Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 62
Langar þig að búa í Fossvogi?
Við kynnum glæsilegar íbúðir við Lautarveg,
skammt frá Ræktunarstöð Reykjavíkur í Fossvogi
Staðsetningin er einstök,
á skjólsælum stað þar sem
stutt er í alla þjónustu.
• Sér hæðir
• Stærð 115 fm og 136 fm.
• Sér inngangur
• Tvö baðherbergi í hverri íbúð
• Aukin lofthæð
• Þakgluggar á efri hæð
• Gólfhiti - ofnakerfi
• Viðhaldsfríir gluggar með öndun
• Vönduð álklæðning Síðumúli 23 • 108 Reykjavík
Þóra Birgisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Sími 777 2882
thora@fastborg.is
Lautarvegur 38-44
Sölusýning sunnudaginn 11. ágúst frá kl. 14.00-15.00
Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is
Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn
Ríkiskaupa í síma 530 1400 eða í gegnum
netfangið fasteignir@rikiskaup.is
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is
ÁSAVEGUR 31,
900 VESTMANNAEYJAR - EINBÝLI
Einbýlishús við Ásaveg 31 í Vestmannaeyjum. Aðalhæð er 128,8
m2, ris 39 m2 og bílskúr 65,5 m2, samtals 233,3 fm. Gólfflötur
er meiri, þar sem hluti eignar í risi er undir súð. Gróin lóð, eign
í rólegu og barnvænu umhverfi í botnlanga við hraunjaðarinn.
Góð eign á vinsælum stað í austurbænum. Eigninni hefur
verið vel við haldið, er vel skipulögð með stór og góð rými
sem nýtast vel. Góður afgirtur, hellulagður sólpallur suðvestan
eignar. Þakefni virðist í góðu lagi, en einhverjir gluggar þarfnast
skoðunar. Verð: 53,5 mkr.
VÖLUTEIGUR 6,
270 MOSFELLSBÆR – IÐNAÐARBIL
Húsið, sem er steinsteypt á tveimur hæðum, er byggt árið 1962
sem atvinnuhúsnæði. Neðri hæð skiptist í stórt flísalagt rými.
Gert er ráð fyrir gestasalerni. Gluggar niður í gólf að framan-
verðu. Efri hæð hefur verið stúkuð niður að hluta, útgengt út á
svalir að framanverðu. Baðherbergi og eldhúsinnrétting er innst
í rými. Stórt malbikað bílaplan og athafnasvæði framan við hús.
Eignin þarfnast viðhalds og þrifa.
BAKKAKOT 1,
880 KIRKJUBÆJARK. – JÖRÐ
Jörðin Bakkakot 1, ásamt íbúðarhúsi og fleiri byggingum.
Stærð hennar er 458 hektarar, þar af er ræktað land skráð 55,4
hektarar. Um er að ræða bújörð en ekki hefur verið stundaður
þar hefðbundinn búskapur um árabil. Jörðin er flatlend og talin
henta vel til ræktunar og akuryrkju. Jörðinni fylgja 226,5 ærgil-
di. Um 60 km akstursleið frá Vík, um 40 km frá Kirkjubæjark-
laustri og um 250 km frá Reykjavík. Verð: 49,9 mkr.
STAÐARFELL, 371 BÚÐARDAL
– SKÓLI/GISTIHEIMILI
Um er að ræða fimm byggingar sem hýst hafa starfsemi SÁÁ
frá árinu 1980. Öllum byggingunum hefur verið ágætlega við
haldið. Náttúrufegurð er mikil og staðsetning er á rólegum og
fallegum útsýnisstað til suðurs yfir Hvammsfjörð og Skógar-
strönd. Staðarfell er í um 30 mínútna aksturfjarlægð frá Búðar-
dal og um 2,5 klst. frá Reykjavík. Einstök eign á sögufrægum
stað. Verð: 58 mkr.
Þarftu að ráða starfsmann?
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
30 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . ÁG Ú S T 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
0
-0
8
-2
0
1
9
0
5
:0
9
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
9
1
-2
A
2
8
2
3
9
1
-2
8
E
C
2
3
9
1
-2
7
B
0
2
3
9
1
-2
6
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
9
6
s
_
9
_
8
_
2
0
1
9
C
M
Y
K