Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 38

Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 38
 Forstöðumaður á nýju heimili í Garðabæ Fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt starf Óskað er eftir forstöðumanni til starfa á heimili fólks með fötlun í nýjum íbúðakjarna að Unnargrund 2 í Garðabæ. Um er að ræða 100% starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf hið fyrsta. Umsóknafrestur er til 19. ágúst 2019. Helstu verkefni og ábyrgð: • Skipulag á faglegu innra starfi og þjónustu • Samstarf við íbúa, aðstandendur og aðra samstarfsaðila • Fjárhagsleg ábyrgð á rekstri heimilisins og umsjón með fjármálum íbúa • Stjórnun starfsmanna og ráðningar Hæfnikröfur: • B.A. próf í þroskaþjálfafræðum eða önnur háskóla- menntun sem nýtist í starfi • Að minnsta kosti 5 ára starfsreynsla í sambærilegu starfi • Reynsla af starfsmannahaldi og stjórnun er æskileg • Góð samskipta- og samstarfsfærni • Sveigjanleiki og jákvæðni • Góð tölvukunnátta, s.s. word og excel • Rík áhersla er lögð á hugmyndafræði og fagleg vinnu- brögð Umsækjandi þarf að geta tekið virkan þátt í innra starfi félagsins og haft stefnu þess og góða starfshætti að leiðarljósi. Starfið veitir tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og spennandi verkefnum í samvinnu við góðan starfsmannahóp. Nánari upplýsingar veitir Erna Einarsdóttir í síma 414 0500 á virkum dögum. Atvinnumsókn sendist á erna@styrktarfelag.is. Upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf og framhaldsmenntun á sviði mannauðs- eða fræðslumála • Viðtæk reynsla af mannauðs- eða fræðslumálum • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð • Metnaður og jákvæðni • Hreint sakavottorð Strætó auglýsir eftir: Á MANNAUÐS- OG GÆÐASVIÐI SÉRFRÆÐINGI Vinsamlegast sækið um á www.radningar.straeto.is. Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2019. Starfssvið • Yfirumsjón með allri fræðslu, námskeiðum og endur- menntun starfsmanna og stjórnenda • Stefnumótun fræðslumála • Nýliðaþjálfun og móttaka nýliða • Ráðgjöf og stuðningur til starfsmanna og stjórnenda vegna fræðslumála • Umsjón með Eloomi fræðslukerfi og fræðsluhluta mannauðskerfis, H3 • Önnur verkefni á mannauðs- og gæðasviði Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Við hvetjum karla jafnt sem konur til sækja um. Strætó leitar að öflugum einstaklingi með brennandi áhuga á mannauðs- og fræðslumálum. Sérfræðingur á mannauðs- og gæðasviði vinnur náið með mannauðsteymi og gæðastjóra Strætó að því að efla fræðslu, endurmenntun og forvarnir. www.landsvirkjun.is Við leitum að framsæknum sérfræðingi á upplýsingasviði Landsvirkjun hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Sérfræðingurinn mun leiða þróun SharePoint í samvinnu við svið fyrirtækisins og ytri aðila. Auk þess mun viðkomandi veita almenna ráðgjöf og þjónustu innanhúss. Framundan eru skemmtileg og krefjandi verkefni í SharePoint sem fela í sér endurbætur og virðisaukandi tækifæri til framtíðar. • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. tölvunarfræði eða tengdar greinar • Mjög góð þekking á SharePoint og samþættingu upplýsingakerfa • Reynsla af verkefnastjórnun kostur • Góð íslensku- og enskukunnátta • Skipulagshæfni, frumkvæði og mikil þjónustulund • Góðir samskiptahæfileikar og metnaður til að vera hluti af sterkri liðsheild Sótt er um starfið hjá Hagvangi. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2019. 1 0 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :0 9 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 9 1 -2 A 2 8 2 3 9 1 -2 8 E C 2 3 9 1 -2 7 B 0 2 3 9 1 -2 6 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 9 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.