Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 55

Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 55
Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf og framhaldsmenntun á sviði mannauðs- eða fræðslumála • Viðtæk reynsla af mannauðs- eða fræðslumálum • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð • Metnaður og jákvæðni • Hreint sakavottorð Strætó auglýsir eftir: Á MANNAUÐS- OG GÆÐASVIÐI SÉRFRÆÐINGI Vinsamlegast sækið um á www.radningar.straeto.is. Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2019. Starfssvið • Yfirumsjón með allri fræðslu, námskeiðum og endur- menntun starfsmanna og stjórnenda • Stefnumótun fræðslumála • Nýliðaþjálfun og móttaka nýliða • Ráðgjöf og stuðningur til starfsmanna og stjórnenda vegna fræðslumála • Umsjón með Eloomi fræðslukerfi og fræðsluhluta mannauðskerfis, H3 • Önnur verkefni á mannauðs- og gæðasviði Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Við hvetjum karla jafnt sem konur til sækja um. Strætó leitar að öflugum einstaklingi með brennandi áhuga á mannauðs- og fræðslumálum. Sérfræðingur á mannauðs- og gæðasviði vinnur náið með mannauðsteymi og gæðastjóra Strætó að því að efla fræðslu, endurmenntun og forvarnir.Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is hagvangur.is Fullt af öflugu sölufólki! 1 0 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :0 9 F B 0 9 6 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 9 1 -2 5 3 8 2 3 9 1 -2 3 F C 2 3 9 1 -2 2 C 0 2 3 9 1 -2 1 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 9 6 s _ 9 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.