Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 64

Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 64
Einstaklega vel skipulögð 138.9 fm 4 - 5 herb. endaíbúð á efstu hæð í vel staðsettu húsi. Sérinngangur af útitröppum. Vandaðar eikarinnréttingar. 4 rúmgóð herbergi (eitt teiknað sem geymsla en góð gluggastærð). Rúmgóð stofa og góðar suðursvalir með ágætu útsýni. Endastæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Örstutt í grunnskóla og tvo leikskóla. Mjög fjölskylduvænt hverfi og stutt út í náttúruna.   V. 56,5 m Opið hús miðvikudaginn 14. ágúst milli kl. 17:15 og 17:45 Nánari uppl. Daði Hafþórsson lg.fs. s. 824 9096, dadi@eignamidlun.is GVENDARGEISLI 44, 113 REYKJAVÍK GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090 OPIÐ HÚS Byr fasteignasala • Austurmörk 4, 810 Hveragerði • s. 483 5800 • byr@byrfasteign.is Við hlökkum til að sjá þig! EDENBYGGÐ er nýtt hverfi sem er að byggjast upp í Hveragerði. 77 nýjar íbúðir, stærð frá 63-79,9 fm. Verð frá 28,9 millj. Elín Káradóttir Löggildur fasteignasali s. 859 5885 elin@byrfasteign.is Gunnar Biering Sölufulltrúi s. 823 3300 gunnar@byrfasteign.is ALLT UM EDENBYGGÐ HJÁ OKKUR OPIÐ HÚS Opið hús laugardaginn 17. ágúst kl. 14:00-15:00 Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. RÁÐNINGAR 32 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . ÁG Ú S T 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 0 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :0 9 F B 0 9 6 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 9 1 -1 6 6 8 2 3 9 1 -1 5 2 C 2 3 9 1 -1 3 F 0 2 3 9 1 -1 2 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 9 6 s _ 9 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.