Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 91

Fréttablaðið - 10.08.2019, Side 91
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri velur sér alltaf grænu rúlluna við opnun Hinsegin daga í Reykjavík. Hann segir málið hið dularfyllsta, grænn sé ekki einu sinni hans uppáhaldslit- ur, heldur rauður. Hann segist samt brenna fyrir grænni borg. Dagur B. Eggerts son, borgar­stjóri Reykja víkur, segir það hið dular fyllsta mál að hann mundi á vallt málningar rúlluna með græna litnum við setningu Hin segin daga í borginni. Þetta hefur hann gert síðan 2016. Eins og fram hefur komið voru gleðirendur málaðar á Klappar stíg í há deginu í dag líkt og venja er orðin og má nú sjá regn boga milli Lauga­ vegar og Grettis götu. Venju sam­ kvæmt tók Dagur þátt í að mála göt­ una en þetta hefur hann gert síðan hann varð borgar stjóri árið 2014. Klapparstígur er Gleðigatan Mynda safn Frétta blaðsins frá opnunar há tíð Hin segin daga síðustu ár sýnir að Dagur velur alltaf græna litinn. Hann segir léttur í bragði að málið sé hið dular fyllsta í sam tali við Frétta blaðið. „Við vorum að hlæja að þessu. Vegna þess að þetta er náttúru lega dular fullt,“ segir Dagur og hlær. Aðspurður segir hann að grænn sé ekki sinn upp á halds litur. „Nei, rauður er reyndar upp á­ halds liturinn minn. En grænn er ó neitan lega þarna fyrir miðju. Og við vorum að ræða hvort ég ætti að mála gulan eða grænan. En Gulli, for maður Hin segin daga, vildi endi lega taka gulu rúlluna,“ segir Dagur og vísar þar í Gunn laug Braga Björns son. „Ég veit ekki hvort það er dýpri merking í þessu. Nema það að ég brenn fyrir grænni borg og grænu málunum,“ segir Dagur en hann segist ekki muna hvort hann hafi séð um græna litinn frá upp hafi borgar­ stjórnar tíðar sinnar. odduraevar@frettabladid.is NÝR OG GLÆSILEGUR RANGE ROVER EVOQUE VELKOMIN Í REYNSLUAKSTUR landrover.is LAND ROVER HESTHÁLSI 6-8, 110 REYKJAVÍK SÍMI: 525 6500 Range Rover Evoque. Verð frá: 7.890.000 kr. OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 E N N E M M / S ÍA / N M 9 5 1 3 9 R a n g e R o v e r E v o q u e 5 x 2 0 a g g u ́ Dagur segar að það sé tilviljun að hafa valið grænan enda sé hans uppáhaldslitur rauður. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Dagur alltaf með grænu rúlluna „Náttúru lega dular fullt“ ÉG VEIT EKKI HVORT ÞAÐ ER DÝPRI MERK- ING Í ÞESSU. NEMA ÞAÐ AÐ ÉG BRENN FYRIR GRÆNNI BORG OG GRÆNU MÁLUNUM. L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 51L A U G A R D A G U R 1 0 . Á G Ú S T 2 0 1 9 1 0 -0 8 -2 0 1 9 0 5 :0 9 F B 0 9 6 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 9 0 -F 3 D 8 2 3 9 0 -F 2 9 C 2 3 9 0 -F 1 6 0 2 3 9 0 -F 0 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 9 6 s _ 9 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.