Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.08.2019, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 10.08.2019, Qupperneq 47
Innkaupa- og vörusérfræðingur Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir starf innkaupa- og vörusérfræðings laust til umsóknar. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í fjármála- og rekstrarþjónustu skóla- og frístundasviðs. Næsti yfirmaður innkaupa- og vörusér- fræðings er fjármálastjóri sviðsins. Undir skóla- og frístundasvið heyrir rekstur leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar, starfsemi Námsflokka Reykjavíkur og skólahljómsveita. Útgjöld sviðsins eru u.þ.b. 50 milljarðar kr. á ári í tæplega 200 rekstrar einingum. Innkaup á vörum og þjónustu nema u.þ.b. 5 milljörðum kr. Helstu verkefni og ábyrgð: • Stýring á innkaupum á vörum og þjónustu sviðsins. • Umsjón með framkvæmd útboða á vegum sviðsins. • Greining á tækifærum sem leiða til rekstrarhagkvæmni fyrir sviðið. • Eftirlit með virkni innkaupaferla. • Samskipti við miðlæga innkaupaskrifstofu borgarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólagráða í viðskiptafræði, verkfræði eða önnur sambæri- leg raungreinamenntun sem nýtist í starfi. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. • Reynsla af stýringu innkaupa er æskileg. • Góð samskiptafærni og færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Þekking á gerð útboðslýsinga og samninga. • Þekking á opinberum innkaupum er æskileg. • Haldgóð alhliða tölvuþekking. Umsókn fylgi starfsferilskrá og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamning- um Reykjavíkurborgar og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst 2019. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Kristján Gunnarsson, fjármálastjóri í síma 411-1111, netfang: kristjan.gunnarsson@reykjavik.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Heiða Óskarsdóttir, forstöðumaður, í netfanginu heida@vordur.is VERKEFNASTJÓRI Á VERKEFNASTOFU Starfssvið: • Verkefnastýring umbreytingaverkefna • Undirbúningur, skilgreining og skipulagning verkefna • Greiningarvinna og upplýsingagjöf • Handleiðsla verkefnateyma • Tryggja framgang og árangur verkefna Menntunar- og hæfniskröfur: • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð • Reynsla af verkefnastjórnun, reynsla af stýringu stafrænna verkefna með AGILE-nálgun er kostur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem MPM, viðskipta- eða verkfræði Menntunar- og hæfniskröfur: • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Skipulögð og vandvirk vinnubrögð ásamt hæfni til að vinna undir álagi • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli • Góð tök á tölulegum útreikningum • Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda TJÓNAFULLTRÚI Í SJÚKRA- OG SLYSATJÓNUM/PERSÓNUTJÓNUM Starfssvið: • Almenn vinnsla mála er varða persónutjón • Yfirlestur og úrvinnsla læknisfræðilegra gagna • Ákvörðun bótaskyldu og uppgjör tjónamála • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini, heilbrigðis- stofnanir og aðra hagsmunaaðila Vörður er ört stækkandi tryggingafélag með um 100 starfsmenn og 65 þúsund viðskiptavini um land allt. Félagið býður upp á nútímalegt starfsumhverfi og byggir á umbótamenningu þar sem áhersla er lögð á framsækna hugsun, sveigjanleika, árangur, samfélagslega ábyrgð, vellíðan og starfsánægju. Vörður er Fyrirtæki ársins hjá VR. Við leitum að liðsauka Vörður er jafnlaunavottað fyrirtæki og hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um. Tekið er á móti umsóknum á heimasíðu félagsins vordur.is Umsóknarfrestur er til 19. