Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 40
S TA R F S S T Ö Ð :
R E Y K J AV Í K
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
2 5 . ÁG Ú S T
Isavia leitar að umsjónarmanni fyrir skjöl og
vaktskrár flugstjórnarmiðstöðvar. Helstu
verkefni eru umsjón með útgáfu vaktaskráa
og skráningar, endurnýjun og framlenging
áritana og skírteina flugumferðarstjóra
fyrir hönd deildarstjóra. Umsjónarmaður
annast skráningar í gagnagrunna og útgáfu
og dreifingu upplýsingabréfa, sérreglna og
rekstrarhandbókarskjala.
Nánari upplýsingar veitir Þórdís Sigurðardóttir
yfirflugumferðarstjóri,
thordis.sigurdardottir@isavia.is.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg
• Hæfni í mannlegum samskiptum
og jákvætt viðhorf
• Geta til að vinna undir álagi og góð
skipulagshæfni
• Góð kunnátta í Excel ásamt almennri
tölvuþekkingu
• Gott vald á íslensku og ensku
U M S J Ó N A R M A Ð U R S K J A L A O G V A K T S K R Á R
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna
bakgrunnsskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is.
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu ferðalagi þeirra
sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið. Isavia ber Jafnlaunamerkið með stolti enda
er það staðföst trú okkar að launaákvarðanir skuli ávallt byggja á faglegum og málefnalegum rökum.
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri, Yfirhjúkrunarfræðingur svæðis
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri auglýsir laust starf yfirhjúkrunarfræðings svæðis á Heilsugæslunni á Akureyri.
Um er að ræða 100% stöðu (dagvinna). Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri hjúkrunar.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini og íslenskt hjúkrunarleyfi. Sótt er um starfið á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is
(laus störf) eða á www.starfatorg.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Umsókn fylgi starfsferliskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsækjendur eru auk þess beðnir um að skila kynningarbréfi
með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn á starfið.
Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimiluð á vinnutíma innan HSN.
Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing • Umsóknarfrestur er til og með 02.09.2019
Nánari upplýsingar veita
Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 860 7750 • Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050
Helstu verkefni og ábyrgð
- Er yfirmaður hjúkrunar á starfsstöð HSN á Akureyri og ann-
arrar stoðstarfsemi samkvæmt skipuriti
- Skipuleggur og stjórnar hjúkrunarþjónustu heilsugæslu-
stöðvarinnar og tekur þátt í klínísku starfi
- Stuðlar að þekkingarþróun í hjúkrun með því að hvetja til
rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður
- Tekur þátt í gerð áætlana varðandi rekstur
- Tryggir að rekstur og starfsmannamál séu í samræmi við
fjárhagsáætlun
- Tekur þátt í þverfaglegu samstarfi, þróun þjónustu og
stjórnun verkefna á starfsstöðinni og þvert á stofnun
- Hefur umsjón með starfsemi heilsugæslustöðvarinnar sam-
kvæmt skipuriti ásamt yfirlækni
- Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu
Hæfnikröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi og a.m.k. 5 ára starfsreynsla við
hjúkrun
- Viðbótarmenntun á sviði heilbrigðisvísinda, viðskiptafræði
eða stjórnunar æskileg
- Reynsla af heilsugæsluhjúkrun er æskileg
- Reynsla af stjórnun er æskileg
- Góð tölvukunnátta
- Framúrskarandi samskiptahæfni
- Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Fræðslu- og frístundaþjónusta
• Kennslufulltrúi í upplýsingatækni
Grunnskólar
• Frístundaleiðbeinandi - Hvaleyrarskóli
• Frístundaleiðbeinandi - Áslandsskóli
• Frístundaleiðbeinandi - Víðistaðaskóli
• Frístundaleiðbeinandi - Öldutúnsskóli
• Frístundaleiðbeinandi - Lækjarskóli
• Sérkennari á yngri stigum - Öldutúnsskóli
• Stuðningsfulltrúi nemenda með fjölþættan
vanda - Menntasetrið við Lækinn
• Umsjónarkennari - Menntasetrið við Lækinn
• Þroskaþjálfi - Setbergsskóli
• Heimilisfræðikennsla - Setbergsskóli
• Skólaliði í íþróttahúsi - Setbergsskóli
Leikskólar
• Leikskólakennari - Vesturkot
• Leikskólakennari - Hvammur
HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ
LAUS STÖRF
Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnararðar eru
karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Nánar á hafnarfjordur.is
hafnarfjordur.is585 5500
8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . ÁG Ú S T 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
0
-0
8
-2
0
1
9
0
5
:0
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
9
1
-1
6
6
8
2
3
9
1
-1
5
2
C
2
3
9
1
-1
3
F
0
2
3
9
1
-1
2
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
9
6
s
_
9
_
8
_
2
0
1
9
C
M
Y
K