Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 50

Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 50
GUARD FORCE COMMANDER Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Guard Force Commander lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst 2019. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Guard Force Commander. The closing date for this postion is August 19, 2019. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) Fjármálasérfræðingur Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir starf fjármálasérfræðings laust til umsóknar. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í fjármála- og rekstrarþjónustu skóla- og frístundasviðs. Næsti yfirmaður fjármálasérfræðings er fjármálastjóri sviðsins og helstu verkefni tengjast fjármálaþjónustu við leikskóla borgarinnar. Undir skóla- og frístundasvið heyrir rekstur leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva Reykjavíkurborgar, starfsemi Námsflokka Reykjavíkur og skólahljómsveita. Jafnframt greiðir sviðið framlög til sjálfstætt starfandi dagforeldra, leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla og hefur eftirlit með starfsemi þeirra. Skóla- og frístundasvið þjónustar yfir 20 þúsund börn og fjölskyldur þeirra. Útgjöld sviðsins eru u.þ.b. 50 mill- jarðar kr. á ári í tæplega 200 rekstrareiningum. Umsókn fylgi starfsferilskrá og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamning- um Reykjavíkurborgar og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst 2019. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veita Kristján Gunnarsson, fjármálastjóri og Guðmundur Guðbjörnsson, deildastjóri í síma 411-1111, netföng: kristjan.gunnarsson@reykjavik.is , gudmundur.gudbjornsson@reykjavik.is Helstu verkefni: • Úthlutunarlíkan og dreifing fjármagns til leikskóla. • Gerð fjárhagsáætlana. • Mánaðarleg uppgjör og frávikagreining. • Fjárhagslegt eftirlit til að tryggja að útgjöld séu innan fjárheimilda. • Greiningarvinna og útreikningar. • Eftirlit með lykiltölugreiningu starfstöðva. • Upplýsingagjöf til stjórnenda. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólagráða í viðskiptafræði með áherslu á fjármál eða endurskoðun. • Mastersgráða í viðskiptafræði kostur. • Reynsla af vinnu við uppgjör og áætlanagerð æskileg. • Reynsla af lykiltalnagreiningu æskileg. • Þekking á rekstri leikskóla er kostur. • Góð íslenskukunnátta ásamt færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Skipulagshæfni, nákvæmni og öguð vinnubrögð. • Lipurð í samskiptum. Tækniskólinn leitar dönskukennara. Nánari upplýsingar um hæfniskröfur og starfslýsingu er að finna á vefsíðu Tækniskólans www.tskoli.is/laus-storf Byrjaðu hjá okkur og breyttu heiminum C M Y CM MY CY CMY K Frettablaðið 4 x 20.5.pdf 1 9.8.2019 10:55:30 Náttúrustofa Vestfjarða auglýsir starf forstöðumanns laust til umsóknar Náttúrustofa Vestfjarða er alhliða rannsóknar- og þjónustustofnun í náttúrufræðum á Vestfjörðum, með aðsetur í Bolungarvík og starfsstöðvar á Hólmavík og Patreksfirði. Verkefni Náttúrustofunnar varða fyrst og fremst öflun upplýsinga um náttúru og umhverfi Vestfjarða og úrvinnslu á þeim. Náttúrustofa Vestfjarða sinnir fjölbreyttum verkefnum á sínu starfsssviði fyrir sveitarfélög, stofnanir eða einkaaðila. Auk þess sér Náttúrustofan um rekstur safna fyrir Bolungarvíkurkaupstað. Helstu verkefni forstöðumanns: • Ábyrgð á daglegum rekstri og stjórnun mannauðs. • Leiðir rannsóknir á verkefnasviði Náttúrustofunnar. • Fjármál, áætlanagerð og innleiðing stefnumótunar í samstarfi við stjórn. • Ábyrgð á verkefnasamningum við sveitarfélög á Vestfjörðum. • Samskipti við stjórnvöld, aðildarsveitarfélög, önnur sveitarfélög á starfssvæðinu, samstarfsaðila og viðskiptavini. Menntun og hæfniskröfur: • Háskólapróf í líffræði og framhaldsmenntun í dýrafræði, vistfræði eða sambærileg menntun. • Reynsla af sjálfstæðum rannsóknum og skýrslugerð. • Reynsla af styrkumsóknum og sjálfstæðum vinnubrögðum. • Stjórnunar- og rekstrarreynsla. • Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og uppbyggilegt viðmót. • Hæfni í ræðu og riti á íslensku og ensku. Náttúrustofa Vestfjarða er rekin skv. lögum um Náttúru- fræðistofnun Íslands og náttúrustofur nr. 60/1992 og er stofnunin rekin af sex sveitarfélögum á Vestfjörðum með stuðningi ríkisins. Náttúrustofa Vestfjarða er ein af átta náttúrustofum sem starfa víðsvegar um landið og hafa með sér formlegt samstarf innan SNS, samtökum náttúru- stofa. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst 2019 Upplýsingar veitir Friðbjörg Matthíasdóttir, fridbjorg@nave.is, sími 898 2563 Tekið við umsóknum á fridbjorg@nave.is 18 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . ÁG Ú S T 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 0 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :0 9 F B 0 9 6 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 9 1 -2 5 3 8 2 3 9 1 -2 3 F C 2 3 9 1 -2 2 C 0 2 3 9 1 -2 1 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 9 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.