Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.08.2019, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 10.08.2019, Qupperneq 78
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Norður Xxxxx xxxxx xxxxx xxxx Bridge Ísak Örn Sigurðsson Nokkrir af fremstu bridgespilurum landsins eru duglegir að keppa á alþjóðlegum mótum utan Íslands. Meðal þeirra er Júlíus Sigurjónsson, sem hefur oft náð góðum árangri með þeim sveitum eða spilafélögum sem hann hefur spilað með. Dagana 5.-10. ágúst fór fram sterk og fjölmenn alþjóðleg keppni í Nýju Delhi í Indlandi. Mótið bar heitið 17th HCL International Campionship. Meðal keppna á þessu móti var Team of Four Gold sveitakeppni með þátttöku 55 sterkra sveita. Júlíus Sigurjónsson var í sveit sem nefnd er eftir honum; Don Julio. Í sveit með honum eru Corey Krantz (spilafélagi Júlíusar), Radu Nistor, Raluca Elena Pobrescu og Lulian Rotaru. Fyrst var háð riðlakeppni og 16 efstu sveitirnar fóru síðan í úrslitakeppni. Sveit Júlíusar fór auðveldlega í hana, vann sigur í 16 liða úrslitum (134-53,5), 8 liða úrslitum (113-92) og þegar þessi orð eru skrifuð biðu 4 liða úrslit sveitar Júlíusar. Í riðlakeppninni kom þetta athyglis- verða spil fyrir. Á báðum borðum enduðu sagnir í 3 gröndum. Þegar andstæðingar Júlíusar fóru í þrjú grönd (þegar austur opnaði á einu grandi og vestur hækkaði í 3 grönd) var útspil suðurs lauf. Sagnhafi fríaði tígulinn og suður átti ekki erfitt með að Skipta yfir í hjarta og vörnin tók 5 slagi. Á hinu borðinu sat Júlíus í vestur. Norður var gjafari og NS á hættu: Krantz í austur opnaði á einum tígli og Júlíus sagði hjarta (af því hann sá veikleika í þeim lit). Síðan enduðu sagnir í 3 gröndum sem Júlíus spilaði. Norður valdi spaða sem útspil og Júlíus valdi drottn- inguna. Síðan var tígli spilað og suðri datt auðvitað ekki í hug að spila hjarta, inni á tígulás. Hann spilaði áfram spaða og Júlíus tók 10 slagi. Júlíus hefur oft verið í út- sendingu á BBO í þessu móti. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður G1086 KD98 72 982 Suður 75 Á743 Á104 G1074 Austur ÁD32 G2 KD983 D5 Vestur K94 1065 G65 ÁK63 VEL HEPPNUÐ SÖGN Svartur á leik Dubinin átti leik gegn Fiegler árið 1978. 1. … Rxg3+! (Önnur ekki síður falleg vinningsleið er 1. … Df3!). 2. Kg1 Re2+ 3. Kh1 Bxg2+ 4. Kxg2 Dg4+ 5. Kh1 Df3# 0-1. Á morgun fer fram Stórmót TR og Árbæjarsafns sem segja má að marki upphaf skák- vertíðarinnar í haust. EM ungmenna lýkur í dag í Bratislava í Slóvakíu. www.skak.is: Stórmót TR og Ár- bæjarsafns. 8 4 5 9 2 6 1 3 7 2 9 6 3 1 7 5 4 8 1 7 3 5 4 8 6 9 2 6 1 4 7 8 5 3 2 9 5 8 9 6 3 2 4 7 1 3 2 7 1 9 4 8 5 6 7 3 1 4 6 9 2 8 5 9 6 8 2 5 3 7 1 4 4 5 2 8 7 1 9 6 3 9 4 8 1 6 5 2 3 7 3 6 5 2 7 4 9 8 1 1 7 2 3 8 9 4 6 5 7 3 1 4 9 8 6 5 2 2 8 6 5 3 1 7 4 9 4 5 9 6 2 7 3 1 8 6 1 3 7 5 2 8 9 4 8 2 4 9 1 3 5 7 6 5 9 7 8 4 6 1 2 3 9 8 7 1 2 3 4 6 5 3 2 4 6 8 5 7 9 1 1 5 6 4 9 7 3 8 2 6 1 5 9 7 8 2 3 4 4 3 8 2 5 6 1 7 9 2 7 9 3 1 4 6 5 8 5 9 1 7 3 2 8 4 6 7 4 2 8 6 9 5 1 3 8 6 3 5 4 1 9 2 7 6 1 3 9 2 7 8 4 5 5 7 8 6 4 3 1 9 2 9 4 2 1 5 8 3 7 6 1 3 5 4 6 9 2 8 7 2 6 9 7 8 1 5 3 4 7 8 4 5 3 2 6 1 9 4 9 6 3 1 5 7 2 8 8 5 1 2 7 4 9 6 3 3 2 7 8 9 6 4 5 1 9 1 6 4 3 7 2 5 8 2 8 7 5 6 1 9 3 4 5 3 4 8 9 2 1 6 7 6 2 1 9 7 4 3 8 5 7 9 3 1 5 8 6 4 2 4 5 8 6 2 3 7 9 1 1 6 5 2 4 9 8 7 3 3 4 2 7 8 6 5 1 9 8 7 9 3 1 5 4 2 6 2 5 7 3 6 1 4 9 8 8 6 3 4 9 2 1 5 7 9 1 4 5 7 8 6 2 3 4 7 8 1 5 9 3 6 2 1 2 5 7 3 6 9 8 4 3 9 6 8 2 4 5 7 1 5 3 2 9 1 7 8 4 6 6 8 9 2 4 3 7 1 5 7 4 1 6 8 5 2 3 9 404 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshaf- inn í þetta skipti eintak af bókinni Meðleigjandinn eftir Beth O‘Leary frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Árni Stefánsson, Sauðárkróki Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist vísindi sem eru okkur sérlega mikilvæg. