. Eins erum við með söfnun til
að geta byggt upp deilimarkað. Þá
getur fólk fengið lánaða ýmsa hluti
sem það þarf á að halda í stuttan
tíma eins og til dæmis tjöld,
bökunarform eða teppahreinsara.
Bara hitt og þetta sem fólk kannski
hefur not fyrir einu sinni og getur
þá fengið þessa hluti lánaða í stað
þess að kaupa þá,“ útskýrir Anna.
Hún leggur áherslu á að þar sem
Verkfærasafnið er ekki rekið með
hagnaði þá fari allur peningur
sem safnast í safnið sjálft, ekk
ert annað. Til dæmis til að bæta
aðstöðuna eða kaupa verkfæri eða
hluti til að setja á deilimarkaðinn.
„Þann 18. ágúst verðum við með
söfnun sem heitir Toolraiser. Við
verðum með tónleika og aðgangs
eyririnn er eitt verkfæri á mann.
Við verðum með matardeiliborð.
Fólk getur mætt með mat þangað
og deilt með öðrum. Fólk getur
líka komið með stuttermaboli og
fengið að prenta á þá með lógóinu
okkar í skiptum fyrir aðild að
safninu,“ segir Anna.
Fólk er kynningarblað sem býður aug-
lýsendum að kynna vörur og þjónustu
í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu
er einnig hefðbundið ritstjórnarefni.
Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Benedikt Bóas Hinriksson,
benediktboas@frettabladid.is, s. 550 5763 | Ásta Eir Árnadóttir, astaeir@frettabladid.is, s. 550 5764 | Sandra
Guðrún Guðmundsdóttir, sandragudrun@frettabladid.is, s. 550 5762 | Sólrún Freyja Sen, solrunfreyja@
frettabladid.is, s. 550 5765 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768
Útgefandi:
Torg ehf
Ábyrgðarmaður:
Kristín Þorsteinsdóttir
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@
frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is, s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 550 5653,
Markmiðið með verkfærasafninu er að veita fólki aðgang að hlutum sem
það þarf kannski að nota einstöku
sinnum en ekki nógu oft til að það
sé að eyða miklum pening í að
kaupa,“ segir Anna.
Eins og er eru um 580 verkfæri
til útláns á safninu og þeim fjölgar
stöðugt. „Við fáum helling af verk
færum gefins en svo kaupi ég líka
eitthvað. Ég fer oft í Góða hirðinn
eða hef samband við Sorpu til að
finna það sem fólk biður um en ég
hef það fyrir reglu að ef óskað er
eftir ákveðnu verkfæri þrisvar, þá
kaupi ég það. Fólk grínast stund
um með að ég sé með mjög dýrt
áhugamál. Ég er alltaf að kaupa
rándýr verkfæri fyrir aðra. En ef
spurt er þrisvar um einhvern hlut
þá hlýtur að vera þörf fyrir hann,“
segir Anna og hlær.
Verkfærasafnið virkar eins
og bókasafn að því leyti að fólk
borgar árgjald til að gerast með
limur og getur þá fengið verkfæri
að láni frá safninu. Anna segir að
hægt sé að hafa tvenns konar aðild
að safninu. „Þú getur borgað 5.000
krónur í árgjald og tekið út allt að
fimm verkfæri í einu og haft þau að
láni í þrjá daga sem síðan má fram
lengja á opnunartíma safnsins. Sú
aðild hentar kannski þeim sem
þurfa að setja upp hillur hjá sér
eða annað smálegt. Svo er hægt
að borga 8.000 krónur á ári. Þá er
hægt að fá ótakmarkað magn af
verkfærum í láni í sjö daga og hægt
að framlengja lánið á hvaða tíma
sem er, með minnst sólarhrings
fyrirvara. Dýrari aðildin hentar til
dæmis þeim sem eru í stórfram
kvæmdum eins og að endurnýja
eldhúsið hjá sér.“
Anna segir að opnunartími
safnsins sé á kvöldin og um helgar
til að fólk sem er í vinnu eigi auð
veldara með að nýta sér þjónustu
þess. „Ég bjó í London í tíu ár og
ég sakna þess helst þaðan að hafa
alls kyns svona þjónustu opna á
kvöldin.“
Anna sem er frá Brasilíu þekkir
vel til sams konar safna erlendis.
Hugmyndina að Reykjavík Tool
Library fékk hún þegar hún heim
sótti vin sinn til Toronto en hann
stofnaði slíkt safn þar. „Hugsunin
með þessu er ekki að græða pening
heldur er þetta samfélagsverkefni.
Það hafa ekki allir efni á dýrum
hlutum sem þessum og þess vegna
langaði mig að bjóða upp á svona
safn hér á Íslandi. Ég safnaði
upphaflega fyrir verkfærasafninu
á Karolina Fund. Ég varð mjög
veik og lá á spítala í tvo mánuði.
Anna vill bjóða upp á vinnuaðstöðu fyrir fólk til að vinna að ýmsum verkefnum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Á verkfæra-
safninu eru um
580 verkfæri til
útláns.
FRÉTTABLAÐIÐ/
ANTON BRINK
Erlendis eru starfrækt sambærileg verkfærasöfn. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Sandra Guðrún
Guðmundsdóttir
sandragudrun@frettabladid.is
Framhald af forsíðu ➛
Við fáum helling af
verkfærum gefins
og svo kaupi ég líka
eitthvað. Fólk grínast
með að ég sé með mjög
dýrt áhugamál.
Á meðan ég var þar setti ég upp
vefsíðuna og hóf söfnunina. Þegar
ég útskrifaðist af spítalanum þá
var ég komin með nóg fjármagn
og þá varð ekki aftur snúið,“ segir
Anna. „Verkfærin sem við erum
með eru mjög fjölbreytt. Allt frá
saumavélum eða borvélum upp í
verkfæri til að gera við bíla. Og við
erum sífellt að bæta við. Óskalist
inn sem við erum með er lengri en
handleggurinn á mér,“ bætir hún
við hlæjandi.
Vinnuaðstaða og
deilimarkaður
Stefnan hjá Verkfærasafninu er að
þar verði líka boðið upp á aðstöðu
MÚR- OG STEYPUVIÐGERÐIR
Hafðu samband
info@husavidgerdir.is
Sími 565-7070
Finndu okkur á
ALHLIÐA MÚRVERK
ÞAKVIÐGERÐIR
GLUGGASKIPTI
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 9 . J Ú L Í 2 0 1 9 M Á N U DAG U R
2
9
-0
7
-2
0
1
9
0
5
:0
8
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
7
D
-0
1
3
C
2
3
7
D
-0
0
0
0
2
3
7
C
-F
E
C
4
2
3
7
C
-F
D
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
0
s
_
2
8
_
7
_
2
0
1
9
C
M
Y
K