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi R. Helgason, forstöðumaður, í netfanginu helgih@vordur.is Nýtt fólk Tilkynningar um nýtt fólk Atvinnublað Fréttablaðsins kemur út á laugardögum í viku hverri. Umsjónarmaður blaðsins er Hrannar Helgason. Blaðið birtir valdar greinar um ráðningu nýrra starfsmanna. Sendið til- kynningar ásamt mynd af viðkomandi á netfangið: nyttfolk@frettbladid.is Ólöf Hildur nýr fram- kvæmdastjóri fjármála- sviðs Advania Data Centers Jewells ráðin til Pipars\TBWA Ólöf Hildur Pálsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs hátæknifyrir- tækisins Advania Data Centers. Ólöf hefur undanfarið starfað sem sjálfstæður fjármálaráðgjafi og setið í stjórnum félaga, m.a. Regins hf. Þar áður starfaði hún í um 20 ár hjá Arion banka og forvera hans, m.a. sem stjórnandi á fyrirtækja- sviði. Starfsferill hennar hefur einkum snúist um ákvarðanir um fjárfestingar og lánveitingar, en jafnframt greiningarvinnu og samningagerð. Hún hefur jafnframt reynslu af straumlínustjórnun og sat í ýmsum innri ákvörðunarnefndum innan bankans. Ólöf útskrifaðist sem viðskiptafræðingur af fjármála- sviði við Háskóla Íslands árið 2000. Advania Data Centers sérhæfir sig í rekstri gagnavera, ofurtölva, blockchain og tölvubúnaðar sem hannaður er til að hámarka reiknigetu. Advania Data Centers á og rekur tvö öflug gagnaver sem hýsa tölvubúnað og ofurtölvur. Meðal viðskiptavina fyrirtækisins er ein stærsta fjármálastofnun heims sem nýtir ofurtölvuþjónustur og gagnavershýsingu félagsins, fyrirtæki í bílaframleiðslu og flugiðnaði ásamt fjöl- mörgum stofnunum og fyrirtækjum á ýmsum sviðum, bæði innlendum og erlendum. Jewells Chambers hefur verið ráðin til auglýsinga- og markaðsfyrirtækisins Pipars\ TBWA og dótturfyrirtækis þess, netmarkaðsstofunnar The Engine þar sem hún stýrir stafrænni stefnu- mótun. Jewells mun leiða og móta stefnu í öllu sem við kemur stafrænni markaðssetningu á netinu fyrir bæði innlenda og erlenda viðskiptavini Pipars\TBWA og The Engine og mun sjá um að fylgja henni síðan eftir ásamt teymi sérfræðinga stofanna. Hún mun einnig sjá um að leiða og þróa stefnu í að greina árangur stafrænnar markaðssetningar fyrir viðskiptavini bæði hvað varðar sölu, þjónustu og upplifun. Jewells starfaði sem markaðs- og stefnumótunarstjóri hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum á árunum 2016 -2019. Áður en hún kom til Íslands starfaði hún í New York m.a. hjá ClickZ Group & SES, Opal Summits, The Glass Hammer og The White House Project. Jewells er fædd og uppalin í Brooklyn í New York en hún flutti til Íslands fyrir þremur árum. Utan vinnu stundar hún fjallgöngur og heldur úti hlaðvarpi um Ísland. Jewells er gift Gunnari Erni Ingólfssyni sálfræðingi. Halldóra aðstoðarmaður bæjarstjóra Reykjanesbæjar Halldóra G. Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarmanns bæjarstjóra Reykjanesbæjar. Hún lauk B.S. í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2003 og meistaranámi í forystu og stjórnun, með áherslu á verkefna- stjórnun, frá Háskólanum á Bifröst árið 2019. Síðastliðin átta ár hefur hún starfað sem sérfræðingur í markaðs- og samskiptadeild Lands- bankans en þar áður starfaði hún hjá Landsbankanum og Sparisjóðnum í Keflavík. Halldóra mun hefja störf byrjun september. ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 1 0 . ÁG Ú S T 2 0 1 9 1 0 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :0 9 F B 0 9 6 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 9 1 -2 5 3 8 2 3 9 1 -2 3 F C 2 3 9 1 -2 2 C 0 2 3 9 1 -2 1 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 9 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.