Alþýðublaðið - 24.03.1925, Blaðsíða 1
dt. ttf JWMetowai
19JS
Þriðjudaglnn 24 mari
70, tSIablsð.
Nýjisti sfmfregnir.
Khöfo, 23. marz, FB.
Eftir fellibylinn.
Frá Chic35.ro er simað, að
mena hafí óttast mjög 1 byrjua,
að pest myndl koma upp á
svæði þvl, er íeUlbylurlaa fór
yfir, va^aa þass, að iík lágu vfða
í kömm og rotnuöu, ea g»ysiiega
fjöiment bjargariið var seat frá
ýraaum stöðum, og óteljaadi
vaafnar og jatnvel flugvélar voru
LOtnð til þess að flytja hiaa
særðu á spstnians. Hlair dauðu
eru grafnir j&fnóðum og þeir
fianast. Á rörtudaginn verður
haldlo sorgarguðsþjónusta f öilum
kirkjum í Baodirikjuaum.
Innlend tíðindL
(Frá fréttaatoráani.)
Akureyri, 21. marz.
Skíðamennirnlr Möller, Sören-
aen, Tryggvi Einarsson og Axel
Grímsson lögðu á fjölliri mið-
vikudag írá Tjörnum i Eyjaflrði
ákiðis til Reykjavíkur ytk Spcengi;
sand.
(feir L. H. Múller kaupm. og
fólagar fóru norður meö Islandi
seinast og höfðu þá ákveðið þessa
skiðagöngu yfir Sprengisand. Á
Fréttastofan von á fregnum frá
þeim félögum, er þeir koma til
byggða hér sunnanlands.)
Akureyri, 23. marz,
Skíðamennirnir lögðu ekki á
fjöllin frá Tjömum fyrr en þaDn
19. Ðaginn áður féll hin stærsta
anjósknða, sem menn muna eftir,
nálægt bænum 'úlfa, sem er skamt
frá Tjörnum, og gróf hetthúsið í
fönn og ruddí' burt með sór fjár-
húsi, ötciöamönnunir voru katlaöir
tii hjálpar, og tókst að ná hest
unum lifandi, en að eins einni
kind varð bjargað að 84, og mun
taka marga daga að grafa þær
upp. Bóndinn er fátækur, og er
því tjónið átakanlegt fyrir hann.
UmdaginnogYeginn.
Samskotin vegna mannakaðans
mikia. Afhent Alþýðubláðinu: Frá
sjómanni 10 kr. Frá konu 5 kr.
Lesendar hér f bænum eru
beðnir að afsaka það. að erlendum
skeytum, sem af prentlegum ástæð-
um getur dregist að birta einn
eða tvo daga, er ekkí slept, þar
éð þau halda fullu gildi íyrir hina
mörgu lesendur blaðsíns úti um
land, aem í þeim fá samfelt yflr-
lit yfir hin helztu erlend tiðindi,
er hingað berast,
Listverkasafn Einara Jónsson-
ar er opið á morgun kl. 1 — 3.
Af veiðum komu í nótt togar-
inn Gulltoppur (m. 80 tn. lifrar).
T rúlofnð eru í Potzdam í Þýzka-
landi ungfrú Gharlotte Kokert,
dóttir lystigarðsvaröar þar, og
Marteinn Einarsson kaupmaður.
Þllsklp þrjú eru nýkomininn:
Keflavík með 7 */s Þ«a- fl»ka,
Seagull með 7 þús. og Hákon
með 5 þús.
Skotslys. Magnús Norðdahl á
Hólmi varð nýlega fyrir byssu-
skoti og stórslasaðist á hægri
hendi og handlegg.
Veðrið. Frost um alt land
(-4-1 — 8). Norðlæg átt, hvöss í
Hornaflrði. Veðurspá: Norölæg
átÆ, hæg> elnkum á Vesturlandi.
mwmmmum
Miklð úvval:af
nllartaimn
J2 í kápur og kjóla
I
I
nýkomið.
Á Þóvegðtu 1
er alls konar smíði og vlðgerðir
á htUgögoum fljótt og vei af
hendl ley.it.
Sjómannamadressúr á 5 kr.
fást á Nðnnugötu 7.
Yeggmyndir, fallegar og ódýr-
ar, Freyjugötu 11. Ianrömmun á
sama stað,
Díana bíður eftir Merkúr, sem
nú er í Vestmannaeyjum.
Bazar. Eins og sjá má á öðrum
stað í blaðinu, verður hinn árlegi
bazar V. K. F. >Framsókn< Bmtu-
daginn 26. þ. m. í Ungmennafó-
lagshúsinu við Laufásveg 13, og
eru fólagskouur ámintar um að
koma munum Þangað eftir kl. 2
þann dag.
\ \ ;••'
Nætnrlæknir er í nótt Ólafur
Gunnarsson, Laugavegi 16.
>Etarðjaxl< er aftur farinn að
koma ut, fullur af ýmsu græsku-
lausu gamni. .
>]ffiorgunblaðið< (þ. e. >danski
Moggi<) hefir geit Alþýðublaðinu
þann greiða að prenta upp dálítinn
kafla úr ritstjómargrein í Alþýðu-
blaðinu í gær. Er rótt að taka
því með þakklæti, þólt tilgangur-
inn sýnist ekki betri en réttlætis-
Ulunníug >ritstjóranna<.