Fréttablaðið - 10.08.2019, Blaðsíða 2

Fréttablaðið - 10.08.2019, Blaðsíða 2
Veður Norðan 5-10 m/s, en 8-13. Rigning eða súld með köflum á Norður- og Austurlandi, hiti 5 til 10 stig. Yfir- leitt léttskýjað sunnan heiða með hita 11 til 17 stig yfir daginn. SJÁ SÍÐU 42 Kóngurinn áritaði nýju plötuna V I N N U M A R K A Ð U R Sa m k væmt heimildum Fréttablaðsins getur það reynst hótelum og stærri veit- ingastöðum erfitt og dýrt að ráða til sín færa kokka. Það er þeim sem stýra eldhúsunum, ekki er skortur á ófaglærðu starfsfólki. Mánaðar- laun góðs kokks séu ekki undir einni milljón í dag og aukin sam- keppni við opinberar stofnanir og stórfyrirtæki geri þeim erfitt fyrir. Þegar starfsánægja er mæld skiptir matur miklu máli, ásamt skemmtunum fyrir starfsfólk og f leira. Stofnanirnar og fyrirtækin eru því tilbúin til að verja tölu- verðu fjármagni til þess að hafa góðan kokk í mötuneytinu. Nýlega réð Seðlabanki Íslands stjörnukokkinn Svein Kjartans- son, en hann stýrði áður eldhúsinu í Aalto Bistro í Norræna húsinu. Á meðal annarra stofnana sem hafa farið sömu leið eru Landsvirkjun og Landsnet. Á meðal stjörnukokka sem starfa fyrir stórfyrirtæki má nefna Ágúst Má Garðarsson, sem starfar nú hjá Ef lu verkfræðiþjónustu og var áður hjá Marel. „Meira og minna allt kokka- landsliðið er komið í vinnu hjá fyrirtækjum eins og Marel, Öss- uri, Vodafone og Símanum,“ segir Jakob Einar Jakobsson sem situr í veitinganefnd Samtaka ferða- þjónustunnar. Hann vill þó ekki meina að það sé sár vöntun á matreiðslumeist- urum, en það eru þeir kokkar sem hafa tveggja ára menntun ofan á sveinsprófið og geta þá tekið að sér nema. Ástandið hafi verið verra fyrir fjórum eða fimm árum. Jakob segir að ekki séu allir veit- ingastaðir með matreiðslumeist- ara. Fremur ómenntað starfsfólk sem hefur reynslu úr eldhúsi. „Margir veitingastaðir eru svo litlar rekstrareiningar að þær bera ekki svona dýran starfsmann í dagvinnu. En það eru helst staðir eins og Bláa lónið og stóru hótelin sem keppa við þessa aðila, hvað varðar laun og annað,“ segir Jakob. „Ég held að það sé erfitt að keppa við þetta. Eðli málsins samkvæmt keppa veitingastaðir ekki við dag- vinnutíma.“ kristinnhaukur@frettabladid.is Stofnanir og fyrirtæki laða til sín færa kokka Opinberar stofnanir og stórfyrirtæki eru í auknum mæli að ráða til sín fær- ustu kokka landsins. Eftirsótt er að komast í þessar stöður vegna þægilegs vinnutíma og góðra launa. Bitnar það á hótelum og stórum veitingastöðum. 595 1000 Marokkó Land dulúðar og ævintýra! 24. október í 9 nætur Verð frá kr. 99.995 Agadír ÍÞRÓTTIR Ástralska ruðningsstjarn- an James O’Connor sneri lífi sínu við með djúpslökunarmeðferð á Íslandi síðastliðið haust. O’Connor hefur barist við fíkniefna- og áfengisdjöf- ulinn lengi og hefur það markað feril þessa hæfileikaríka leikmanns. „Viðbrögð mín við þessari örvun hvöttu mig til þess að takast á við myrkrið innra með mér, mér hefur aldrei liðið svona áður,“ segir hann á Twitter-síðu sinni. En hann undir- gekkst meðferð sem innihélt djúp- slökun, svokallað hydrofloat. O’Connor, sem er 29 ára gamall, sló ungur í gegn og komst í lands- liðið 17 ára. Fljótlega fóru vanda- málin að koma upp og var ferillinn í molum árið 2017. Nú er O’Connor aftur kominn í landsliðið. – khg Sneri við lífinu á Íslandi í fyrra O’Connor fór í djúpslökunarmeð- ferð á Íslandi. NORDICPHOTOS/GETTY UMHVERFISMÁL Hálslón, sem er vatnsforðabúr Kárahnjúkavirkj- unar, fór á yfirfall í vikunni. Þessi staða mun setja strik í reikn- ing laxveiðimanna í Jöklu. Segir á vef Fljótsdalshéraðs að vegna þessa megi ætla að Jökla haldi sínum gam- alkunna jökullit fram eftir hausti þar til innrennsli nær jafnvægi. „Íbúar og ferðamenn eru beðnir um að hafa þetta í huga á ferðum sínum við Jökulsá á Dal,“ segir á vef Fljótsdalshéraðs. Þess má geta að enn vantar um 70 sentímetra á vatnshæð Blöndulóns svo að það fari á yfirfall. – gar Hálslón komið á yfirfall Hálslón. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR KJARAMÁL Árið 2018 voru heildar- tekjur einstaklinga á Íslandi um 6,6 milljónir króna að meðaltali eða að jafnaði um 553 þúsund krónur á mánuði. Þetta kemur fram í til- kynningu frá Hagstofu Íslands. „Atvinnutekjur voru um 505 þús- und krónur á mánuði að meðaltali. Það er 5,5 prósent hækkun frá fyrra ári,“ segir í tilkynningunni. Eitt prósent einstaklinga var með tvær milljónir króna eða meira í tekjur á mánuði.“ – gar Atvinnutekjur hækkuðu Meira og minna allt kokkalandsliðið er komið í vinnu hjá fyrir- tækjum eins og Marel, Össuri, Vodafone og Sím- anum. Jakob Einar Jakobs- son hjá veitinga- nefnd SAF Íslenska kokkalandsliðið hefur átt góðu gengi að fagna. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Það var troðið út úr dyrum í Lucky Records á Rauðarárstíg í gær þegar haldið var útgáfuhóf Regnbogans stræti, nýjustu plötu Bubba Morthens. Kóngurinn sjálfur áritaði plötur fyrir aðdáendur sína glaður í bragði. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Fleiri myndir úr útgáfuhófinu er að finna á +Plús- síðu Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er í Frétta- blaðs-appinu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is.+PLÚS 1 0 . Á G Ú S T 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R2 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 0 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :0 9 F B 0 9 6 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 9 0 -C C 5 8 2 3 9 0 -C B 1 C 2 3 9 0 -C 9 E 0 2 3 9 0 -C 8 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 9 6 s _ 9 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.