Fréttablaðið - 10.08.2019, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 10.08.2019, Blaðsíða 51
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri, Yfirhjúkrunarfræðingur svæðis Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri auglýsir laust starf yfirhjúkrunarfræðings svæðis á Heilsugæslunni á Akureyri. Um er að ræða 100% stöðu (dagvinna). Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri hjúkrunar. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert. Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini og íslenskt hjúkrunarleyfi. Sótt er um starfið á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is (laus störf) eða á www.starfatorg.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn fylgi starfsferliskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsækjendur eru auk þess beðnir um að skila kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn á starfið. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimiluð á vinnutíma innan HSN. Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing • Umsóknarfrestur er til og með 02.09.2019 Nánari upplýsingar veita Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 860 7750 • Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050 Helstu verkefni og ábyrgð - Er yfirmaður hjúkrunar á starfsstöð HSN á Akureyri og ann- arrar stoðstarfsemi samkvæmt skipuriti - Skipuleggur og stjórnar hjúkrunarþjónustu heilsugæslu- stöðvarinnar og tekur þátt í klínísku starfi - Stuðlar að þekkingarþróun í hjúkrun með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður - Tekur þátt í gerð áætlana varðandi rekstur - Tryggir að rekstur og starfsmannamál séu í samræmi við fjárhagsáætlun - Tekur þátt í þverfaglegu samstarfi, þróun þjónustu og stjórnun verkefna á starfsstöðinni og þvert á stofnun - Hefur umsjón með starfsemi heilsugæslustöðvarinnar sam- kvæmt skipuriti ásamt yfirlækni - Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu Hæfnikröfur - Íslenskt hjúkrunarleyfi og a.m.k. 5 ára starfsreynsla við hjúkrun - Viðbótarmenntun á sviði heilbrigðisvísinda, viðskiptafræði eða stjórnunar æskileg - Reynsla af heilsugæsluhjúkrun er æskileg - Reynsla af stjórnun er æskileg - Góð tölvukunnátta - Framúrskarandi samskiptahæfni - Frumkvæði og metnaður til að ná árangri Grunnskóli Seltjarnarness • Stuðningsfulltrúa og skólaliða vantar í hlutastörf frá hausti 2019. Frístundamiðstöð Seltjarnarness • Tómstundafræðingar, frístundaleiðbeinendur og stuðningsfulltrúar, fullt starf / hlutastörf með börnum á aldrinum 6-16 ára. • Þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldisfræðimenntun, fullt starf / hlutastarf með börnum á aldrinum 6-9 ára. Nánari upplýsingar um starfið og skil umsóknar má finna á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is – Störf í boði Umsóknarfrestur er til 20. ágúst næstkomandi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga. Seltjarnarnesbær Laus störf seltjarnarnes.is Viðkomandi þarf að hafa metnað til að ná árangri í rekstri og að viðhalda gæðum sem sæma þeirri einstöku byggingu sem Harpa er. Starfið hentar árangursdrifnum og skipulögðum einstaklingi sem vill takast á við fjölbreyttar áskoranir í starfi.  Umsóknum ásamt stuttu kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir af hverju sótt er um starfið skal skilað til Elínar Gränz mannauðsstjóra Hörpu á netfangið elin@harpa.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu á netfangið svanhildur@harpa.is Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst Nánari upplýsingar Að lágmarki 5 ára reynsla af stjórnun og rekstri á sviði fasteigna.   Háskólamenntun á sviði verkfræði, byggingartæknifræði eða sambæri- legra greina. Geta til að leiða ábyrgan og hag- kvæman rekstur fasteignar.   Yfirgripsmikil þekking á kerfum sem tengjast fasteignaumsjón. Skipulagshæfni og geta til að fylgja verkefnum eftir.   Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.  Geta til að vinna undir álagi.  Að lágmarki þriggja ára reynsla af mannaforráðum.  Daglegur rekstur húsnæðis. Áætlanagerð og ábyrgð á kostnaði fasteignasviðs.  Skipulagning og verkefnastjórnun á fram kvæmd viðhalds og fjárfestinga.  Samningagerð og umsjón með þjónustu aðilum vegna húsnæðis.  Samskipti og þjónusta við fasta notendur og rekstraraðila í Hörpu.  Fjölbreytt þróunarverkefni s.s. á umhverfisvænum lausnum í rekstri fasteignarinnar og undirbúningur fyrir samrekstur bílahúss með lóðar- höfum á Hörpusvæðinu.  Næsti yfirmaður starfsmanna fasteignasviðs.  Helstu viðfangsefni og ábyrgð Hæfniskröfur Hús á heimsmælikvarða leitar að framúrskarandi liðsmanni Yfirmaður fasteignasviðs Hörpu ATVINNUAUGLÝSINGAR 19 L AU G A R DAG U R 1 0 . ÁG Ú S T 2 0 1 9 1 0 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :0 9 F B 0 9 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 9 1 -3 4 0 8 2 3 9 1 -3 2 C C 2 3 9 1 -3 1 9 0 2 3 9 1 -3 0 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 9 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.