Fréttablaðið - 10.08.2019, Page 90

Fréttablaðið - 10.08.2019, Page 90
Frægir á ferð og flugi Fræga fólkið hefur lítið verið í fríi þetta sumarið og kóngafólkið er alltaf jafn upptekið. Hvert sem litið er til þeirra sem frægir eru er ávallt stutt í brosið. Hasarhetjan og meistari dulargervanna í Hollywood, Matt Damon, kíkti út í góða veðrið í Los Angeles þar sem hann var að kíkja á vin sinn Jimmy Kimmel. Gamli rokkhundurinn úr Limp Bizkit, Fred Durst, fór út að borða. Derhúfan er á sínum stað. Sumt breytist ein- faldlega ekki hvernig sem veröldin veltur. Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger að kíkja á húseign sem er til leigu. Fasteignasalinn fylgir fast á eftir. Stórkostlegt par þar á ferð. Söng- og leikkonan Ashlee Simpson í göngutúr. Takið eftir sólgleraug- unum. Ákaflega töff. Eiginmaðurinn Evan Ross og dóttirin Jagger Snow urðu eftir heima. Einn allra besti söngvari heims, Adam Lambert, fór út að borða með Queen-strákunum í New York. Mætti með tösku – eins og vera ber. Kanadíski söngvarinn og módelið Shawn Mendes ásamt Camillu Cabello kærustu sinni sem er öfunduð af ansi mörgum. Penélope Cruz kemur á Film4-há- tíðina í London í dásamlegum kjól. Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur á góðri stundu. Að minnsta kosti er glatt á hjalla eins og sagt er. Þau voru að taka þátt í góðgerðarsiglingamóti. Ansi langt orð það. Módelið og sjónvarpskynnirinn Kelly Brook úti að ganga með vatnsflösku rétt við útvarpsstúdíó þar sem hún var að mæta í viðtal. Mikilvæg. 1 0 . Á G Ú S T 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R50 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 1 0 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :0 9 F B 0 9 6 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 9 1 -0 2 A 8 2 3 9 1 -0 1 6 C 2 3 9 1 -0 0 3 0 2 3 9 0 -F E F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 9 6 s _ 9 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.