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 16. ágúst á krossgata@fretta bladid.is merkt „10. ágúst“. Lausnarorð síðustu viku var K E R L I N G A R F J Ö L L LÁRÉTT 1 Víðfrægar vísindakonur leita endimarka asna- skapsins (11) 10 Æfi mig í vinnu sérfræð- ings á heilbrigðissviði (10) 11 Um gimbilsbungu lærði ég, að hún dugar helst í pottrétt (11) 13 Í heildina útheimtir þetta alveg nóg fé (10) 14 Snúum okkur að inni- haldinu, með tilliti til ástæðunnar (11) 15 Dráttarsegli má líkja við orkumikla kynjaskepnu (10) 17 Hér segir af stjórnmála- hreyfingu samhentra tugthúslima (11) 18 Strókur úr sviðnum sterti stækkar æðar (10) 22 Einn fleinn er öðrum fremri og heldur hinum á beinu brautinni (9) 26 Segjast ósáttir við þann tíma sem gefst til mót- mæla (13) 29 Gleymdi karfasíðunum í karfahræjunum (8) 31 Komast neðar en lið næstu manna (7) 32 Lausnin er í Drauma- forminu, verkinu sem beðið var um (10) 33 Af Stuðmanninum fyrrverandi frá Strýtu, honum Sigurði (5) 34 Skvetti sál úr skinnsokkn- um í þessu úrhelli (7) 37 Úthlutar aðeins sólar- hring, þótt mínir bitar dugi fyrir marga (11) 39 Leyfi klíkunni að ráða hamingjunni (7) 42 Baktalsstemming ein- kennir þau sem eru að kroppa (8) 44 Skrúfan og spaðarnir eru ekki vélin, þótt margir haldi það (11) 45 Mikill er kraftur gorms sem klukkuna knýr (10) 46 Ertu vernduð gegn afleiðingum tjóns sem ljúgvitni valda? (10) 47 Hef sett mark mitt á tigin- borið lið þar sem helst er verslað (10) LÓÐRÉTT 1 Vil standa við mín heit ef ég get, þótt það sé ávísun á endalok alls (9) 2 Hræri nr. 49 saman við nr. 1000 og úr verður angandi samsuða (9) 3 Vinnumálastofnun vantar duglegt fólk (9) 4 Hengi nælu í fyrsta laxinn (10) 5 Segjum jötni að farga sínum ofurdrekum (10) 6 Efnisveita sýnir þætti um útungunarstöð margra fugla (8) 7 Konur sem engin kannast við hvetja til agabrota (8) 8 Risi notar lakk í lokka (8) 9 Kláraði að ganga frá grænmeti (6) 12 Kom uppúr grárri keldu með fúlli kerlu? (7) 16 Af ranglega samanlögðu bókhaldi (10) 19 Rölti inn í útigeymsluna með fyrsta stafinn í eftir- dragi (9) 20 Hlustaþráður er skjóllítil skjólflík (9) 21 Ég keypti mat, væni, og sá kjarnmikli varð fyrir valinu (8) 23 Þefar vitið þjófinn uppi? (12) 24 Stakur steinn hjálpar við störf sérsveitar (11) 25 Tók með mér 1001 nótt og súkkulaði (5) 27 Þykir vænt um gengna forfeður, einkum afa, það valmenni sem hann var (8) 28 Brjálaður leiði – þetta er nú ekki ósvikul vísbending (5) 30 Vill að ég tæmi öll pláss í dallinum jafnóðum og hann fyllir þau (10) 35 Tökum Persana í nefið – eða segir maður nefin? (7) 36 Skellum okkur út og klöppum egg (7) 38 Mylsnuöryggi bætir það sem þú brýtur (6) 40 Friðar land sem þú lokar af (6) 41 Þoli ekki tuð um ránfugla og önnur tól (6) 43 Les úr táknum dulmáls- klúta (5) 1 0 . Á G Ú S T 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R38 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 0 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :0 9 F B 0 9 6 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 9 0 -E 5 0 8 2 3 9 0 -E 3 C C 2 3 9 0 -E 2 9 0 2 3 9 0 -E 1 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 9 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.