Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 45

Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 45
Skrifstofustjóri áhættustýringar Skrifstofa áhættustýringar er ný skrifstofa á kjarnasviði fjármála- og áhættustýringar en meginhlutverk hennar felst í stefnumörkun og innleiðingu á heildstæðri áhættustýringu hjá Reykjavíkurborg. Skrifstofan ber jafnframt ábyrgð á fjárhagslegum áhættugreiningum vegna A-hluta borgarsjóðs og tekur þátt í stefnumótun um fjármálastjórn og fjárhagslega áhættustýringu. Skrifstofan annast vöktun á horfum í efnahagsmálum og gerð greinargerða til borgarstjóra og borgarráðs um áhættur í rekstrarumhverfi borgarinnar. Helstu verkefni og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröfur Stjórnun og dagleg ábyrgð á starfsemi og rekstri skrifstofunnar Ábyrgð á mörkun áhættustefnu og framkvæmd áhættustýringar Ábyrgð á kortlagningu og gerð áhættumats Ábyrgð á gerð áhættugreininga og sviðsmynda vegna reksturs borgarinnar Ábyrgð á mótun aðferðarfræði við áhættustýringu, kerslegt utanumhald, skýrslugjöf og . Ábyrgð á árhagslegum áhættugreiningum í rekstri og rekstrarumhver borgarinnar og framsetningu á reglubundnum áhættuskýrslum Annast vöktun efnahagsspár og greiningu á stöðu og horfum í efnahagsmálum Veitir ráðgjöf og fræðslu á sviði áhættustýringar Ábyrgð á leiðbeiningar-, eftirlits- og þróunarhlutverki á sviði áhættustýringar Háskólagráða og framhaldsmenntun sem nýtist í star, s.s. á sviði áhættufræða, ármálahagfræði, ármálastærðfræði, ármálaverkfræði eða aðgerðagreiningar Þekking og reynsla á sviði áhættustýringar Þekking á heildstæðri áhættustýringu (Enterprise Risk Management) Sterk rökhugsun, greinarhæfni og færni til að hafa yrsýn yr ókin og viðamikil verkefni Góð þekking á sviði tölfræði, líkanagerð og ókinni greiningarvinnu Reynsla að star tengdu stærðfræðilegum og hagfræðilegum greiningum, ármálum fyrirtækja og/eða árhagslegri áhættustýringu er æskileg Þekking á sviði efnahagsmála, opinberra ármála og ármálamarkaða er æskileg Frumkvæði, framsýni og metnaður til að ná árangri í star Góð samskiptahæfni Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur fyrir störfin er til og með 26. ágúst 2019. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar um störfin veitir Halldóra Káradóttir sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs í gegnum tölvupóstfangið halldora.karadottir@reykjavik.is. Skrifstofustjóri launaskrifstofu Fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar leitar að öflugum leiðtoga til að stýra launaskrifstofu borgarinnar. Launaskrifstofa er ein af skrifstofum hins nýja kjarnasviðs fjármála- og áhættustýringar. Skrifstofan ber ábyrgð á launavinnslu borgarinnar og afgreiðslu launa, launatengdum gjöldum og skilum á staðgreiðslu launa. Þá veitir skrifstofan ráðgjöf til stjórnenda og mannauðsráðgjafa, sinnir fræðslu- og gæðamálum vegna launavinnslu og meðhöndlunar launagagna, auk fleiri verkefna er heyra undir skrifstofuna. Helstu verkefni og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröfur Stjórnun og dagleg ábyrgð á starfsemi og rekstri skrifstofunnar Ábyrgð á launavinnslu Reykjavíkurborgar, afgreiðslu launa og skil á launatengdum gjöldum Ábyrgð á móttöku og skráningu gagna, gagnavinnslu, launatöum og meðferð kjarasamninga í mannauðs- og launaker Eftirlit með launagögnum Ábyrgð á skilum á staðgreiðslu og launaframtali Reykjavíkurborgar Ábyrgð á gæðamálum sem heyra undir skrifstofuna og veitir ráðgjöf og fræðslu til stjórnenda og mannauðsráðgjafa Háskólamenntun sem nýtist í star Greiningarhæfni og þekking á launakerfum Leiðtogahæleikar og stjórnunarreynsla Góð samskiptahæfni Frumkvæði, framsýni og metnaður til að ná árangri í star Skipulagshæfni, sjálfstæði og öguð vinnubrögð Geta til að vinna undir álagi Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur 1 0 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :0 9 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 9 1 -3 8 F 8 2 3 9 1 -3 7 B C 2 3 9 1 -3 6 8 0 2 3 9 1 -3 5 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 9 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.